Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 19
DV Sport FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 19 knattspyrnuþjálfarinn á íslandi. Uppsögn hans er sú fyrsta á þjálfun, enda verið viðloðandi knattspyrnuna á íslandi alla ævi. ir að þjálfi Á(SGEIR) EFSTA PALLI Ásgeir Elíasson er efstur á öllum helstu afrekslistum þjálfara (tíu liða deild, en hann komst nú síðast upp fyrir Inga Björn Albertsson á listanum yfir flesta tapleiki. Flestir leikir Ásgeir Elíasson 261 hallað á okkur í dómgæslu í leikjunum, og ég man ekki eft- ir því að þetta hafi gerst með þessum hætti á mlnum ferli áður, og hef ég þó starfað lengi við þjálf- un." fhugaði að hætta hjá Þrótti f fyrra f fyrra komst Þróttur með naumindum upp úr 1. deild, en meirihlutaxm af því tímabili spilaði liðið ekki vel. Aðeins í seinni um- ferðinni tókst liöinu að komast á sigurbraut og var mikill heppnis- stimpiU yfir. „Ég var óviss um hvort ég ætti að halda áfiram með liðið í fyrra, þar sem mér fannst liðið ekki sýna framfarir frá árinu áður. Liðiö hafði sýnt framfarir allan þann tlma sem ég þjálfaði það, þangað til í fyrra. Svo hefur þetta ekki gengið nógu vel í sumar heldur, einhverra hluta vegna. Ég hef fulla trú á leikmönnunum og er viss um að liðið hefur burði til þess að standa sig betur en það gerir núna." Asgeir hefur verið knattspymu- þjálfari í þijátíu ár, en hann hóf þjálfaraferilinn sem spilandi þjálf- Þekktur á þakinu Ásgeir Elíasson tekur sig oft til og leggst upp á varamannaskýlið á meðan á leikjum hans liða stendur. Hérsést hann gera sllkt á dögum sínum sem þjálfari Fram en undir hans stjórn vann Fram 96 af 180 deildarleikjum. DV-mynd E. ól. ari hjá Víkingi í Ólafsvík. Hann seg- ist ekki hafa hug á þvf að hætta þjálfun og vonast til þess að geta komist í þjálfun sem fyrst. „Ég ætla ekkert að segja skilið við fótboltann núna. Ég hef verið í honum allt mitt líf og tel mig ennþá hafa margt fram að færa. Þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ sumaifrí, sem er ágætis tilbreyting, þótt ég hefði nú frekar kosið að vera að þjálfa." Ásgeir, sem hefur þjálfað bæði U-21 landslið karla og A-landslið karla á sínum ferli, verður örugg- lega fljótur að fó starf sem þjálfari, enda sigursælasti þjálfóri íslenskr- ar knattspymu. magnush@dv.is Hólmbert Friðjónsson 166 Jóhannes Atlason 162 Guðjón Þórðarson 162 Ingi Björn Albertsson 160 Bjarni Jóhannsson 144 Hörður Helgason 134 lan Ross 133. Logi Ólafsson 132 Magnús Jónatansson 100 Ólafur Þórðarson 100 Flestir sigurleikir Ásgeir Elíasson 120 Guðjón Þórðarson 90 Hörður Helgason 74 Bjarni Jóhannsson 72 lan Ross 68 Logi Ólafsson 65 Hólmbert Friðjónsson 65 Jóhannes Atlason 55 Ingi Björn Albertsson 54 Flestir jafnteflisleikir Ásgeir Eliasson 61 Hólmbert Friðjónsson 57 Jóhannes Atlason 37 lan Ross 36 Logi Ólafsson 31 Bjarni Jóhannsson 30 Flestir tapleikir: Ásgeir Elíasson 80 Ingi Björn Albertsson 78 Jóhannes Atlason 70 Guðjón Þórðarson 44 Hólmbert Friðjónsson 44 Sigurður Grétarsson 43 Bjarni Jóhannsson 42 Þjálfaraferill Asgeirs í efstu deild: FH 