Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 09.06.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst FIMMTUDAGUR 9. JÚNl2005 3 Net tvegnja dansara Þau Ella Christina Fiskum og Sudesh Adhana fluttu dans- verkið „The Net of Pas de Deux“ á Ingólfstorgi í fyrrakvöld, þar sem þau dönsuðu á stóru neti við tóna eftir Skyndimyndin Sudesh sjálfan og Ulf Knud- sen. Ella og Sudesh eru hingað komin með verkið frá Noregi, en þar hefur það meðal annars verið flutt í norska ríkisleik- húsinu og víðar. Netið sem þau dansa á hallar í 22 gráður, sem er talsverður bratti. „Við héldum að það yrði auðvelt að dansa á netinu en þegar til kastanna kom reyndist það mjög erfitt. í upphafi hoppuðum við um og litum út eins og apa- kettir, en náðum á endanum stjórninni og lítum nú út eins og manneskjur," segir Ella sem einnig er aðalhöfundur verksins. Spurning dagsins Erfátæktá íslandi? Allsstaðará landinu „Hún er alls staðar á Islandi. Það þyrfti að gera mikið meira fyrir fá- tæka og það er hægt. Ihaldsmenn vita það en þeir gera ekkert I því. “ Jón Ólafsson, fyrrverandi bankamaður. „Ég verð að segja það og er hún sérstak- lega sjáanieg um hátíðirnar. Margirí þjóðfé- laginu þurfa augijóstega hjálp." Hjördís Jónsdóttir eftirlaunaþegi. „Já, og hún er sérstaklega áberandi í kringum hátíð- irnar." Kristín Magnússon, deildarstjóri í Stjórnarráðinu. „Já. Ég sé hana á götunum og maður fyllist vanlíðan. Maður veit ekki hvað er hægtað gera eða hvort úrræði séu sýnileg." Guðbjörg Pálmadóttir ritstjóri. „Það er tví- mælalaust fá- tækt á Islandi. Það ætti að nota þá pen- inga sem stjórnmála- menn bruðla með til þess að hjálpa fátæk- um.“ Sigmar Kristjánsson sjómaður. Umræðan um fátækt á (slandi skýtur upp kollinum öðru hverju. (slendingar virðast meðvitaðir um hana og virðast flestir ósáttir við bága stöðu fátækra, sökum úrræðaleysis stjórnmálamanna. Helgi Björnsson með „Þessi mynd er örugglega frá því að Sólin og GCD voru að bralla eitt- hvað saman," segir Helgi Björnsson söngvari í SSSól um þessa mynd af Gamla myndin honum, Bubba Morthens og Rúnari Júlíussyni frá fyrsta júlí 1993. „Báðar hljómsveitirnar gáfu út plötu á þess- um tíma og voru báðar á samningi hjá Skífunni og Pepsí. Það er því lfk- legt að þetta sé eitthvað í tengslum við annanhvom þann samning. Það getur reyndar líka verið að þessi mynd sé tekin í tengslum við Þjóð- hátíð því báðar hljómsvéitimar spil- uðu þar þetta . sumar. Þessar tvær hljóm- sveitir áttu eiginlega Staðreyndin Þaðer staðreynd aðáslð- asta ári voru 1.472 hjóna- vigslur á Islandi og 55 2 skilnaðir. Sögnin að mausa merkir að fara hægtviðverk.Að mausast I einhverju er að gaufa við eitthvað. Málið sumarið, GCD var meðal annars með Mýrdals- sand og við í Sólinni gáfum út ávaxtaplöt- una svokölluðu sem innihélt meðal annars lögin Nostalgíu og Háspenna lífshætta. Þetta var fyrsta plata sveit- arinnar eftir að við breyttum nafn- inu í SSSól. í tengslum við plötuna máluðum við rútuna okkar, Eðluna, alla fjólubláa og settum á hana ávexti. Það var mjög áberandi og flott." „Það er einungis einn karT: maöur á landinu sem snyrtir ekki á sér kvik- indið og tekst að gera það töffog það erSig urjón Kjartanson. Allir aörir drullist til að taka þetta í j gegn!" Egill „Gillzenegger" Einarsson ÞAU ERU MÆÐGIN Skólastýran & atvinnumaðurinn , Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, skólastýra Hússtjórnarskólans í ■MiReykjavlk og annar af þáttarstjórnendum sjónvarpsþáttarins jwt Allt í drasli á Skjá einum, er móðir handbolta- § kappans Sigfúss Sigurðssonar sem spilar fi' sem atvinnumaðurhjáþýskaliðinuMag- deburg.FaðirSigfúsarog eiginmaöur »>«, . Margrétar Dórótheu er Sigurður Petersen. jf LANDSBANKA DEILDIN Keppni allra landsmanna Frítt á leiki og happdrættispottur Sextán ára og yngri fá frítt á leiki í Landsbankadeildinni í sumar og lenda í happdrættispotti þarsem dregnirverða út 100 glæsilegir vinningar. Miðar eru afhentir í útibúum bankans. 1. vinningur: 4 flugmiðar og 4 miðar á leik í Meistaradeild Evrópu. Aðrir vinningar: Áritaðar landsliðstreyjur og vandaðir fótboltar. C x\3 ^s::sc\ rpi. reð 5:0::' Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.