Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNl2005 Fyrst og fremst 0V Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjóran Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvik, sfmi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja. Drelflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman inn svo ruglaður í rfm- inuútafsöluSlmans og Halldóri Ásgríms- syni og Skinnanesi og hveráhvaömikiöl hinum og hvaö á hann mikið (þessum, aö þaö er hætt aö veta fyndiö. Mikið var nú skemmtilegra þegar enginn átti neitt nema kannski SÍS og kolkrabb- inn og enginn fann sig knúinn til aö reyna að vita hver aetti hvaö. öllum var sama hver átti draslið. Nú er hins vegar verið aö segja manni frá þvf á hverjum degi að einhverjir strákar yngri en ég hafi verið að kaupa eitt- hvaö drasl fyrir upphæðir sem ég mun aldrei skilja. Upphæðir sem ég myndi ekki eiga inni á reikningnum mfnum þótt ég ætti metsöluplötu ár efdr ár og vinsælasta boröspilið aö auki. Ég er eiginlega alveg hættur að hlusta á fréttir til aö mér Ifði ekki eins og aumingja á hverju kvöldi. Ibgar auminJJMigsunin hellist yfir - af þvf ég á ekki ennþá milljarð, orðinn þetta aldraður-er nauðsynlegtað fara út f óspillta náttúrunaog finna innri jafnt sem ytri frið. Þá er stystáEsjuna,bæjar- fjalliö góða. Upp á Esjuna eru a.m.k. 40 leiðir. Þetta er langt fiall, einir 20 km á lengdina, fullt af dölum og spennandi stööum. f góðu veðri er sumt þama eins og paradís. Þver- fellshomið er mest gengna leiðin, sirka 90 minútur upp og annað eins niöur. Það er greinilegt mest alla leiðina hvert maður á að fara. Maður eltir bara slóðina eða fólkið fyrir ffaman mann. Alveg efst er hins vegar smá vesen að komast á topp- inn. Þá er best að feta sig bara til vinstri til að sleppa við óárennilega Idetta. íjtíígSto* sunnudaginn, upp á svonefndan Há- tind. ífrábærribók sinni„Gönguleiðirá 151 tind' seglr Ari Trausti að það sé jafn erfitt á þennan tind og Þverfelllö. Ég reyndi að trúa þvf en Ari er náttúr- lega ofurmennl sem flnnst altt auð- vett Þama uppi er hræðilegt kletta- beltiogsattaðsegjavarégfarinn að örvænta. Fann þó loksins skrfðu sem hægt var að komast upp. f miðri skriðunni kemur maður á fleygiférð niður. Sé ég að þetta er Ari Trausti sjálfúr með Tolla (eftir- dragi. Nú gafst gott tækifæri til að kvarta yflr bókinni. Ari glotti nú bara og sagði að þaö væri örstutt upp svo ég gæti andað léttar. Þaö reynd- ist rétt Uppi var svartaþoka og ég sá bara f eins meters radfus. Ég þarf þvf enn að kvarta því í bókinni segir Ari að það sé gott útsýni f allar áttir. «o ■O UT 3 «o c E •O i/i XJ ■O (U c »o o "O c 0) »o nj (O t/> *o Leiðari Bergljót Davíðsdóttir Selebin sem elska athyglina, þau sem finna svona ntikið til sín að þau trúa því í Jtjarta sínu að þau séu svofrœg og merkileg að þau verði að sýna vanþóknun sína d fjölmiðl- um öllum stundum, eru hins vegarsvo hallœrisleg að engu tali tekur. RfKISENDURSKOÐANDI ER EINN AF strAkunum. Eins og forstjóri Fjár- málaeftirlitsins. Sigurður Þórðarson mun aldrei segja Halldór Ásgríms- son vanhæfan til neins. Rendi les ekki heldur blöðin og horfir ekki á sjónvarp. Þess vegna frétti hann ekki af eignarhaldi HaUdórs í sjávarút- vegi fyrir hálfu þriðja ári, heldur í vor. ÞAÐ ER ÓHÆTT AÐ TREYSTA RENDA. Hann er ekki eins og Georg Ólafsson