Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2005, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Seldu dóp í
barnahverfi
Hörður Már Lúthersson,
26 ára Reykvíkingur og Alex-
andra Rut Daníelsdóttir, tví-
tug Reykjavíkurmær, hafa
verið ákærð fyrir stórfelld
fíkniefhalagabrot. Lögreglan
í Reykjavík gerði húsleit hjá
þeim á Jörfabakka 12 þann
23. nóvember á síðasta ári.
Við húsleitina fundust rúm
40 grömm af amfetamíni,
250 grömm af hassi, 15
grömm af marijúana og ein
kannabisplanta. Einnig
fundust rúm 3 grömm af
marijúana við húsleit í febr-
úar. Málið gegn parinu var
þingfest í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær.
Vilja ffkni-
efnapar burt
f Bakkahverfi í Breið-
holti er mikið af fjölskyldu-
fólki og eru íbúar blokkar-
innar við Jörfabakka ugg-
andi vegna fíkniefnaparsins
Harðar Más og Alexöndru.
Þeir sem vel til þekkja við
Jörfabakka segja mikinn
umgang gesta hafa fylgt
parinu og að fíkniefnadeild
lögreglunnar hafi verið tíð-
ur gestur í stigaganginum
aUt frá því í júní í fyrra.
Mikil ógn hefur stafað af
parinu og segir einn íbú-
anna liggja á því að losna
við þau úr blokkinni barn-
anna vegna. Það hefur ít-
rekað verið reynt en án ár-
angurs.
Nýja
Hringbrautin?
Sverrir Örn Jónsson,
tökumaöur á sjónvarpsstööinni
Sirkus.
„Mér finnst hún mjög fín. Ég
held bara jöfnum hraöa á
Polo-inum mínum þó það
bætist viö akgreinar. Það væri
aö vísu betra að vera án
Ijósanna. En ég sakna ekki
þeirrar gömlu."
Hann segir / Hún segir
„ Veistu, ég er ekki búin að
mynda mérskoöun á henni
ennþá. Var að koma úr sveit-
inni og hefekki keyrt aðalveg-
inn, bara siaufuna. Þetta ernú
ekkert rosalega flott. Það var
umferðarhnútur þegar ég fór
þarna framhjá í dag."
Lovfsa Ósk Gunnarsdóttir
dansari.
Greiðslustofa lífeyrissjóða óskar nú eftir því að öryrkjar sendi inn þær skattskýrsl-
ur sem gerðar voru næstu þrjú árin fyrir orkutapið. Valgeir Borgþór er 100% ör-
yrki eftir slys sem hann varð fyrir 1988 á leið sinni til vinnu. Hann segir aðgerðir
þær sem Greiðslustofa lífeyrissjóða stendur nú fyrir verða til þess að greiðslur til
hans falli niður.
Valgeir Borgþór 100%
öryrki óttast að missa allar
sínar greiðslur vegna þess-
ara aðgerða.
sjoða skeltir örvrkja
„Með þessum breytingum er verið að ræna lifíbrauði fjölskyldu
minnar,“ segir öryrkinn Valgeir Borgþör sem hræðist harkalegar
aðgerðir Greiðslustofu lífeyrissjóða. öllum öryrkjum hefur verið
sent bréf með beiðni um að þeir skili skattframtölum sínum frá
því þremur árum fyrir orkutap annars missi þeir bæturnar.
Erfitt getur reynst fyrir örykja
eins og Valgeir Borgþór að nálgast
gögnin sem beðið er um. Dæmi
eru um að gömul skattframtöl séu
komin á Þjóðskjalasafnið. Valgeir
Borgþór segir að í sínu tilviki hafi
hann fengið bætur í formi sjúkra-
dagpeninga þrjú fyrstu árin eftir að
hann lenti í alvarlegu bflslysi því
hann var ekki dæmdur öryrki fyrr
en þá. Þeir peningar hafi ekki verið
taldir fram og því geti hann ekki
skilað framtali fyrir þessi ár.
„Það er eins og ég hafi ekki haft
neinar tekjur, því þau miða við þau
ár sem ég var að jafna mig,“ segir
Valgeir sem á því von á að missa
örorkulífeyrinn.
