Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2005, Síða 9
Básúnublásarinn, útsetjarinn, upptökustjórinn og síðast en ekki síst „Jagúarinn" Samúel J. Samúelsson elskar lambakjöt en hafði þó aldrei dottið íhugsá möguleiki að kljúfa lærið „í herðar niður". Honum finnst það frábær nýjung enda hentar það hans fjölskyldustærð mjögvel. 1 tsk rósmarín 1/2 bolli ólífuolía safi úr hálfri sítrónu salt ogpipar Lnnaskcfió (<inbí|l<cfi (Lambalærið er sagað ítvennt langsum eftir beininu.) Kryddblanda 1/2 tsk óreganó 1/2 tsk salvía 1/2 tskpaprikuduft ltsksítrónupipar ltsktimjan 1 lítil dós hrært ósætt skyr 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1/2 agúrka, rifin á grófu rifjárni 10 fersk mintublöð, smátt söxuð 1/2 tsksalt Stráið salti yfir rifnar agúrkurnar og látið standa í 3-4 mínútur, kreistið rifnu agúrkurnar lítillega og hrærið saman við skyrið ásamt hvítlauk og mintu. Látið sósuna standa í u.þ.b. klst. áður en hún er borin fram. Biðjið kjötkaupmanninn að skera lambalærið langsum. Blandið öllu þurrkryddinu saman í skál, setjið ólífuolíuna og sítrónusafann saman við og hrærið. Nuddið blöndunni vel á lambalærið og látið það bíða í 1-2 klst. Setjið á grillið í u.þ.b. 9-10 mínútur á hvorri hlið, snúið því samt nokkrum sinnum svo það brenni ekki. Bragðbætið með salti ogpipar. 1/2 lambalæri ertilvalið fyrir 2—3 ímat og einnig er mjög þægilegt að grilla lærið á þennan hátt þó svo að það séu fleiri í mat, það sparar tíma og gefur meiri skorpu. Ám/aApet — /etáifrAétúifr Uppáhald fslensku þjóðarinnar Fjöldi uppskrifta á www.lambakjot.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.