Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 9. JÚNl2005 Fyrst og fremst DV 2. Tannlæknarokk i Samband Bubba o 4.Tekið stærst Leiðari Jónas Kristjánsson Elclci erhcegt aðfelafóllci með félagslegt lireinlætisœöi, eu hvorki með mcmiúegan skilningné víðsýni, cið ráðskast meðfóllc á botni samfélagsins. Hreinsunaræði bamavemdamemda Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar. auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman Dularfullur fullan Ktinn pakka með póstinum í gær. Pakkinn var merktur mér. Ég fylltist nokkurri spennu, en datt auðvitað strax í hug að nú væri verið að senda mér eitthvert drasl frá bankanum. Upp á sfðkastiö hafa bankamir nefrii- lega verið að hamast utan f mér eins og graðir hundar á löpp. Þeir halda að ég eigi svo ægi- lega mikið afgangs og vilja að ég leggi það inn hjá þeim. .Eyddu í spamað" jarma þeir. Ég er auðvitað löngu búinn að láta glepjast. Hélt þvf að f pakkanum leyndist þakkiætisvottur ffá bankanum, penni eða léleg vasatölva. Þeir eru nefriilega ný- lega búnir að senda mér hita- mæli. Hann var ónýtur eftir mánuð. fn'títacáfentaa5,., gáttaður þegar ég dró úr pakk- anum gulllykla- kippu með gull- lyldi sem var festur við Iftinn bækling frá Sandgeröisbæ. Lykill aö Iffsgæð- uml Þetta er ágætis þróun, hugsaöi ég. Nú eru bæj- arfélögin beinlfnis farin að keppast um mig. Samkvæmt bæklingnum er Sandgeröi mál- iö. Fjölbreytt atvinnuframboð, fjölskylduvænt umhverfi og um- fram allt: Vinalegt umhverfi og Ijúft viðmót bæjarbúa. Það er nú gott að þeir hreki mann ekkl í burtu með kyndlum og göffl- um. Ekki má heldur gleyma aðalatriðinu: Sandgerði erfff- stundabyggö. Ég hafði nú ekki einu sinni heyrt orðiö „frf- stundabyggð* fyrir viku. Mér skilst að þaö sé nýtt orð yfir sumarbústaðabyggð, ekíd byggð sem maður á alltaf frí f, einskonar paradfs letingja. Ég varð fyrir vonbrigðum. ^viáSfiSáaagLri.. flytja til Sandgerðis, kominn með gulllykil og allt. Fór á netið og sá að ég gat einbýlishús og fengið helling á milli fyrir fbúðina mína. Það eina sem stóð á miili þess og nýja Iffsins f Sandgerði var konan. .Sandgerði er ömurtegasta pláss á landinu," skar hún upp úr, „staösett úti f rassgati". Hún þverneitar að ræða það einu sinni að flytja á Reykjanesið. Hún segir að þar sé alltflatt, alltaf skftaveður, grátt og ein- tóm leiðindi. „En sjáðu bækling- inn, alla kostina," maldaði ég f móinn en henni verður ekki haggað. Góö tilraun samt, Sand- gerði. Ekki gefast upp. Barnavemdarnefndir hafa alltaf verið til vandræða, sumar verri en aðrar, en allar slæmar. Áratugum saman hafa þær verið tilefni frétta, sem allar em slæm- ar, fela í sér, að barnavemdarnefndir hafi gripið til aðgerða, sem gera illt verra. Þær rífa böm af fólki og framleiða vandræðafólk. Sjálf hugmyndafræði barnaverndar- nefrida er röng. Það getur ekki verið rétt, að stjómmálaflokkar í hverju sveitarfélagi skipi fólk hlutfallslega í nefnd til að ráðskast með böm út og suður. f slíkar nefndir velst alltaf stjómlynt fólk, sem vill hreinsa vel út úr skúmaskotum á botni samfélagsins. Bamavemdamefndir bæta böl með því að búa til annað meira. Með aðgerðum þeirra verða til keðjuverkanir, sem stuðla að erflð- leikum bama, gera þau að vandræðaung- lingum og sfðan að helztu viðfangsefhum lögreglu og