Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 37
 RÁS 1 FM 92,4/93,5 730 Morgunuaktin 830 Arla dags 9.05 Óska- stundin 930 Morgunleikfimi iai3 Frakkneskir fiskimenn á fslandi 11.03 Samfélagið I naermynd 1230 Hádegisfréttir 13.15 Sumarstef 1433 Útuarps- sagan: Bara stelpa 1430 Miðdegistónar 1533 Útrás 16.13 lifandi blús 1733 Viðsjá 18.00 Kuöldfréttir 1835 Spegillinn 19.00 Plötuskápurinn 1930 Út- rás 2030 Kuöldtónar 2130 Hljómsueit Reykjauik- ur 2135 Orð kuöldsins 22.15 Pipar og salt 23.00 Kuöldgestir RÁS 2 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12A5 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 1835 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið 22.10 Næturvaktin 2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar BYLGJAN FM 98.9 5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 (sland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland ( Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Astarkveðju UTVARP SAGA 933 ÓIAFUR HANNIBALSSON 1033 RÓSA ING- ÓLFSDÓTFIR 1133 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 1140 MEIN- HORNIÐ 1335 JÖRUNDUR CUÐMUNDSSON 1433 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 1533 ÓSKAR BERGS- SON 1633 VIÐSKIPTAÞATTURINN 1735 GÚSTAF NlELSSON 1830 Meinhomið (endurfl) 1940 End- urflutningur frá liðnum degi. „Orðlausu stelpurnar hafa breytt blaðinu til muna, einna helst útlitinu og stærðinni á því. Heftað í miðjunni og voða fínt, já, fínt skal það vera. IVlér fannst gaman að fletta gegnum þetta blað þar sem ég rúllaði heim í tvistinum neðan úr bæ." DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 37 Sólmundur Hólm vill fá kvikmyndaþátt með Sigurði Richter. Pressan ► MTVkl. 19 Green Day- tríóið segir sögur Pönkpopptríóið Green Day er skipað þeim Billie Joe Armstrong, Mike Dirnt og Tre Cool. Þeir nýlega út hina frábæru plötu American idiot og spila lög af henni í þættinum í kvöld. Hljómsveitin svarar spurningum áhorf- enda og segir sögurnar bak við lögin. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS ........ Fréttir alian sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS Fréttir allan sóÍartYinginn. EUROSPORT 12.00 Fcx)tball: Gooooal! 12.15 Cyding: Tour de France 16.00 \folleyball: European League Finland 18.00 Wrestling: TNA Impact USA19.00 Powerlifting: VJorid Championship South Africa 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 21.30 Freestyle Motocross: US Tour Phoenix 22.00 News: Eurosport- news Report 22.15 Xtreme Sports: Latin X-games 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Hetty Wainthropp Investigates 12.55 Teietubbies 13.20 Tweenies 13.40 Fimbles 14.00 Balamory 14.20 Monty the Dog 14.25 Bill and Ben 14.35 Stitch Up 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Diet Trials 16.00 Animal Paric 17.00 Rick Stein's Food Her- oes 17.30 The Best 18.00 Elephant Diaries 18.30 Big Cat Diary 19.00 A Picture of Africa 19.30 Nollywood 20.00 Alistair McGow- an's Big Impression20.30 Top of the Pops 21.00 Queen & Country 22.00 A Picture of Africa 22.30 Nollywood 23.00 A History of Britain 0.00 British Isles: A Natural History 1.00 Suenos Warid Spanish NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Seconds from Disaster Flood at Stava Dam 13.00 Seconds from Disaster Fire on the Ski Slope 14.00 Seconds from Disaster Tirmel Infemo 15.00 Seconds from Disaster the Bomb in Okla- homa City 16.00 Seconds from Disaster Pentagon 9-11 17.00 Seconds frorn Disaster Derailment at Eschede 18.00 Seconds from Disaster. Crash of the Concorde 19.00 Tau Tona - City of Gold 20.00 Diamonds of War 21.00 State of Fear *no Borders* *premi- ere* 23.00 R'iddles of the Dead: Sole Survivor 0.00 Death by Natural Causes: Watery Death ANIMAL PLANET 12.00 Kiiling for a Livíng 13.00 Pet Star 14.00 Miami Animal Poi'ice 