Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 14JÚNÍ2005 Lifið JSV Helgi Páll Þórisson er í landsliðinu í íshokkí. Hann hefur líka kennt fólki á línuskauta á sumrin og segir að sportið sé komið til að vera. og skauta alveg niður í Grafarvog," en sú leið iiggur líka meðfram sjónum og er friðsæl, afskekkt og umhverfið er fallegt. „Almennar gangstéttir geta líka verið fínar en þær verða að vera vel lagðar og sléttar." „Það er mjög mikill ávinningur af því að vera á línuskautum, “ seg- ir Helgi Páll Þórisson, landsliðs- maður í ísokkí og línuskautakenn- ari. „Maður brennir miklu meiru en þegar maður hleypur og svo fer þetta betur með liði líkamans, eins og hné, mjaðmir og bak,“ seg- ir Helgi og bætir því við að menn sem eigi erfitt með hlaupa geti oft- ast skautað eins og vindurinn þrátt fyrir eymsl eða meiðsli. „Ég fór til dæmis í uppskufð á hné í fyrra og hef átt erfitt með hlaup, en að skauta er ekkert vandamál." Aðspurður hvort maður stinnist ekki allur í kálfum, lærum og rassi við það að skauta segir Helgi: „Jú, þetta harðnar allt, maður fær kúlurass ‘par exellans'." Hægt að skauta víða Helgi segir að best sé fyrir börn að skauta á fáförnum götum og á malbikuðum skólalóðum því þar geta þau bæði verið í friði og eru ekki í hættu frá umferð bfla og reiðhjólamanna. „Bestu leiðirnar fyrir fuilorðna og þá sem eru orðnir vanir á skautum eru marg- ar.“ Helgi segir að ein fjölfamasta og besta leiðin sé í gegnum Foss- vogsdalinn, Nauthólsvík og með- fram Ægisíðunni en það er langur slóði. „Það er lflca gaman að fara Sæbrautina en einungis þegar vel viðrar," en það getur verið kalt þarna niðri við sjó. „Það er einnig skemmtileg leið að fara frá íþróttamiðstöðinni í Mosfellsbæ Námskeiðin vinsæl Helgi Þór hefur kennt mikið á námskeiðum en allar upplýsingar um þau má finna á linuskautar.is. Boðið er uppá fjölbreytileg nám- skeið fyrir þá sem vilja annaðhvort læra á línuskauta eða verða betri á línuskautum. Námskeiðin ákvarð- ast af fjölda þátttakenda og verða þau ódýrari eftir því sem fleíri skrá sig. Það er því tilvalið að hópa sig saman og panta kennslu. Línu- skautar.is leigja út skauta og er verð á manninn frá 1500-2500 krónur eftir því hve margir skrá sig í einu. Það er lflca boðið uppá ein- staklingstíma og opna tíma og eru tímasetningar þeirra auglýstar á síðunni. „Það er búin að vera bil- uð aðsókn, þrjú til fpgtir nám- skeið í hverri viku, undanfarnar þrjár vikur." Helgir verðru einnig á ferðinni um landið með Símanum allar helgar í júní og júlí og var hann einmitt staddur í Vest- mannaeyjum að kenna þegar blaðamaður hafði uppi á honum. „Það læra alhr góðan grunn sem koma á námskeið hjá okkur," lofar Helgi svo í lok viðtalsins. Kennsla (fullum gangi Helgi sýnir llnuskautanemendunum hvernig best er aö renna sér og aö leyndarmáliö liggi I hnjánum. Helgi Páll Þórisson Helgi Páll er reyndur skautakennari. Línuskautar snúast allir um legur, dekkjastærð og þægindi. En hvað kostar þetta allt? Hvað kostar sportið? Til þess að vera á línuskautum þarf, auk skautanna, að J hafa góðar hnjá-, olnboga- og úlnliðshlífar, ásamt góðum I og sterkbyggðum hjálmi. Úlnliðshlífarnar Utilíf er með Rollerblade-skauta frá 9.000 krónum uppí 22.000 krónur. Vin- sælasti skautinn heitir Aero6 og kostar 15.990. Hlífðarsettin eru á 3.900 og 2.900 en ódýrari sett eru til fyrir börn. Bæði eru til línuskautahjálmar og . reiðhjóiahjálmar og kosta þeir 3.990. ® eru einna mikilvægastar vegna þess að náttúrleg viðbrögð líkam- ans þegar maður dettur er að bera hendurnar fyrir sig. Skátabúðin Skátabúðin býður uppá Black Dragon-skauta. Þeir eru alveg eins og þægilegir strigaskór og eru með mjög góðar legur. Verðið á þeim er 9.900 en allt *4jyfij línuskautaglingur er á 1.000 króna . _ _ S afslætti núna og er því verðið 8.990 ijH |£3flý kr. Hlífðarbúnaðurinn er á 2.995 r „ jfc), - en 1.995 með afslætti. Hjálmareruí ^íímmck I ' Jb. kringum v 3.500 krón- HájlHÍ Everest Everest selur góða skauta á bæði 6.995 og 8.995 kr. Á þeim skautum eru mjög öfl- ug sflflcondekk og og góðar legur. Hlífa- settin eru frá 2.995 og fást í nokkrum stærðum. Hjálmamir eru á 3.500-3.990 kr. fift''’ .iL - HHrn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.