Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 21
DV Heimilið
FÖSTUDAGUR 8. JÚLl2005 21
Glóðvolgir myntubananar á grillið
Hráefni
4 msk sýrður rjómi 36%,
eða 1 peli þeyttur rjómi
12 stkAftereight
súkkulaðiplötur eða fjögur
Pipp súkkulaðistykki
10ferskmyntublöð
4 meðalþroskaðlr banan-
armeðhýði
Álpappír
Aðferð
Skeriö raufeftir endilöng-
um banananum. Setjið
súkkulaðið í raufma
ásamt myntulaufunum og
pakkið hverjum banana
vel inn I álpapplr.
Gríllið við meðalhita í tvær
mlnútur á hvorri hlið.
Skerið því næst meö
beittum hnífl álpappírinn
þeim megin sem
súkkulaðið varsett, opniö
lítið eitt og setjið sýrðan
rjóma eða þeyttan rjóma
ofan I.
Rétturinn er borinn — --------
fram heitur. Bananar
Góðir á grillið.
Málarameistari I RRR 7RAA
serum þakið | m wUw
Iðunn Andrésdóttir og
Árni Már Jensson stofnuðu
verslunina 1928 árið 1995.
Fyrst um sinn fluttu
þau inn vörur frá Portúgal
en þegar Portúgalar tóku
upp evruna rauk verðið
upp.
„Við gátum bara ekki
boðið viðskiptavinum upp
á svo mikla hækkun svo við
leituðum á önnur mið,“
segir Iðunn og úr varð að
þau hófu viðskipti við
Kína.
Vörurnar sem í boði eru
einkennast af mjúkum og
rómantískum línum og
flestir munimir eru hand-
málaðir
Iðunn og Ámi koma
mikið að útliti vömnnar
því Ámi hannar ýmsa hluti
eins og stóla og fleira. Við-
skipti þeirra við framleið-
endur í Kína einskorðast
ekki einungis við pantanir
á hlutum sem þeim líkar,
heldur hafa þau áhrif á það
hvemig hlutimir em hann-
aðir svo smekkur þeirra
endurspeglast að miklu
leyti í versluninni.
Rómantiskar
Verslunin 1928
Cherokee-
mynstur Þessi
hægindastóll og
skemill I stíl eru
með svokölluðu
Cherokee mynstri
Skilrum Það er frábær lausn að nota stór
skilrúm eins og þetta til að stúka afrými.
- .........- j.
-
Kistill og vínrekki
Handmálaðirog
rómantískir.
Spegill Þessi stóri og fallegi
spegill er handmálaður.
Dukur Heklaðurog
prjónaður borðdúkur.
Staðsetning er málið
Feng shui er fom hst sem bygg-
ist á staðsetningu og hefur verið
iðkuð í Kína í þúsund ár.
Hugmyndafræðin sem hggur að
baki feng shui er sú að skapa jafn-
vægi í andrúmslofti heimilisins og
að skapa þemu í helstu vistarver-
um, allt frá htíum bóksöfnum,
íhugunarherbergjum, samvem-
herbergjum eða borðstofunni, svo
eitthvað sé nefnt.
Staðsetning skiptir miklu þegar
flæði heimihsins er ákveðið.
Svipuð fræði em notuð þegar
vinnustaðir em skoðaðir með tilliti
til þess hvort birta sé of sterk, hús-
gögn séu óþægileg, hitastig sé í lagi
og þar fram eftir götunum.
í feng shui fræðum er fylgst
með því hvar húsgögn em staðsett,
speglar og margt fleira. Hugað er
að því hvort orkuflæði sé
óhindrað og hvort hindranir séu
fyrir aðaldymnum.
Það er til dæmis án'ðandi að
koma fyrir táknum sem standa fyr-
ir athafnir og iðkanir í hverju
Einfaldleiki Hver hlutur innan heimilisins
ætti aðhafa hlutverk.
herbergi. Þar af leiðandi em eðh-
Iega bækur í bókasöfaum, skrif-
borð og margt fleira sem tengist
slíku herbergi.
Litaval er einnig mjög áríðandi
fyrir hvert herbergi og eflir önnur
táknkerfi þess. Liturinn sem valinn
er fyrir bókasafnið ætti að endur-
spegla afslöppun og íhugun.
Lífverur em einnig áríðandi fyr-
ir heimihð, ekki einungis plöntur
heldur líka lifandi vemr eins og
fiskar og fuglar, því samkvæmt
feng shui eykst orkustig
Gosbrunnur Þykir bæta umhverfi heimilisins.
heimilisins þegar lifandi vemr em
hluti þess.
Lýsing og tónhst hafa góð áhrif
á andrúmsloftið, til dæmis rós-
rauðar ljósaperur, og óróar, vatns-
brunnar og fossar em líka góð hug-
mynd til að bæta umhverfi heimil-
isins.
Það sem skiptir ekki síður máli
er að endurskoða þá hluti sem em
til staðar á heimihnu. Ljót klukka
frá leiðinlegum frænda á ekkert
erindi inn á heimilið, hún skapar
bara slæmt andrúmsloft. Myndir
af gömlum kæmstum sem gæm
vakið slæmar minningar ættu líka
að fara beinustu leið í mnnuna.
Aðalatriðið er að öhum líði vel á
heimilinu.
Falleg slolisláss
Vörur vikunnar
Þau Þetta verk, sem steypt er með
gifsi og málað með olíu, er eftir
Rúnu Harðardóttur og kostar
56.000 krónur.
mM:
VajPKáríEinarssonsem eraðnála-
'SSSífc*"*'
Stóll Stólinn málaði Stefán Boulter
enhann var I læri hjá Odd Nerdrum.
Þessi ollumynd kostar 82.000 krónur.
Það er fátt skemmtfiegra en
að eiga faUeg verk á veggjum
heimilisins.
Smekkur manna er misjafn
og í Smíðagalleríinu, Skóla-
vörðustíg 16a, ættu allir að
finna sér eitthvað við sitt hæfi.
■
Sundmynd 6 Þessi undurfallega ollumynder
f'ju Kristjánsdóttur, upprennandi listakonu
Verðiðer 39.000 krónur.
~“V .' J , dnnaeyjar Aiam Garrabé erfranskur en
hefur buið á Islandi i sjö ár. Verð myndarinriar er 17.000 krónur.
Birkiaska
i '
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
Ö
BETUSAN