Óskýr svör
Matthildur Hermannsdóttir
starfsmaður Greiðslustofunnar
segir að reynt verði að horfa á
hvert tilfelli fyrir sig. „örorkulífeyr-
ir er til þess að mæta tekjutapi sem
öryrkinn verður fyrir vegna ör-
orkunnar. Til þess að við vitum
hvort um tekjutap sé að ræða verð-
um við að kanna hverjar tekjur ör-
orkuþegans voru fyrir orkutapið.
Við erum bara að fara í heildarat-
hugun hjá öllum örorkulífeyris-
þegum hjá okkur.
Lífeyrissjóðirnir
eru eign ailra sem
í hann greiða og
við viljum bara
gulltryggja að rétt
sé greitt út í ör-
orkulífeyri," segir
Matthildur.
Erfiðar að-
gerðir
SB
Mörgum ör- «<‘V
yrkjum þykir
hart vegið að
sér, en dæmi eru
um að skatt- krf ■
skýrslur þeirra
„Með þessum breytingum er veríð að ræna lifi-
brauði fjölskyldu minnar
séu komnar á Þjóðskjala-
safnið. Að auki verða ein-
staklingar sem ekki unnu
launaða vinnu, eins og húsmæður,
illa fyrir barðinu á aðgerðum
Greiðslustofu og útlit er fyrir að
þær missi þær litlu greiðslur sem
þær hafa fengið.
Anna Kristín Jakobsdóttir, að-
Með bestu kveðjum
Ufeyrisgreiöslur munu
falla niöur berist fram-
tölekkifyrir 15 .júlí.
standandi ör-
yrkja, segir afar
undarlegt að leita
þurfi jafn ítar-
legra upplýsinga
um hagi þeirra
sem minnst hafa.
Hún segir þessar
aðgerðir koma sér
“ mjög illa fyrir
móður sína sem
aðeins hefur feng-
ið um það bil 5000
krónur greiddar úr
sjóðnum á mánuði,
og líklegt sé að
þessi greiðsla falli
niður eftir þessar
aðgerðir Greiðslu-
stofu lífeyrissjóða.
karen@dv.is
Barátta Árnýjar Evu og Kristins Finnboga heldur áfram.
Bðrnin tvð enn á Dalvík
Börn þeirra Árnýjar Evu Davíðs-
dóttur og Kristins Finnboga Krist-
jánssonar, sem voru tekin af þeim
þann 23. maí síðastliðinn og send í
fóstur til Dalvíkur, eru enn á Dalvík.
Árný Eva og Kristinn Finnbogi höfðu
vonast eftir því að geta séð meira af
börnum sínum en Fjölskyldudeild
Akureyrar heldur börnunum tveim-
ur á Dalvík.
Ámý Eva, sem hefur ekki enn
fengið að gefa mánaðargamalli yngri
dóttur sinni brjóst, sagði í samtali
við DV í gær að þetta væru henni
mikil vonbrigði. „Ég hef eiginlega
gefist upp á því að vinna með yfir-
völdum. Okkur var lofað því að
börnin kæmu til Akureyrar til að við
gætum fengið að hitta þau oftar. Það
stendur hins vegar ekkert sem þetta
fólk segir. Nú eru börnin á Dalvflc og
við megum hitta þau einu sinni í
viku,“ sagði Árný Eva gráti nær við
DV í gær.
Börnin tvö Eru enn á
Dalvfk og fá ekki að
hitta foreldra sfna
nema einu sinni f viku.
ý,
■ " • >>.2&
Itarlegt við-
tal við Árnýju
Evu og Kristin
Finnboga í verður helgarblaði DV á
morgun.
Myndin er tekin af fréttavef RÚV
Hópslagsmál á
Akureyri
Sláandi myndir birtust af
hópslagsmálunum á Akureyri
sem blossuðu upp síðustu helgi í
fréttatíma Rúv í gærkvöldi. Mynd-
bandið tók vegfarandi. Á því sést
hvernig tugir ungmenna ganga í
skrokk á hvort öðru; sparkað er í
liggjandi menn, hnefahögg látin
fljúga og í miðjum hildarleiknum
reynir fáliðað lögreglulið að stilla
til friðar. Myndirnar hafa vakið
óhug. Akureyringar eru slegnir.
Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri
segir slagsmál sem þessi mikið
áhyggjuefiii. Stutt er síðan Akur-
eyringar gáfu ofbeldi rauða
spjaldið í mótmælum á sama
torgi og slegist var á síðustu helgi.