Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 21
Fjölskyldan DV ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ2005 21 Unglingar eru líka fólk Foreldrum verður stundum á að gleyma því að þau voru eitt sinn ung og að það er ekki alltafdans á rósum að vera unglingur. Vittu næði barnsins þíns. Bankaöu og bíddu eftir svari áður en þú æðir inn. Ekki lesa dagbæk- ur og tölvupóstinn og ekki hlera sfmtöl. Láttu barnið um að þrífa herbergið sitt nema hætta sé á að kalla þurfi til meindýra- eyði. Reyndu að virða vafbarnsins á fötum og klippingu og mundu að þú varst ekki alltafmeð flott- astaháriðí gamla daga. Taktu barnið alvarlega þegar því líður illa og mundu að vandamálin á unglingsárunum geta verið mjög alvarleg í augum þess þó svo að þér þyki þau ómerki- leg. Ekki ræða mál barnsins þins við annað fólk án leyfis því traust er mjög erfitt að byggja upp eftir að það hekir verið brotið. Draumaprmsessan BARNAVÖRUVERSLUN - GLÆSIBÆ ^______slml SS3 3366 • www.oo.ls_j ísleifur rræðir börnin af alkunnri visku. Starfsmenn Hafdís o Anna brosa íbliðunni. Kampakátir krakkar Höfðu ekki tima til að koma að landi. Einbeittur Pad er eins gottaðhafa hugann við efnið. Wlmm i Tvíburar f móðurkviði Margarmæður tvíbura segjast hafa fundið á sér aö þær gengju með tvö börn frá byrjun. Eru það tvíburar? Nokkur merki um aö þú gangir með tvibura: ✓ Þú hefur á tilfírmingunni að þú sért ófrisk affleiri en einu barni. Taktu mark á innsæi og draumum, oft hafa mæður tvíbura haft rétt fyrirsér. ✓ Morgunógleðin verður oft meiri og sterkari hjá konum sem ganga meö tvíbura. ✓ Einkenni meðgöngu, eins og aum brjóst og tíðar klósettferðir, verða oft sterkari hjá konum með tvibura, líklega vegna mikilla hormónabreytinga. ✓ Þyngdaraukning verðurmikil fyrstu þrjá mánuðina og svo lengi sem konan er ekki að stafla í sig, þá er það eðlilegt. ✓ Próf á magni AFP-próteina get- ur sagt um hvort konur gangi með tvíbura i yfír helmingi tilvika. ✓ Ljósmóðirin heyrir tvo hjart- slætti. Hægt er að athuga það eftir 12 vikna meðgöngu. Á sumrin starfa við Siglunes tólf manns og er afar rík áhersla lögð á þjálfun starfsfólks í notkun báta og búnaðar, sem notaðir eru á námskeiðunum, svo og skyndihjálp og hafa þeir mikla þekk- ingu og reynslu. Markmið námskeiðsins er að kenna undirstöðuatriði í meðferð smábáta. Námskeiðin eru fyrir börn á aldrinum 9-12 ára og eru um 30 á hverju námskeiði. Einn hópurinn er frá 9-12 og annar frá 13-16 en að auki er gæsla í boði fyrir og eftir þann tíma. skeio m lllaiÉólsvfk Við ylströndina í Nauthólsvík er að finna Siglunes þar sem boð- ið er upp á siglingarnámskeið á sumrin. Þetta er gamall og notalegur staður og fyrir utan er að finna bekki og heitan pott sem rúmar alla krakkana og er vinsæll með eindæmum. Anna, ísleifur og Hafdís eru hluti af starfsfólki Siglunesi og þau segja að á námskeiðið komi fullt af hetjum af báðum kynjum sem koma jafnvel sjálfum sér á óvart í því sem þau taka sér fyrir hendur. Þau er leggja áherslu á að öllum þátttakendum í starfinu líði vel og að dagskráin sé fjölbreytt, þrosk- andi og skemmtileg. Þess má geta bátaleiga verður starfrækt á ný eftir tveggja ára hlé og verður hægt að leigja bát í klukkustund miðvikudaga og fimmtudaga í sumar. Mig tangar i pottmn Gxtu þessir krakknr verið aö hugsa. Kynfræðsla í bókinni Sex for dummies eftir Pepper Schwartz er lögð áhersla á að foreldrar eigi að tala við böm um hættulaust kynlíf, virðingu og ábyrgð, ekki síst nú þegar kynlíf selur og gefur alls staðar að líta. Betra er að ræða málin en halda fyrirlestur, það nennir enginn að lilusta á svoleiðs. Þaö þarf að komast að því hvað bamið vill vita og svara því án útúrsnúninga. Best að byrja snemma Samkvæmt Schwartz er best að bytja snemma að ræða kynferðismál. Þegar bamið spyr fyrst um typpið eða pjölltma er gott að nota tækifærið og ræða málin. Með því að bytja snemma og ræða kynferðismál jafiit og þétt með tímanum kemur það f veg fyrir að Spjallað við börnin Ekki bíða oflengi með umfjöllunin verði tabú. að tala um kynferðismál Sérfræðingar mæla barnið þitt og varpa með að kaupa bama- svo á það sprengju. bækur um kynferði til að byrja með og skoða með og út- skýra fyrir bömum. Markmiðið er að fræða og vemda bömin og láta þeim h'ða vel í líkama sínum en ekki skammast sín fyrir hann. Ung böm þurfa að læra að enginn hefiir leyfi til að snerta kynfæri þeirra nema foreldramir leyfi, eins og hjá lækninum til að mynda. Böm vilja gjaman leika læknisleik því forvitnin er þeim eðlislæg en það má alveg benda á í góðu að aðrir leik- ir henti kannsld betur því í þeim sé borin virðing fyrir „prívat" pörtum þeirra. Krakkar sem nota netið þurfa að Byrgjum brunninn Tveir þriðju fullorðinna í Banda- ríkjunum eru yfir kjörþyngd eða feitir. Yfir 15% barna þar í landi eru of þung og fjöldi þeirra eykst hlutfallslega meira en hinna fullorðnu. Skyndibita- keðjur hafa smokrað sér inn í spítala og skóla og bjóða upp á óhollan og fitandi mat. Af allri grænmetisneyslu í Bandaríkjun- um er eins fjórða neytt í formi franskra kartaflna. fslendingar ættu að láta Banda- ríkin verða sér víti til varnaðar og byrgja brunninnn áður en barnið dettur ofan í hann. læra að „tala“ ekki við ókunnuga þar, ekki frekar en þeir myndu gera úti á götu. Einhver kynfræðsla á sér stað í skólum en foreldrar ættu einnig að fræða börnin, bæði um líkamlega heilsu og siðferðilega hlið kynlífs. Það er gott að undirbúa böm fyrir kyn- þroskann svo þau komi ekki af fjöll- um og kynfræðsla ætti að koma í litl- um skömmtum en ekki snúast um eina stóra samræðu þar sem allt er rætt í einu. aska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.