Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 17
DV Sport FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 77 LANDSBANKADEILDIN Lið ÍA valtaði yfir KR á íslandsmeistaramótinu í gær. Eftir hroðaleg mistök Jök- uls Elísabetarsonar í öftustu línu KR sem kostaði mark kórónaði Kristján Finn- bogason, markvörður KR, lélega frammistöðu liðsins þegar hann fékk á sig klúð- urslegt mark eftir gullfallegt skot af vallarhelmingi andstæðinganna. Mark ársins var í höfn og sigur ÍA liðsins staðreynd í bráðskemmtilegum leik. landsbankadeildin FH Valur Keflavík Fylkir lA KR Grindavlk 9 Fram 9 IBV 9 Þróttur 9 Staöan: 9 9 0 0 7 0 2 4 3 2 4 2 3 4 1 4 3 1 5 2 3 4 2 2 5 2 0 7 1 2 6 26-5 20-5 16- 19 17- 14 9- 11 8-13 10- 16 10-12 6-21 11-17 Maresca tll Fulfaam? Fulham hefur mikinn áliuga á að krækja í miðjumanninn Enzo Maresca sem er í herbúðum Juventus á Ítalíu. Chris Coleman er víst mjög hrifinn af leikmannin- um sem þekkir enska boltami frá því hann var hjá West Bromwich Albion. Fulham hefur sent fyrir- spum til Juventus um að fá leik- mannnm, hugsanlega á löngum lánssamningi. Maresca var að hluta til í eigu Fiorentina en Juventus keypti hann alfarið til sín fyrir skömmu. Þrátt fýrir það má ólíklegt teljast að Fabio Capello hugsi þessum 25 ára leikmanni stórt lilutverk á næsta tímabili. Heyrst hefur að Juve hugsi sér að nota Maresca sem skiptimann í einhver kaup sem félagið ætlar að framkvæina í sumar. Birmingham er ekki eflir- sóknarvert Steve Bruce, knattspyrnustjóri Birmingham, segist vera orðinn pirraður á því hversu erfitt sé að fá góða leikmenn til liðsins. Bmce segir að alltaf þegar leikmaður í al- mennilegum gæðaflokki verði á lausu myndist kapphlaup þar sem lið eins og Birmingham verði ávallt undir. Bmce nefnir nýlegt dæmi Scott Parker, sem nýverið gekk til liðs við Newcastle, sem dæmi. „Hann hafði úr 11-12 liðum að velja úr. En svona er þetta í boltanum í dag - gríðarleg sam- keppni," segir Bmce sem einnig var á höttunum eftir Lee Bowyer og Craig Bellamy, sem báðir völdu önnur félög fram yfir Birmingham. Viana aftur til Newcastle Hugo Viana, portúgalski miðjumaðurinn hjá Newcastle, er snúinn aftur til félagsins eftir að hafa verið í láni hjá Sporting Lis- bon í heimalandi sínu alla síðustu leiktíð. Viana ætlar að berjast fyrir sæti sínu í liðinu á næsta tímabili eftir að öll stærstu lið Portúgals lýstu því yfir að þau hefðu ekki efni á að kaupa hann. „Það er eng- inn heimsendir fyrir mig að fara aftur til Newcastle og ég er mjög rólegur. Ég er samningsbundinn félaginu til næstu þriggja ára og ég ætla mér að festa mig í sessi í lið- inu,“ segir Viana. Carragher framlengir við Liverpooi Það er ekki aðeins fyrirliðinn Steven Gerrard sem ætlar sér að staðfesta framtíð sína hjá Liver- pool á morgim, því í gær lýsti Jamie Carragher, varnarmaðurinn sem lék svo frábærlega á síðustu leiktíð, að skrifa undir nýjan samning við félagið. Stjómarfor- rnaður Liverpool, Rick Parry, kveðst búast við því að Carragher muni jafhvel | skrifa undir nýj- . an samning á sama tíma og Gerrard. „Við höfúm staðið í við- ræðum við hann f allt sumar og hann er sannarlega í plönum knattspymustjór- ~4k ans,“ sagði Parry og bætti því einnig við að Djimi Traore hefði skrifað undir nýjan % samning við félagið í fyrradag sem gildir til ársins 2009. Steven Gerrard vill sáttafund með Rafael Benitez. Þurfum að bæta samskiptin Steven Gerrard, fyrirliði Liver- pool, vill ræða við Rafa Benitez, framkvæmdarstjóra liðsins, til að bæta samskipti þeirra tveggja. Það hefur líklega ekki farið fram- hjá neinum að Gerrard gaf það út fyrr í vikunni að hann vildi komast burt frá Liverpool