1980 Þróttur 1983-84* Fram 1985-91 Fram 1997-99* Þróttur 2003* Þróttur 2005* * Kom liöunum upp áriö á undan Hughes fékk Bellamy Sóknarmaðurinn Craig BeUa- my gekk óvænt til liðs við Black- bum Rovers í gær og skrifaði und- ir samning við liðið til ijögurra ára. Helsta ástæðan fyrir því að Black- bum varð fyrir “Ö' valinu er fram- kvæmdastjóri félagsins, f-Mar^ ^ ...Hughes, sem %, í ' varþjálfari ■^'C -J 1 landsliðs Wa- Hefur gengið upp tvö síðustu suinur Þróttarar vonast örugdepa pftír aA k;xir ™ ™ ■. skiptin nú verði álíka gæfusnnr fvrir Tvó féIÖS breyttu um biálfara cína . þeirrahðeinsogfyririiðísömu Y stoðu síðustu tvö tímabil í Landsbankadeildinni. Þau þijú lið sem skiptu um þjalfara 2003 og 2004 voru öll í fóUsæti þegar nýr maður kom í stólmn en náðu öll þnú að bjargasérfráfaUiumhaustið.Ef marka má þá tölffæði borgar það stg að skipta um þjálfera. wJTT SÖg®u upP Knstni R. Jóns- " pTi vTháT T* kiki Sumarið 2°03 en TVsumarg Þjálfara sína síða«a sumar. Rumenmn Ion Geolgau sagði Uípstarfi smu 29 ■ júm' eftir að Framlfð- ið hafði aðeins náð í 5 stig út úr fyrstu tta leikjum sínum undir hans leið- sogn og sat í botnsætinu. Ólafur H íjistjanssön tók við og Framliðið bjare- áriðTröð tTI* lokaumferðinni s ötfa b ° ■/°ð-Undlr stJórn Geolgau náði 40%^r ðí2°-8%StÍgaíboðien tók víð tlganna eftir að Ó,aíur 7pUáifum máuuði síðar hætti sÆ f 0V1C með Grin<fóvík sem sat þáí fallsæti (9. sæti) með 10 stig ut ur fyrstu 10 leikjunum. Guðmund- ur Valur Sigurðsson tók við liðinu sem náði 12 stigum út úr síðustu 8 iíJUUUmogendaöi í 7. sæti og slapp við fall, Undir stjóm Sankovic náði Gnndavflcurliðið í 33,3% stíga í boði en 50% stíganna eftir að Guðmundur Valur tók «,-A,A1lfr«reytÍngar sem hafa orðið á þjálfrirum siðustu fjogur tímabil hafa Iflca leitt tfl beST angurs en svo var þó ekki tímabflið aooo ggí Fram og Keflavflc skiptu bæði um þjálfara oe semTTT náðU Ckki meira út úr liðimurn sem náðu f fæm stig undir þeirra stjóm. Gekk ekkihjá Val 1999 Síðasta lið til að skipta um þjálf- ara en falla samt vom Valsmenn SlimaríA 1 onn rr. ceiur ao- ems fjorar umferðir en liðið var pa í neðsta sæti með aðeins tvö stíg. Ingí Bjöm Albertsson tók við hðinu en tókst ekki að forða felaginu frá sínu fyrsta fahi úr etstu defld í sögunni. ooj@dv.is Jóhannes Eðvaldsson var síðasti þjálfarinn sem kláraði ekki timabil hjá Þrótti: Tuttugu ársíðan Þróttuteagði upp þjálfara sínum Það er ekki daglegt brauð að Þróttarar skiptí um þjálfara á miðju tímabili þótt að gengi hðsins hafi verið upp og niður £ gegnum tíðina. Ásgeir Elíasson, sem dæmi, stjómaði liðinu fimmta sumarið í röð og þjálfari hefur ekki verið látinn fara frá félaginu síðan 1985. Á síð- ustu tólf árum hafa aðeins þrír þjálf- að meistaraflokk karla hjá Þróttum, Ásgeir síðustu fimm ár, Willum Þór Þórsson á árunum 1997 til 1999 og svo Ágúst Hauksson frá 1993 til 1996. Þegar Þróttarar vom síðast í sömu stöðu og nú fyrir 20 árum vom vissulega sterk tengsl við þá aðila sem nú koma við sögu. Ásgeir Elías- son hafði þá verið spilandi þjálfari hjá Þrótti