Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNl2005 37 Hanna Eiríksdóttir er óánægö með sjónvarpiö á föstudögum en situr dá- leidd á sunnudögum. ► Stöð 2 kl. 19.35 Simpson Aldrei fær maður nóg af hinni sískemmtilegu Simpson-fjölskyldu. Bærinn Springfield er full- kynlegum kvistum og er Simpson-fjöl- kyldan þar í aðalhiutverki. Þættirnir eru sprenghlægilegir og hafa skemmt landanum í nær 15 ár. Þeir eru þó líka fullir af heimspeki >g ádeilukenndir og hafa vakið mikia athygli vrir aaqnrýni á bandarískt samfélag. Pressan ► Stjarnan Gömul hafnaboltahetj a Leikarinn Kurt Russell sést á sjónvarpsskjánum i kvikmyndinni Vanilla Sky á Stöð 2 bfó f kvöld kl. 22. Leikarinn er fæddur 17. mars árið 1951 í bænum Springfield, BNA. Aðeins tíu ára gamall fékk hann lítið hlutverk í Elvis Presley-myndinni „It Happened at the World's Fair" og í framhaldi af þvf skrifaði hann undir tfu ára samning við Walt Disney og var því barnastjarna í upphafi ferils síns. Hann lék í mörgum kvikmyndum sem þóttu misgóðar og árið 1983 hitti hann leikkonuna Goldie Hawn og hafa þau búið saman síð- an en hafa aldrei ákveðið að giftast. Það var svo ekki fyrr en gamla kempan Patrick Swayze hafnaði hlutverki f spennumynd- inni „Tango and Cash" að hlutirnir fóru að ganga hjá Kurt. Hann tók við hlutverki Pat- rick's en hitt aðalhlutverk myndarinnar var í höndum Sylvesters Stallone. Myndin sló f gegn og fljótlega fóru tilboð um fleiri og veigameiri hlutverk að berast. Hann lék í kvik- myndinni „Backdraft", sem fjallaði um slökkviliðsmenn, og skaut hún honum endan- lega upp á stjörnuhimininn. Leikaranum er þó margt annað til listanna lagt því áður en hann gerðist leikari að atvinnu var hann atvinnumaður í hafnabolta. „Vá, Tony viðurkennir fyrir fyrrverandi eiginkonu sinni að hann geti ekki lifað án hennar. Hún var t þann mund að svara og játa ást stna á honum þegar síminn hringdi. Hlakka til að sjá næsta þátt. Kannski fáum við koss." ERLENDAR STÖÐVAR Lygasjúkar eigmkonur og losti í 24 agskrá sjónvarpsstöðvanna á föstu I dagskvöldum er ekki upp á marga fiska. Horfði með öðru auganu á Stöð 2. Joey, Það var lagið og Two and a Half Men. Samkvæmt könnunum slær enginn Hemma Gunn við, en ég finn mig ekki fyrir framan sjónvarpið. Þyldr skemmti- legra að að ryksuga en að horfa á ís- lenska söngvara syngja úr sér lífið og Hemma Gunn síhlæjandi. Svo finnst mér þessir bandarísku „sitcom"-þættir á Stöð 2 slappir og fyrirsjánlegir. Dag- skrárstjóri erlendrar dagskrár ætti að taka RÚV sér til fyrirmyndar. Þeir nöppuðu heitustu þáttum ársins, Lost og Aðþrengdum eiginkonum. Ég mæli með því að Stöð 2 sýni á borð við Entourage sem njóta mik- illa vinsælda vestan hafs. Eða bara Saturday Night Live. Hann klikkar aldrei og er frábær skemmtun fyrir alla. Sit ekki mikið fyrir ffaman sjónvarpið á laugar- dögum, enda eini almennilegi frídagur vikunnar. Finnst samt skemmtilegt að fylgjast með Opruh Winfrey vinkonu minni. Hún er algjör snillingur. Græt í hvert skipti sem ég horfi á þáttinn, nema á laugar- daginn. Þar spjallaði hún við konur haldnar lygasýki. Þær lugu svo mikið að þeim var hent í fangelsi og fjölskyldu- meðlimir afiieituðu