og fór fram á sölu frá félaginu. Á miðvikudag hafði hann síðan skyndilega skipt um skoðun og ákvað að sýna uppeldis- félagi sínu hollustu. Gerrard lenti í heiftarlegu rifrildi við Benitez um síðustu helgi og var það rifrildi talið ein af meginorsök- um þess að hann vildi yfirgefa An- field. Nú þegar framtíð hans er ráðin vlll hann bæta samskiptin við fram- kvæmdastjóra sinn og starfa nánar með honum. „Hann er einn af bestu þjálfurum heims. Samband okkar er ágætt en ég viðurkenni það alveg að það gæti verið betra og það er eitt- hvað sem ég hef ákveðið að vinna í að laga. Ég ræddi við hann og við munum funda á næstu dögum til að bæta samskipti okkar,“ sagði Gerr- ard. Xabi Alonso, félagi Gerrards á miðjunni hjá Liverpool, hefur lýst yfir ánægju sinni með þá ákvörðun „Ég ræddi við hann og við munum funda á næstu dögum til að bæta samskipti okkar." hans að vera áfram hjá fé- laginu. „Þetta eru frábær tíðindi fyrir alla hjá Liver- pool og stuðningsmennina einnig. Steve er allt, hann er tákn liðsins og þrátt fyrir að enginn sé ómissandi þá hefði verið erfitt fyrir okkur að byrja tímabilið án hans. Öll félög vilja hafa Gerrard í sínu liði, en ég held að þetta hafi ekki verið spurning um peninga hjá öllum þessum félögum. Eftir að Gerr- ard tilkynnti að hann væri á för- um þá höfum við ekki æft af jafn mikilli ánægju, nú er góði andinn samt kominn aftur." sagðiAlonso. -egm Það var ljóst frá upphafi hver ætlaði sér sigur í leik KR og IA í gær. Hroðaleg mistök tveggja leikmanna KR færðu þó ÍA sigurinn nánast á silfurfati. Pirringur og æsingur gerði vart við sig í her- búðum KR sem endaði með því að hinn grófi leikmaður Brynjólfur Lárusson kýldi leikmann ÍA í markteignum og fékk rautt spjald fyrir vikið. Aðstæður tU knattspyruiðkunar voru ekki eins og best verður á kosið í Vesturbænum í gærkvöldi þegar KR-ingar tóku á móti Skagamönn- um í LandsbankadeUd karla. Frekar svalt var í veðri og rigning og því var ekki að merkja mikla stemmingu á meðal þeirra örfáu stuðningsmanna Uðanna sem létu sig hafa það að mæta tímanlega á leikinn. Slæm mistök Strax í fyrri hálfleik var fyrsti naglinn negldur í líkkistu KR. Hroðaleg mistök hjá Jökli Elísabet- arsyni urðu tU þess að Skagamaður- inn Hafþór Ægir Vilhjálmsson náði boltanum með harðfylgi og komst einn og óáreittur inn fyrir vöm KR og skoraði örugglega fram hjá Krist- jáni Finnbogasyni. Greip í punginn Síðar í fyrri hálfleik gerðist Bjam- ólfur Lámsson í KR sekur um gróft brot. Á myndum eftir leikinn mátti sjá að hann greip fast eða sló í pung ÍÁ manns inni í teignum. Brotið fór ekki framhjá vökulum augum dóm- arans. Bjarnólfur fékk að líta rauða spjaldið. Annað rauða spjald KR í tveimur leikjum þar sem þeir hafa fengið á sig fimm mörk. Ágætur skalli í seinni hálfleik virtust KR-ingum Bjarnólfur Lárusson fékk rauða spjaldið Greip ipung andstæöingsins meira umhugað að verjast en sækja. Reyndar hresstust þeir örlítið þegar leið á leikinn. Garðar Jóhannsson átti ágætan skalla að marki Skaga- manna á 74. mínútu, eitt fyrsta al- vöm færi KR í leiknum, og fyrsta skotið sem Bjarki Freyr þurfti að festa hendur á. Draumamark ÍA gerði hins vegar út um leikinn með ótrúlegu marki undir lok seinni hálfleiks á 85. mínútu. Igor Pesic fékk boltann á eigin vallarhelmingi, sá að Kristján Finnbogason var kominn út úr markinu, og lét vaða. Draumamark ÍA fullkomnaði martröð KR-inga sem gengu sneypt- ir að velli undir lófataki örfárra stuðningsmanna. Hafþór Ægir Vilhjálmsson ÍA Setur boitann framhjá Kristjáni Finnbogasyni. mml SigurlA KRingargengu sneyptir af velli. ir á heimavelli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.