Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDACUR 14.JÚNÍ2005 Lífið DV n Benjamín með gaukana Hafa gerst svo frægir að leika í nýjasta myndbandi Skítamórals. DV-mynd Heiða Éta hver annan Píranafiskamir koma í flugi frá London. Stykkið af þessum óarga- dýrum kostar 6.890 kr. „Það er best að fóðra þá með öðrum fiskum eða hráu kjöti. Ef þeir verða svangir éta þeir bara hver annan, leggjast á veikasta einstaklinginn í búrinu. Annars er það furðulegast við þessa fiska að það er hægt að synda með þeim í náttúrunni svo fremi að þú sért ekki með opið sár. Svo þykja þeir herramannsmatur matreidd- ir.“ „Páfagaukamir heita Brúsi og Emma, eða Bmce Lee og Emanu- ella,“ segir Benjamín. „Þeir vekja rosalega lukku þegar við fömm í bæ- inn. Við lékum þar að auki í nýja Skítamórals-vídeóinu." Benjamín segist lengi hafa verið „dýrasjúkur": „Þetta er það skemmtilegasta sem „Ég veit um einn sem mun aldrei afturstinga hendi í fiskabúr." ég hef unnið við. Við vomm með þrjá ketti þegar ég var lítill og syo var maður í sveit á sumrin. Ég hef alla tíð verið húkkt." „Þeir em vinsælir hjá ungum strák- um, það þykir flott og spennandi að vera með svona í búri.“ Benjamín segir engu logið með grimmd þessara kvikinda. „Þeir fara inn að beini í einum bita. Það em til dæmi um það hér að menn hafa ekki pass- að puttana á sér nógu vel. Ég veit um einn sem mun aldrei aftur stinga hendi í. fiskabúr. Þegar maður færir píranafiskana á milli búra þarf helst að gera það með vírneti því þeir tæta alla venjulega háfa í sundur á auga- bragði." Pírana vinsælir hjá ungum strákum Búðin ber nafn með rentu, Furðufuglar og fylgifiskar. Þar má m.a. finna fugla, nagdýr, salamöndr- ur og múrenur, eins konar sjávar- snáka. Mesta athygli vekja þó stórir píranafiskar sem svamla í einu búr- inu eins og ekkert sé sjálfsagðara. Massive Attack og Kate Moss á Cafe Oliver Stjörnuflóð í einkapartn Paris Hilton segist munu verða góð móðir.Þetta byggirhúnáþvi , » i aðhúnhafi \ staðið sig svo velíaðsjáum hvolpana sína. Mik- ið hefur verið rætt um það undanfarið að Paris sé ólétt. Myndir hafa verið teknar afhenni með bumbuna út í loftið og hún hefur sjálf ekki dregið úr sögun- um. París segist nefnilega ekki geta beðið eftir því að verða mamma.„Ég elska börn og ég elska líka dýr. Ég hugsa eins vel um hvolpana mína og ég myndi hugsa um börnin mín." Það komst enginn fram hjá dyravörðunum tveimur á heitasta staðnum í bæn- jÆt um, Cafe Oliver, á laug- Jm ardaginn. Stappað var á JB efri hæð staðarins en oH þar fór fram afmælis- einkapartí þar sem allir mættu. Miklar sögusagnir hafa gengið um bæinn um komu Beckham-hjón- anna til landsins. jgndj Þau voru fjarri ,$■ góðu gamni, ef- 9 laust í Madríd. En 9 meðlimir hljómsveitarinnar Massive Attack voru staddir á Æ' efri \ I\ r Y m \ hæð staðarins og skemmtu sér kon- unglega að sögn gesta á staðnum. Einnig heyrðist að Kate Moss hefði verið að skemmta sér þar, en sam- kvæmt heimildum DV var Kate Moss hvergi sjáanleg á landinu. Pakkað var í partíinu. Plötusnúð- arnir Svala Björgvins og Einar Egils- son, betur þekkt sem Suzy og Elvis, spiluðu í veislunni. Staðnum var lokað milli þrjú og hálf fjögur vegna mannfjöldans, en þá var ennþá klukkutíma- biðröð fýrir utan. | Massive Attack Meðlimir hljóm- sveitarinnar voru á café Oliver. Kate Moss Átti að hafa veriö á Cafe Oliver. „Við vildum fara til íslands því það er svo „cool" en svo er landslagið líka ótrúlegt," sögðu þau Andrew, Bryony og Richard en þau koma alla leið frá Sydney i Ástraliu. Þessi þriggja manna vinahópur lenti á land- inu á föstudaginn og var bara i helgarferð. Krakkarnir flugu svo til Bretlands þar sem Richard er búsettur í augnablikinu. Hópurinn var feginn góðviðrinu á Islandi því að nú væri vetur í Ástraliu og sólin ekki hátt á lofti. Kumpánarnir sögðust hafa lesið sér mikið til um ísland og neituðu þvi ekki að Island væri eitt afsvölustu löndunum i dag. „Við vöknuðum bara einn morguninn og ákváðum að fara hingað, “ segir Bryony. Djömmuðu eins og inn- fæddir „Næturlífið hérna er kolgeð- veikt, “ segja krakkarnir enþau fóru út á laugardagskvöldið og sögðust hafa „djammað eins og innfæddir". Aðspurð sögðust þau aldrei hafa séð jafnlíflegt laugardagskvöld og sjaldan hafa séð jafnmikla ölvun, en þau sögðust hafa getað haldið i við íslendingana i drykkju. „Allir voru svo vingjarnlegir og frábærir, það sýndi okkur eng- inn dónaskap eða hroka vegna þess að við vorum ferðamenn. Áfengið virtist heldur ekki fara svo illa i fólk þvi við sáum að- eins ein slagsmál, sem teldist met íÁstralíu." Fengu engan íslenskan mat! Þrimenningarnir ferðuðust vitt og breitt um landið og komu við á helstu ferðamannastöðum á lslandi.„Við fórum að sjá Þing- velli og Geysi ásamt þvi að baða okkur íBláa lóninu," en þri- menningarnir voru allir heillaðir af Þingvöllum og fannst ótrú- legt að sjá svo sögulegar slóðir. „Við fórum samt á veitingastað- inn Vegamót og báðum um is- lenskan mat, en þar var okkur tilkynnt að engan dæmigerðan íslenskan mat væri hægt að finna á veitingahúsum borgar- innar, svo við fengum okkur bara hamborgara. En þeir voru reyndar alveg rosalega góðir." Blaðamaður benti þeim þó á að bragða islenskt lambakjöt eða íslenskan fisk áður en þau héldu heim á leið. '■"‘Kfcu, . • '\Í 2gBjj| ■ 1 '"V . 1 |UJr ' 'AsSmSs® Wr-. 1 g | i 1 | Bryony, Andrew og 1 Richard Sáu slagsmál 1 1 og urðu blindfull. How do you like lceland? Á sólríkum dögum má sjá Benjamín Ólafsson í miðbænum með stóra páfagauka á öxlunum. Gaukarnir og Benjamín halda sig annars að mestu inni í gæludýraversl- uninni Furðufuglar og fylgifiskar á Tryggvagötunni, við hliðina á Bæjarins bestu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.