samkeppnisstjóri, sem skoðaði olíu- félög kolkrabba og smokkfisks. Því var samkeppnisstofnun lögð niður og búin til ný stofnun, þar sem Páll G. Pálsson, traustur ráðherrasonur úr fjármálaeftirlitinu, verður for- stjóri. BJÖRN BJARNASON GERÐIFEIL, þegar hann lét meina konu að ættleiða bam, af því að hún væri of gömul og feit. Héraðsdómur hefur úrskurðað, að konan sé ekki gömul og feit, held- ur við beztu heilsu. Bimi var óheim- ilt að láta hafna henni á þeim for- sendum. K0NAN FÆR SAMT EKKIAÐ ÆTTLEIÐA. Það stafar af, að samkvæmt héraðs- dómi er valdið hjá Birni. Ef hann hefði passað sig á að tala ekki um fitu og aldur, hefði ekki orðið neinn hvellur. Ráðherra á íslandi miðalda hefur nefnilega heimild til að stjórna að geðþótta „af því bara“ og má ekki flækja sig í útskýringum. UMHVERFISMAT VANTAR FYRIR ÁLVER Alcoa á Reyðarfirði samkvæmt úr- skurði Hæstaréttar. Hjörleifur Gutt- ormsson hefur unnið máfið. Ríkis- stjórn, Landsvirkjun og Alcoa ætía hins vegar ekki að taka neitt mark á úrskurðinum, af því að Hjörleifur er ekki réttmætur aðili að málinu, bara plebbi úti í bæ. LÍFIÐ HELDUR ÁFRAM. Ráðherrar hafa hver um annan þveran fullyrt, að þrátt fyrir dóminn verði álverið áfram reist af fullum krafti. Um- hverfismat getur komið síðar, þegar búið er að reisa álverið. Þá má snúa sig út úr hlutunum með aðstoð strákanna í umhverfis- og skipulags- ráðum ríkisins. jonas@dv.is Virki viðskiptafréttamaðurinn Agnes Bragadóttir, fréttastjóri á Morgun- blaðinu, er komin aftur á stjá eftir við- skiptaævintýri sfn með fslenskum al- menningi. Hún er eini blaðamaðurinn á Islandi sem skrifar f fyrstu persónu eins og sást (fréttaskýringu hennar á laugar- daginn um átökin (íslandsbanka. Stfl- bragðið er athyglisvert þegar stjörnu- blaðamaðurinn segir að eitthvað sé„sam- kvæmt mfnum heimlldum" eða„Sam- kvæmt þeirri könnun sem ég hef gert..." Það er ekki blaðið sem hefur heimildir heldur stjörnublaöamaðurinn sjálfur. Ýmislegt er athyglisvert f fréttaskýringu Agnesar um sölu BYKO-feðgina á hluta- bréfum f bankanum til Buröaráss. Hannes Smárason hefur reyndar mótmælt þvf að hann hafi ætlað að kaupa hlut fyrrver- andi eiginkonu sinnar Steinunnar Jóns- dóttur f bankanum, eins og Agnes heldur fram. Þar stendur orð gegn orði. Agnes segir að Steinunni og Jóni Helga föður hennar hafi verið nóg boðið þegar Karl Wernersson hafi ætlað að stofna félag með Hannesi og Jóni Ásgeiri Jóhannes- syni, til að kaupa hlut hennar og þess vegna hafi veriö ákveðið að selja Burðar- ási hlutinn. Nú er allt f óvissu um hvernig valdahlutföllin standa f bankanum og bfða menn spenntir eftir næsta versi átakasögunnar enda- lausu. Þær eru nú orðnar þó nokk- uð margar fréttaskýringarnar sem Agnes hefur skrifað um fs- landsbanka og þvf er hún af mörgum tal- in hæfust til að skrifa um átökin þar (enn eitt skiptið. Þeir eru þó margir sem spyrja sig að þvi hversu trúverðugur sá við- skiptaritstjóri sé sem er nýkominn úr þvf að semja við fslenska fjárfesta um kaup f Agnes með Orra Vigfússyni Afturorðin viðskiptafréttamaður eftir mánuöi I viðskiptalífinu sjálfu. Sfmanum. Agnes samdi við Burðarás,Tryggingamið- stööina og Talsfmafélagið eftir viðræður við marga. Hún vann náiö meö Orra Vigfússyni sem hefur lengi verið f stjórn fslandsbanka. Heyr- ast þær raddir úr viðskiptalffinu að hún