Freyr

Volume

Freyr - 15.06.1948, Page 13

Freyr - 15.06.1948, Page 13
 FREYR 193 Hann var 9. hesturinn í röðinni og hlaut II. verðlaun. 10. í röðinni var Logi í Dalsseli. Hann ber með sér göfuga skapgerð og reiðhests- eðli og hugsa ég að marga menn, sem sáu hann, hafi langað til að eignast hest und- an honum. Það lýtti hann á sýningunni, að hann var í afleggingu. ★ Fremsta af hryssunum setti dómnefndin Jörp Helga Kjartanssonar í Hvammi. Hún er fullar 55 tommur, þrekleg og með rétta fætur. Ég held að flestum sýningargestum hafi þótt réttdæmi að hafa hana fremsta. Má og vel vera, að svo hafi verið, en mikið vantar á um öryggi, að rétt sé dæmt, þeg- ar hrossið er ótamið. Þriðja í röðinni stóð Gusa Guðmundar Bjarnasonar í Túni. Hún er 9 vetra, und- an Kára frá Grímstungu, 55y2 tomma, reist, fögur og fönguleg, og gæðingur mik- ill. Það lýtir hana, að fætur eru ekki réttir og fótaburður á afturfótum náinn. Fimmta í röðinni var Hetja Ámunda Jóns-

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.