þeim. Það fannst mér furðulegt. Þetta er veiki. Ekki er alkóhólistum hent í steininn þegar þeir detta af vagninum. Sunnudagskvöld eru heilög. Ég sit spennt fyrir framan 24. Þvflíkt og annað eins. Jack Bauer búinn að klófesta Habib Marwan. En nú byrjar pólítískt stríð milli Kínverja og bandarískra yfirvalda. CTU og David Palmer eru búnir að skíta upp á bak í mistökum. Toppurinn var samt án efa spennan á milli Tonys og Vá, Tony viðurkennir fyrir eiginkonu sinni að hann ið án hennar. Hún var í að svara og játa ást sína á þegar sfininn hringdi. Hlakka til að sjá næsta þátt. Kannski fáum við koss. Horfi einnig á Medical Investigations sem er hin fínasta afþreying. Þama er Kelli Williams úr The Practice sem nýtur sín miklu betur en hún nokkurn tfinann gerði á lögff æðiskrifstofúnni. Hún hefúr fengið annað tækifæri f Hollywood sem er sjaldséð hjá leikur- um úr vinsælum sjónvarpsseríum. Aðal- er ágætur lflca. Svolítið stífúr, en það upp með næmninni. Það eina sem mætti taka til athugunar er hárið á honum. Ég hef aldrei séð jafnfurðulegan háralit áður á manni í bandaríksu sjónvarpi. Það er gult. Simpson-fjölskyldan á hvíta tjaldið Leikkonan Nancy Cartwright sem þekktust er fyrir að ljá tíu ára prakk- aranum Bart Simpson rödd sína hefur nú tilkynnt að kvikmynd um fjöl- skylduna geðþekku sé væntanleg innan tveggja ára. Framleiðsla mynd- arinnar er hafin en ekkert er gefið upp um söguþráðinn eða slíkt. Framleiðendur hafa þó lofað að prýða myndina mörgtun frægum gestaleikurum en undanfarin ár hefur þátturinn gert hið sama. Mörg ár em síðan orðrómur komst fyrst á kreik um gerð myndarinnar og hafa áhorfendur beðið óþreyjufullir eftir frekari tíðindum. Framleið- endur þáttanna neituðu því fyrir mörgum árum að kvikmynd væri á leiðinni en nú virðast þeir hafa skipt ærlega um skoðun. Simpson-fjölskyldan hefúr aldrei verið vinsælli en þættirnir hafa verið á dagskrá í að verða 17 ár. Vinsældir þáttanna era gífurlegar og hafa verið gerðar ýmsar vörur undir for- merki þáttarins, til dæmis leikföng, myndasögur, rúmföt og leirtau. Einnig hefur heimspeki Simpson-þáttaraðanna verið mikið í deiglunni en gefin var út bók fyrir einhverju síðan sem heir „dooh, he philosophy og the Simp- son’s" en í þeirri bók vora ýmsar heimspekikenningar ræddar út frá þáttímum. RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©l 1 RÁS 2 FM 90,1/99,9 m 1 BYLGJAN FM99.9 1 CriVARP SAGA fm 99,4 730 Mofgunvaktin 905 laufskálinn 940 Sögumenn samtimans 950 Morgunleildimi 10.13 Sáðmenn songvanna 1103 Samfélagið I naemiynd 1220 Há- degisfréttir 1300 Sakamálalákrit Úlvarpsleikhússins: Lesið I snjóinn 13.15 Sumarstef 1403 Útvarpssagan: Bara stelpa 1450 Bfótónar 503 Hljómsveit Reykjavfk- ur 1925 - 1930 10.13 Hlaupanótan 1703 Viðsjá 1000 Kvöldfréttir 1025 Spegilinn 1900 Islensk dægurlónlist I eina öld 2000 Laufskátinn 2035 Kvöldtónar 2100 Á sumatgöngu 2155 Orð kvöldsins 2215 Þijár smásög- ur 2U0 Djassgallöi NY 730 Morgunvaktin 030 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1220 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Dægumtálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1824 Auglýsingar 1825 Spegillinn 1930 Fótboltarásin 2210 Rokkland 1.10 Ljúfir næturtónar 210 Næturtónar 5.00 Reykjavík Siðdegis. 