dómstóla. Miklu nær er að fylgj- ast betur með foreldmm en rífa bömin af þeim. Bamaverndamefndin á Akureyri hefur mest verið í fréttum undanfarið, ekki af því að hún sé verri en aðrar, heldur af því að hún sýnir vandann í hnotskum. Hún tók 90 mínútna gamalt bam af móður á fæðingardeild sjúkrahúss og tveggja ára son hennar að auki, af því að þeim væri hætta búin. Þetta er auðvitað kolmglað. Tveggja ára sonurinn hafði verið hjá foreldrum sínum frá fæðingu, án þess að yfir því væri kvartað og án þess að nágrannar sæju neitt athugavert í alvömþjóð- félagi væri bamavemdamefndin tekin föst og látin svara til saka fyrir brenglað og ósiðlegt athæfi. Sama bamavemdarnefnd lét til skarar skrfða nokkrum dögum síðar og tók fimm ára gamlan dreng af ömmu sinni á þeim for- sendum, að amman hefði greinzt með þunglyndi fyrir 20 árum. Þannig rekur hvað annað í offorsi, valdníðslu og hroka nefiidarinnar á Akureyri. Eins og annars staðar ílandinu. Bamavemdamefridir á að leggja niður, ekki bara nefndina á Akureyri, heldur allar slíkar nefttdir, af því að hugsunin að baki þeirra er röng. Ekki er hægt að fela fólki með félagslegt hreinlætisæði, en hvorki með mannlegan skilning né víðsýni, að ráðskast með fólk á bötni samfélagsins. f stað bamavemdamefnda þarf að finna skilningsríka aðfia, sem geta reynt að vinna að vandamálum fátækra og erfiðra foreldra, svo að líf bama þeirra verði bærilegra en ella. næstu plötur Bubba Morthens Bubbi lætur allt ilakka. Á nýrri plötutvennu dílar hann við skiln- aðinn. En hvað næst? 3. Lili Marlene 2 JHHKi Nú er kominn timi til . að endurvekja hljóm- 'œR-SfaJ sveitina Das Kapital, 'qrkSSIprL/ enda Egó og Utan - garðsmenn búið. Das Kapital fer hringferð um landið og i kjöl- farið kemur ný plata. Til að losna undan sami ^ ingnum við Sjóvd fær Bubbi Serði Monster | að gera plötu með s ▼ Platan er það ógeðs að Sjóvá neyðist til ai losa Bubba. 7. Ó þér heilagi Xenu Bubbi er genginn i Vís- indakirkjuna og boðar á plötunni heilaga ritn- ingu L. Rons Hubbard. Meðal laga:„Ég e-mældi úr mér esgarmið" og „Þetan minninganna". 1. La Vie du jour Eðajranska platan" |s|. £ eins og aðdáendurnir kalla hana. Frakktands- dvölin með Barða hafði mikil áhrifog næsta plata verður þvisungin á frönsku, enda dembir Bubbi sér ifrönskunám af ofurkrafti. Imknisins verður gott sama tima fyllist Bub 'WmmSSjjW mikium áhuga á tam lækningum. Meðal lag „Karíus og baktus blús“c „Munnskol munnskol". 5. Léttir sprettir með Bubba M Harmónikan á hug i Bubba allan og hér notast hann eingöngu ^ w'ð það hljóðfæri. .Harmónikan hefur alltaf verið mitt leyndasta uppá hald, “ segir hann i viðtali. 6. Á vængjum minninganna 1-3 Ný triólógia frá kónginum sem hann gerir sam- hhða miklum flug- 1^,.áhuga. Hann nær T.-é* einkaflugmannspróf- inu og segist eingöngu semja i háloftunum. Plöt- urnar fjalla um ævi hans með vísunum i flugbakteriuna. Rotið dómskerfi DV HEFUR AÐ undanförnu íjallað þónokkuð um dómara og dómskerf- ið á íslandi. Síðasta árið hafa þeir hlíft barnaníðingum, sagt konu eiga heimilisofbeldi skilið og neitað vitn- um og fórnarlömbum um vernd fyr- ir ofbeldismönnum. Kerfið er rotið. Það sér allt heilvita fólk. EN ÞAÐ ER EKKI BARA frammistaða dómaranna sem getur verið gagn- rýnisverð heldur líka hvernig kerfið er