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS16.00 Amazing Animal Vid- eos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 Pet Star 19.00 Animal Precinct 20.00 Crocodile Hunt- er 21.00 \fenom ER 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 Animal Precinct 1.00 PetStar DISCOVERY 12.00 Super Structures 13.00 Leonardo's Dream Machinœ 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Extreme Machines 17.00 Thunder Races 18.00 Mythbusters 19.00 American Casino 20.00 Scene of the Crime 21.00 Impossible Heists 22.00 Forensic Detectives 23.00 Mythbusters 0.00 Spy Master MTV 13.00 Wishli^ 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Dance Floor Chart 18.00 Punk'd 18.30 Viva La Bam 19.00 Wild Boyz 19.30 The Osboumes 20.00 V\tond- er Showzen 23.00 Just See MTV VH1............................ 15.30 So 80s 16.00 VHI's video jukebox 17.00 Smells Uke the 90's 18.00 VH1 Classic 18.30 MTV at the Movies 19.00 Green Day Storytellers 20.00 Mtv Live 21.00 Friday Rock Videos 23.30 Ripside 0.00 Chill (Xit 0.30 Green Day Storytellers 1.30 VH1 Hits CLUB 12.ÍÖ Desígn Challenge 12.35 The Stylists 13.00 Crimes of Fas- hion 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 Cheaters 15.10 Arresting Design 15.35 Staying in Styie 16.00 YogaZone 16.25 TheMethod 16.50 Innertainment 17.15 Arrest- ing Design 17.40 Famous Homes & Hideaways 18.05 Awesome Interiors 18.30 Hollywood One on One 19.00 Matchmaker 19.25 Cheaters 20.15 My Messy Bedroom 20.45 Ex-Rated 21.10 Sextacy 22.00 Giris Behaving Badly 22.25 Hotter Sex 23.10 In- sights 23.40 Weekend Warriors 0.05 Awesome Interiors 0.30 Design Challenge 0.55 The Stylists 1.20 Crimes of Fashion CARTOON NETWORK 12.20 The Cramp Twins 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Giris 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexterts Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardty Dog 16.30 Fosteris Home fbr Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexterts Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Giris 18.35 The Grim Adventures of Bilfy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Bracéface 13.00 Spider-Man 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X15.30 Totally Spies MGM 13.25 Lady in White 15.20 The End 17.00 Dempsey 19.20 Cohen and Tate 20.45 Extremities 22.15 Somtimes They Come Back 23.55 Posse 1.45 Summer Heat 3.05 The Fantasticks TCM 19ÍOO Where EaglesDare 21.30 Wise Guys 23.00 Savage Messi- ah 0.40 The Man Who Laughs 2.20 The Secret of My Success HALLMARK 12Í45 The Legend of Sleepy Holtow 14.15 Mary, Mother Öf Jesus 16.00 Touched By An Angel lli 16.45 Ford: The Man and the Machine 18.30 Taking Ubaty 20.00 Just Cause 20.45 Scariett 22.30 Incident in a Small Town 0.00 Just Cause 0.45 Taking Uber- ty2.15Scariett BBC FOOD 12.00 A Cook's Tour 12.30 Ready Steady Cook 13.00 Deck Dates 13.30 Paradise Kitchen 14.00 Can't Cook Won't Cook 14.30 Giorgio Locatelli - Pure Italian 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Food Source 16.30 Gondola On the Murray 17.00 Jands Robinson's Wine Couree 17.30 The Tarmer Brothere 18.30 Friends for Dinner 19.00 Deck Dates 19.30 Far Rung Floyd 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Floyd's Fjord Fiesta 21.30 Saturday Kitchen DR1 12Í25 Grpn glæde 12.50 Fra Kalahari til Sameland 13.20 Sporics 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Shin Chan 14.10 Braceface 14.30 SommerSummarum 15.30 Yu-Gi-Oh! 16.00 Fredagsbio 16.10 Lauras stjeme 16.20 Mira og Marie 16.30 TVAvisen med Sport og \fejret 17.00 Disney Sjov 18.00 Endelig fredag 19.00 TV Avisen 19.25 SommerVejr 19.30 AftenTour 2005 19.55 Sidste nedtællmg 21.55 To Die For SV1 13.30 Packat & klart - sommarepecial 14.00 Rapport 14.05 Fader Ted 14.30 Honung 15.00 Lugna kocken 15.25 Bkxnstersprák 15.30 Runt omkring pá