7.00 Island I Bitíð 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavik Síðdegis 1830 Kvöldfréttir og Island I Dag. 19.30 Bragi Guð- mundsson - Með Ástarkveðju 9M ÓLAFUR HANNIBALSSON 1053 RÓSA ING- ÓLFSDÓtílR 1UH ARNÞRÚÐUR KARLSDÓT71R 1225 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1240 MEINHORNIÐ 1355 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 1403 KOLBRÚN BERGÞÓR5DÓTT1R 1503 ÓSKAR BERGSSON 1603 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 1705 CÚSTAF NlELSSON 1800 Meinhomið (endurfl) 1940 Endurflutningur frá liðnum degi. EUROSPORT 4 ............ 16.00 Athletics: IAAF Super Grand Prix Óstrava Czech Repubiic 17.00 Athletics: IAAF Super Grand Prix Athens Greece 19.00 Boxing 21.00 Football: Top 24 Clubs 2120 All sports: WATTS 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Sumo: Haro Basho Japan 2115 News: Eurosportnews Report BBCPRIME........................................ 14.05 Angelmouse 14.10 Yoho Ahoy 14.15 Thé Story Makeis 1425The Raven 15.00 Cash in the Attic 1130 Home Front in the Garden 1100 No Going Back 17.00 Doctors 1720 EastEndere 1100 Extreme Animals 1130 Weird Nature 19.00 SAS Survival Secrets 20.00 Medical Mysteries 21.00 Casualty 22.00 Holby City 2100 Great Romanœs of the 20th Century 0.00 Hollywood Inc 1.00 Stephen Hawkings Univeree NATIONAL GEOGRAPHIC í 4.ÓÓ Tsunami - The Day the Wave Strúck í 5JOO WiÚ Dog WikF emess 1100 Battiefront 17.00 In the Womb 1100 Insects from HeU 1l30Totally Wild HOOShadowofthe Red Giants 20.00 Air Crash Investigation 21.00 The Eroption of Mount St Helens 21 ^O Tragedy at Bhopal 22.00 VE - Ten Days to Victory 2100 Seconds from Disaster OXX) Air Crash Investigation ANIMAL PLANET ..................... 14.00 Animal Cops Detroit 15.06 The Ptanet’s Fmniest Animals 15i30 Amazing Animal Videos 1100 Growing Up... 17.00 Mon- key Business 17.30 The Keepere 1100 Austin Stevens - Most Dangerous 19JX) In Search of the King Cobra 20.00 Miami Animal Police 21.00 EJephant Trilogy 21JO Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 2220 Breed All About It 2100 Wildlife SOS 2130 Aussie Animal Rescue 0JX) Austin Stevens - Most Dangerous 1.00 Swimming Lions DISCOVERY....................................... ÍÍOO Batttefiéíd 14Í0Ó Scrapheap Chailmge ÍÍOORex Hunt Fe- hing Adventures 1130 John Wilson's Ftshing Safari 1100 Super Stroctures 17.00 Scrapheap Challenge 1100 Mythbustere 19.00 Leonardo's Dream Machines 20.00 Building the Ultimate 20J30 Massive Engines 21.00 WikJ Weather 22.00 Forensic Detectives 2100 Mythbustere 020 Weapons of War MTV .......................... Í3Í0WÍshSst 14.00 TRLÍÍ00 Dismfeedí 5Ío' JustSee MTV 1620 MTV.new 17.00 The Rock Chart 1100 Newtyweds 1130 The Ashlee Simpson Show 19.00 Cribs 19-30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants 22.00 Altemative Nation 2100 Just See MTV VH1......................................;.......... 16.