sumrin 1982 til 1984 en hafði tekið við sínu upp- mnalega félagi Fram. Við starfi hans tók Jóhannes Eðvaldsson, sem kom þá heim eftir áralanga dvöl í at- vinnumennsku erlendis. Jóhannes er einmitt bróðir Atla Eðvaldssonar, sem tekur nú við lið- inu. Hann sagði þó upp störfum 1. ágúst 1985 eftir að liðið var þá með 10 stig eftir 11 leiki og sat í 7. sæti deildarinnar. Theódór Guðmunds- son tók við liðinu en aðeins þrjú stíg komu í hús í síðustu sjö leikjunum og liðið varð að sætta sig við fall úr efstu deild þar sem Þróttarar spiluðu ekki aftur í 13 ár. Síðan þá hafa Þróttarar ekki skipt um þjálf- ara, næst komust þeir því sumarið 1988 er | Þorsteinn Frið- þjófsson kom \ ' Magnúsi Bergs til aðstoðar í byrj- un ágúst en Magnús, sem var spilandi þjálfari, einbeitti sér að því að leika með liðinu. Það dugði þó ekki því Þrótt- ur féll í 3. defld í fyrsta og eina skiptið. leikir á þrjá þjálfara Páll Einarsson, fyrirliði Þróttar, hefur leikið 207 deildarleiki með Þrótti frá 1993,en aðeins þrlr þjálfarar.hafa stjórnað liöinu á þessum tólfárum. ooj@dv.is Aff suruii. % V 1 les en Bella- \ I my leikur ; % með því. * i Bellamy er 25 ára og kaupverðið á hon- umemtæplega / fimm milljónir punda. Söluna má rekja til þess sem gerð- ist á sfðasta tímabili þegar =—2 fy—^ Bellamy lenti upp á kant við Graeme Sou- ness, framkvæmdarstjóra Newcastle. Eftir það varð ljóst að þeir tveir gætu vart unnið saman og hann var lánaður til skoska hðsins Glasgow Celtic síðari hluta tímabilsins. Hann stóð sig vel hjá Celtic en forráðamenn félagsins náðu þó ekki að klófesta hann. Beflamy var í herbúðum Newcastle í fjögur ár en hann var keyptur árið 2001 frá Coventry á sex mflljónir punda, auk þess hef- ur hann leikið fyrir Norwich. Borgarleikar haldnir hér Á fundi á miðvikudagskvöld var tekin sú ákvörðun að Borgar- leikamir 2007 verða haldnir í Reykjavík. Leikarnir hafa verið haldnir á hveiju ári frá 1968 en þar keppa ungmenni á aldrinum 12-15 ára f fjölbreyttum íþrótta- greinum. Borgarleikarnir standa nú yfir í Coventry á Englandi en þeir vom settir í gær og em 20 ís- lensk ungmenni sem keppa fyrir hönd Reykjavfkur. Það em um 70 borgir sem eiga frflltrúa á leikun- um en íþróttabandalag Reykjavík- ur hefur sent þátttakendur á þessa leika með stuðningi frá Reykjavíkurborg síðan 2001. Vilhjálmur tíl Svíþjóðar Knattspyrnumaðurinn Vil- hjálmur Ragnar Vilhjálmsson hef- ur gert samning við sænska félag- ið Vasterás SK út tfmabilið en lið- ið leikur í 2. deild þar í landi. Vil- hjálmur er 27 ára og hefur víða komið við á sínum ferli, hann hef- ur m.a. spilað í Hong Kong, Englandi og Bandaríkjunum. Hann spflaði með Víkingi Reykja- vflc í Landsbankadeildinni í fýrra- sumar og hóf yfirstandandi tfma- bil með félaginu f l.deildinni en lenti í deilum við Sigurð Jónsson þjálfara liðsins. Þá var hann lán- aður í Víking Ólafsvík í 2. deild en er nú kominn tfl Svíþjóð- ar. í samningi hans við Vásterás er ákvæði um fram- lengingu á samn- ingnum ef hann stendur sig hjá liðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.