Island 15.55 En fiol till Arve Tellefsen 16.00 Hástfolk 16.30 Richard Scarrys áventyrevárid 16.55 Gula giraffens djurhistorier 17.00 Laura 17.30 Rapport 18.00 Sállskapsresan 19.50 Svensson, Svensson 20.20 Foyle's War 22.00 Rapport 22.10 Allsáng pá Skansen 23.10 Brainstorm 0.55 Sándning frán SVT24 ► Stjarnan Julia Stiles leikur í O sem sýnd er á Stöð 2 Bló klukkan tvö eftir miðnætti. Julia er fædd 28. mars árið 1981 I New York, elst þriggja systkina. Þegar Julia var ellefu ára þreytti hún frumraun sína í leikhúsi og ári síðar var hún farin að vinna I atvinnuleik- húsi og leika í auglýsingum. Fimmtán ára gömui kom fyrsta kvikmyndahlutverkið 11 love you, I love you not á móti Claire Danes, en hlutverkið sem gerði hana fræga var í sjónvarpsmynd- inni Before women had wings árið 1997, en myndin var framleidd af Opruh Winfrey og fékk miklar og góðar viðtökur. Árið 2000 hóf hún nám við Columbia-háskólann sem hún lauk á þessu ári, en síðustu árin hefur hún fengið stærri og betri hlutverk, þeirra frægust eru í myndunum The Bourne identity og The Bourne supremacy og Mona Lisa smile. Næst munum við annars sjá hana í myndinni A Little trip to heaven, mynd Baltasars Kormáks sem tekin var upp hér á landi. Hrafnkell Kristjánsson Lýsir iþróttum á RÚV. Hrafnkell segist ekki endilega hafa stefnt á það að verða íþróttafréttamaður en er samt mjög sátt- ur við stöðuna. „Maður datt óvart í þetta, var búinn að horfa á Bjarna Fel í 20 ár." Orðlausar stelpur og fegurðardrottningar Eg skellti mér á kaffihús um daginn ásamt virðulegum vinnufélaga mínum sem hatar ekki að fá sér eitthvað „gourmet“-fóður. En hvað sem því líður rakst ég á nýjasta tölublaðið af Orðlaus og verð bara að segja að ég var nokkuð hrifinn. Þar voru at- hyglisverð viðtöl í bland við skemmtilegar greinar, og nokkrar hundleiðinlegar grein- ar en þær má nú að finna í öllum blöðum. Orð- lausu stelp- umar hafa breytt blað- inutil muna, einna helst útlitinu og stærðinni á því. Heftað í miðjunni og voða fínt, já, fínt skal það vera. Mér fannst gam- an að fletta gegn- / um þetta blað þar sem ég rúllaði heim í tvistin- um neðan úr bæ. Sirkusstöðin er komin á fullt og sjónvarpsfólkið allt að koma til. Gummi Steingríms orðinn fynd- inn og fimur kringum mynda- vélamar. Það er ekki skrítið að hann hafi þurft að venjast nýju og hraðara umhverfi því ekki mun hann hafa verið vanur miklum hasar í sunnudagsþætt- inum sem hann stýrði á Skjá ein- um. Svo slá fegurðardrottningamar í gegn á skjánum. Halldóra Rut er skelegg og hress á því í kvöldþættinum. Svo er góðvinkona mín Unn- ur Bima með þáttinn Sjáðu þar sem hún kynnir væntanlegar kvik- myndir og annað þeim tengt. Hún les af promptemum skýrt og greinilega, Sigurð- ur H. Richter má vara sig. Væri samt soldið gaman að sjá hann meðkvik- mynda- þáttþeg- ar maður ferað pælaíþví. „Sjáðu með Sigurði H. Richter". Brad Pitt kaupir sér nýja íbúð Flytur inn við hlið Angelinu Hollywood-sjarmörinn Brad Pitt hefur keypt sér íbúð í smábæ í Bret- landi, rétt hjá glæsivillu meintrar ástkonu sinnar, Angelinu Jolie. Hún og sonurinn Maddox dvelja oft og tíðum í villunni sem er í Fulmer í Buckingham-skíri og hefur sést til Brads þar með þeim. Að sögn breskra fjölmiðla naut Pitt tímans sem hann eyddi þar svo mjög að hann keypti sér íbúð skammt frá Angelinu. „Brad hefur verið að bræða það með sér í marga mánuði," segir heimildarmaður. „Ailir í þorpinu em að tala um kaupin og hvenær Brad flytji inn. Allir barimir vonast til þess að hann lfti við og fái sér drykk. Svo hanga skólastelpur fyrir utan verslunina Sainsburys í von um að berja goðið augum." ' Brad Pitt Nýturlifs ins i Englandi við j htið Angeiinu. Angelina Hér með J syninum Maddox ■ sem Brad lék við ! frii K þeirra nýlega. Pitt og Jolie Flott saman í nýju myndinni sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.