Ó0 VH1 Viewer's Jukebox 1766 Sméils Like the 9(te 1100 VH1 Classic 1130 Then & Now 19.00 Christina's TV Moments 20.00 Fabulous Life Of... 20.30 Christina's Hits 21.00 VH1 Rocks 213) Ripside 22.00 Top 5 2230 VH1 Hits CLUB ......................................... ÍIIÍÓ’ Ýoga Zone' íéið' The Meöíod 1150 Race to the Áltar 17.40 Famous Homes & HkJeaways 1105 Matchmaker 1130 Hollywood One on One 19.00 Giris Behaving Badly 19.25 The Villa 20.15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Giris Behaving Badly 2225 Crime Stories 2110 Irmertainment 2140 Backyard Pleasures 0.05 Awesome Interiore 020 Come! See! Buy! 1.00 Race to the Altar B ENTERTAINMENT 4 . ........ 12jOO 5 News 1220 Jacíóe Coliins Presents 1130 Fashion Pol'ice 14.00 Style Star 1100 High Price of Fame 1620101 Big- gest Celebrity Oops! 1720 The Entertainer 1100 B News 1820 Extreme Close-Up 19.00 The B Troe Hollywood Story 22.00 The Entertainer 2100 B News 2320 The B Troe Hollywood Story 020 Life is Great with Brooke Burke 1.00 The B Troe Hollywood Story CARTOON NETWORK 1135 Codename: KÍds Next Docír 14Í00 Hi Hi Puffy Ámiyumi 1425 The Cramp Twins 1420 The Powerpuff Giris 15.15 Johnny Bravo 1140 Megas XLR 1105 Samurai Jack 1620 Fosteris Home for Imaginary Friends 1155 Ed, Edd n Eddy 1720 Dext- eris Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 1110 The Powerpuff Giris 1825 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETTX 1ZÍ0 Lizzie Mcguire 1225 Braiceface 1100 Hamtaro 1125 Moville Mysteries 1150 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 1105 Sonic X1130 Totally Spies MGM................................................... 1140 The Islaríd of Dr! Moreau 1520 Right from Ashi>a 17.00 Gun Moll 1140 The Bells of Silesia 2020 Crooked Hearts 22.10 The Visitore 2140 God's Gun 1.15 Donl \Aforry, We’ll Think of a Titte 2.40 The Buming Bed TCM.................................................... 19.00 The Shop Árouríd the Comer 2025 Home From the Hilí 2100 A Tale of Two Cities 125 Murder at the Gallop 225 Wife vs. Secretary HALLMARK 1245 Gentie Ben: Bladc Gold 14.15 Barbara Taylor Bradford's \foice of the Heart 1100 Touched by an Angel III 16.45 Mrs. Lambert Remembere Love 1115 They Call Me Sirr 20.00 Just Cause 20.45 Gone But Not Forgotten 2220 Reunion 020 Just Cause 0.45 They Call Me Sirr220 Gone But Not Forgotten BBC FOOD Í52Ó Ready' Steady 'Óook' ÍÍÓO 'ÓeÐa's' How to 'Cook í620 Rosemary on the Road 17.00 Jamie Oliver's Pukka Tukka 1720 Giorgio Locatelli - Pure Italian 1130 Ready Steady Cook 19.00 Ching's Kitchen 1920 Made to Order 20.00 Canl Cook Won't Cook 2020 Worrall Thompson 2120 Ready Steady Cook DR1................................................... 16.00 Anton - min hemmelige ven 1620TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Fint skal det være 1720 Hvad er det værd? 1100 Sporics 1130 DR-Derode med Scren Ryge Petersen 19.00 TV Avisen 1925 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Forbuden frogt 2120 SportNyt 2125 Blue Murder SV1 .................................. Í7.00 Stalikém’pisar'1725 Reas bolrtips 1720 Rapport 1100 Uppdrag Granskning 19.00 Late Night Shopping 2020TheVoice 2120 Rapport 21.10 Sverige! 2140 Sommartorpet 2210 Sommaidebatt 2112 Sándnng

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.