hljóti að vera merkt af þvf að hafa verið fyrir svo skömmu virkur þátttakandi f viðskiptalffinu og hefði átt að halda sig lengur á hliöarlfnunni. En auðvitað er það moggans sjálfs að spá f trúverðugleika sfns fólks gagnvart viðskiptalffinu. íslenskar Hollywood-stjömiir Nú eru selebin á íslandi orðin svo merkileg og finna svo mikið til sín að þau eru farin að apa eftir fræga fólk- inu í útíöndum. Þau sem mest finna til sín eru farin að forðast ljósmyndara og setja hendur fyrir andlit. Svona rétt eins og kvikmyndastjöm- ur í Hollywood. Það verður ekki langt í það að selebin fari að berja á ljósmyndurum. Nú síðast var Logi Bergmann með fleiri frægum í steggjagleði á opinberum stað í Reykjavík, þar sem menn gengu út og inn og neituðu myndatöku þegar ljósmyndari gerði sig l£k- legan til að mynda. Hvemig sem það er hægt. Nú er það svo að fólk á rétt á að fá frið fyrir fjölmiðlum og fá að lifa sínu einkalífi prívat. Um það er ekki deilt. Þeir sem gefa sig út fyrir það og hegða sér þannig fá líka frið fyrir okkur fjölmiðlafólki og væri hægt að nefha mörg nöfrt í því sambandi. Við blaðamenn virðum það viðhorf allra þeirra þekktu einstaklinga sem við erum að fást við daginn langan. Þeir hegða sér iíka í sam- ræmi við það og láta lítið á sér bera. Selebin sem elska athyglina, þau sem finna svona mikið til sín að þau trúa því í hjarta sínu að þau séu svo fræg og meridleg að þau verði að sýna vanþóknun sína á fjöl- miðlum öllum stundum, em hins vegar svo hallærisleg að engu tali tekur. Má í því sambandi nefha fólk sem er svo sjúkt í athyglina að það gerir allt sem það getur til að koma sér í fjölmiðla, með öfugum formerkjum þó. Þessi nýi hópur frægra gerir í því að gera mikið umstang í kringum hlutina, aðeins til að fá í fjölmiðlum frásögn um að það vilji alls ekki vera í fjölmiðlum. Það bara segir sig sjálfL Brúðkaup aldarinnar er gott dæmi um athyglissýkina en svo mikið er víst að ef ég væri svona merkilegt seleb sem vtidi fá frið, myndi ég halda mitt brúðkaup í rólegheitum án alls umstangs sem hætta væri á að fréttist út. Þá fengi ég líka frið fyrir öllum ljós- myndurum. Þess í stað er íburðurinn svo mikill og brúðkaupið svo umfangsmikið að það er ekki hægt að gera ráð fyrir öðru en að það fréttist og sé umtal- að manna á milli í ekki stærra samfélagi. Við fjölmiðlar endurspeglum nefnilega það sem rætt er í þjóðfélaginu. Ég hefði heldur ekki samþykkt að vera í þætti hjá Opruh ef ég vildi ekki baða mig í ljósi athyglinnar. Þaðan af síður með ekki betri enskukunnáttu en heyra mátti. Þetta fólk er bara alis ekki sjálfu sér samkvæmt því það gerir allt sem það getur til að láta bera á sér.Það dregur að sér athygli með því að hegða sér eins og Hollywood-stjömur og vælir svo ef það er trítað þannig. Það er deg- inum ljósara og því hallæris- legra en nokkuð annað að þykj- ast ekki vilja vera þar sem ljósið skín þegar það lætur einskis ófreistað að vera eimitt þar sem það skfii skærast; frammi fyrir milljónum manna og meirihluta íslensku þjóðar- rnnar. Sijgir ir nld strakaina Fyrst og fremst Sigurður Þórðarson Les ekki dagblöð og horfir ekki á sjónvarp. Björn Bjarnason Feilaði, þegar hann fór að útskýra geðþótta. Páll G. Pálsson ráðherrasonur Bjargar Samkeppnisstofnun úrklóm róttæklinga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.