Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 23
DV Fókus FÖSTUDAGUR 8. JÚU2005 23 Eftir aö Helgi Þór Arason kom þjóó- inni á óvart meö því aö vera tölvu- snillingur grennslaðist Fókus fyrir um fleiri sem gætu opinberað óvæntar hliöar á sér. Kalli Bjarni - Bútasaumsséní Kalli Bjarni er snillingur í bútasaum og segja menn að enginn saumi betur út myndir af lömbum. Erpur Eyvindarson - Sundgarpur Er syndari en Hallgerður Langbrók. Bo Halldórs - Jójómeistari Bjöggi er víst snillingur með jójó. Hann sigraði brasilíska jójómeistarann þegar þeir tóku jójóbattl á Feita Dvergnum '93. Helga Braga - Raftækjaser- fræðingur Er snillingur með raftæki. I tíu ár hélt pabbi hennar að ristavélin væri að syngja sitt síðasta. Þá reif Helga upp rafmagnstöng og tengdi hana í gang. Kölluð rafsukkarinn uppi á Skaga. Gaui litli - Blaksnillingur Er snillingur í blaki. Þegar Gaui hoppar upp í hávörn beygir andstæðingurinn sig niður. Krummi í Mínus - Samkvæmis- dansari Fyrrum íslandsmeistari í samkvæmisdansi. Æfði salsa- dansa þar til hann tvítábrotnaði, illa. Hildur Vala - Hokkíleikmaður Gunnar Eyjólfsson - Breikdansari Forfaðir breikdansanna. Fór alltaf eftir sýningar í Þjóð- leikhúsinu á skemmtistaðinn Hollywood þar sem hann sýndi róbótadans. Var í forvali fyrir hokkflandsliö Islands, og bankaði víst fast á dyrnar. Björgólfur Guðmunds- son - Karókímeistari Sigraði karókíkeppni austur í Héraði þar sem hann var í útilegu yfir helgi. Davíð Oddsson - Bollywood- dansar Er snillingur í Bollywood- dönsum og heillaði ind- verska forsetann upp úr skón- um þegar hann kom f heimsókn hingað til lands á dögunum. Ingvar Þór hefur gert drastískar breytingar á útliti sínu. Tveggja ára lubbi fjarlægður Ingvar Þór Gylfason hefur haft sömu hárgreiðsluna í tvö ár. Síðir lokkarnir hafa heillað kvenpen- inginn en á dögunum fékk hann nóg af sínum vel sléttaða lubha. Hann ákvað því í gær að skella sér til rakarans og láta fjarlægja loð- húfuna sem hefur verið gróin föst við kollinn á honum. Ingvar hefur löngum gefið það út að hann sé „metrómaður" og hefur eytt ófáum klukkutimum í lífi sínu í að slétta á sér lokkana. Nú er það liðin tíð og Ingvar getur ekki einu sinni greitt sér. Sléttu- járnið komið upp í skáp, og lokk- arnir í ruslið. KEMUIÚT flLLfl FðSTUDAGA VERBKR.300 FÆST í ÖLLUM HELSTU BLAI!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.