uppbyggt. Sakborningar og fórn- arlömb þeirra þurfa oft að bíða svo mánuðum og árum skiptir eftir að mál þeirra séu gerð upp. Annþór Kristján Karlsson er tíl dæmis ekki í- n í Fyrst og fremst steininn en það er vel yfir tvö ár síð- an hann barði mann með stálröri á sjúkrabeði. BANAMENNIRNIR SC0TT Ramsay og Loftur Jens Magnússon bíða í von og óvon eftir að kerfið taki við sér og gangi frá þeirra málum. Fjölskyldur fórnarlambanna þurfa einnig að bíða. Og það gerist ekkert. Kerfið sUast bara áffarn og það skortir vOja frá yfirvöldum á íslandi til að klára málin strax. EINAR ÁGÚST VÍÐISSON var tO dæm- is handtekinn fyrir tæpu ári en kom ekki fyrir dómara fyrr en á þriðju- dag. Þá játaði hann bara aUt og var dæmdur á staðnum. Af hverju var ekki bara hægt að leiða Einar Ágúst fyrir dómara strax daginn eftir eða nokkrum dögum síðar? Þá hefði hann bara játað og ekki þurft að ganga í gegnum síðasta ár með möguleg- an dóm hangandi yfir sér. HJÁ SÝSLUMANNINUM á Keflavík- urflugveUi, Jóhanni Benedikts- syni, ganga öll mál í gegn á örfáum vikum, stundum Afhverju var ekki bara hægt að leiða Einar Ágúst fyrir dóm- ara strax daginn eftir eða nokkrum dögum síðar? dögum. Mál Singapore-mannsins sem var dæmdur fyrir að smygla fjór- um kínverskum ungmennum um KeflavíkurflugvöU gekk í gegn á rétt rúmum tveimur vikum. Héraðsdóm- ur Reykjaness tók málið strax fýrir og gekk bara fr á því með glæsibrag. ÞAÐERMÁLAÐ BJÖRN Bjarnason og aðrir slíkir innan kerfisins taki hönd- um saman og líti tfl Sýslumannsins í Keflavík og Héraðs- dóms Reykjaness og lagi kerfið. Annað ] gengur bara ekki. I Bæði fómarlömb 1 og meintir sak- ' borningar eiga betra skilið. íslend- ingar allir eiga ^ betra skilið. mikaei@dv.is Héraösdómur Reykjaness Octur verið cinn hrað virkasti dómur lands- ins ef svo ber undir. Hetjan i Keflavík Jóhann Bcneciiktsson klárarsin máloft á örfáum dögum. Ólíkt hafast þeir að í vikunni var fjallað um það í öU- um fjölmiðlum Noregs að yfirvöld þar í landi hefðu fundið þrjá staði í Fredrikstadt þar sem hermanna- veiki grasseraði. öyvind Werner Jo- hansen, yfirmaður heilbrigðismála á svæðinu, sagðist ekki geta fuUyrt hvort þarna væri að finna upptökin á faraidrinum sem geisað hefur í Noregi undanfarið og dregið 10 manns tU dauða. Þeir eiga eftir að greina veiruna á þessum þremur stöðum og senda í rannsóknir áður. Viö á DV sögöum af þessu fréttir á mánudag en á íslandi komu upp Gmm tilfelli afhermannaveiki fyrstu Gmm mánuði ársins miðað við tvö tilfelli allt árið í fyrra. Þessi aukning er gífurlega mikil og þegar við á D V höfðum samband viö norskan yGr- lækni sem fer fyrir hópnum sem berst við veikina í Noregi var hann hneykslaður á viðbrögðum yGr- valda hér á landi. Þau virðast eyða meiri tfma íað gagnrýna DVfyrir að segja fréttir af starfsmanni Land- spítalans sem smitaðist af her- mannaveiki en að rannsaka hvað veldur aukningunni. Norski yGr- læknirinn ráðlagði kollegum sínum hér á landi að hefja þegar opinbera rannsókn á upptökunum. sama blaði og við sögðum frá þessu sagði aðstoðar- landlæknir enga þörf á rann- sókn og forstjóri Landspít■ alans sagðist bara vera hagfræðingur og bað blaðamann að tala við ein- hvern annan. Magnús Pétursson Er bara hagfræðingur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.