Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 36
1 36 FÖSTUDAGUR 8. JÚLl2005 Sjónvarp DV ► Sirkus kl. 20.30 Vinir Bestu vinir allra landsmanna eru mættir aftur I sjónvarpið. Hér er sýnd fyrsta serían sem gerð var fyrir tíu árum. Óborg- anleg upprifjun á ævintýrum Ross, Rachel, Joeys, Phoebe, Monicu og Chandlers. I þess- um þætti fylgjumst við með því þegar Ross fær sér apa. næstá ► Sjónvarpið kl. 20.10 Hundurinn minn Fjölskyldumynd frá 2000. Sagan gerist í Mississippi upp lir 1940 og segir frá feimnum níu ára strák sem fær í afmælisgjöf hund sem verður honum afar kær. Leikstjóri er Jay Russell og meðal leikenda eru Frankie Muniz, Diane Lane, Luke Wilson og Kevin Bacon. - Lengd: 95 min. hrkic skrá... ► Stöð 2 kl. 20.30 Það var lagið Idolkynnarnir Simmi og Jói verða í liðinu hans Kaila i kvöld en Eyjólfur Kristjáns og Bergsveinn Arilíusson úr Sól- dögg setjast við hliðina á Pálma. Hemmi Gunn stjórn- ar öllu saman af stakri snilld og sannar enn og aftur að hann er okkar besti sjón- varpsmaður. föstudagurinn 8. júlí 0! SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (14:26) 18.30 Ungar ofurhetjur (8:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið • 20.10 Hundurinn minn (My Dog Skip) 21.45 Belie de jour Blómynd eftir Luis Bunuel frá 1967. Severine er glæsileg ung læknisfrú sem elskar mann sinn heitt Samt forðast hún allt llkamlegt samband við hann og svalar fýsnum slnum á öðrum vettvangi. 23.20 Gullmót I frjálsum fþróttum T .20 Út- varpsfréttir I dagskrárlok 18.00 Cheers - 4. þáttaröð 18.30 Worst Case Scenario (e) 19.15 Pak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripleýs Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Pimp My Ride Þættir um hvað hægt er að gera fyrir bfla sem allir hafa gefið upp á bátinn. 21.30 M7V Cribs í „MTV Cribs" þáttunum bjóða stjömurnar fólki að skoða heim- ili sln hátt og lágt 22.00 Tremors Hjá fbúum Dýrðardals (Per- fection Valley) Nevada gengur llfið sinn vanagang flesta daga. Nema þegar Ormurinn hvlti, hinn 10 metra langi þorpsormur, rumskar af værum svefni. 22.45 Sjáumst með Silvfu Nótt (e) 23.15 The Swan (e) 0.00 Dead Like Me (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðvandi tónlist <5/ OMEGA 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Sherwood Craig 8.30 Um trúna og tilv. 9.00 Mar- fusystur 9.30 Bl. efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00 Samveru- st (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00 Joyce Meyer 16.30 Bl. efni 17.00 Dr. David Cho 17.30 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttast. 20.00 Vatnaskil Hvfta- sunnuk. Ffladelffa 21.00 Mack Lyon 21.30 Acts Full Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 6.58 Island f bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island f bftið 12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00 Perfect Strangers (89:150) 13.25 60 Minutes II 2004 14.10 U2 14.50 Jag (12:24) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (17:22) (e) 16.00 Barna- tlmi Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neigh- bours 18.18 Island f dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (20:24) • 20.30 Pað var lagið 21.30 Two and a Half Men (11:24) 21.55 Osbournes 3(a) (10:10) Það rlkir engin lognmolla þegar Ozzy er annars vegar. 22.20 Men With Brooms (Sópað til sigurs) Nokkrir vinir í kanadfskum smábæ snúa bökum saman á nýjan leik til að láta draum sinn og gamla þjálfarans rætast. Takmarkið er að vinna meist- aratitilinn I kurli (Curling). Bönnuð börnum. 0.00 Kung Pow: Enter the Fist (Bönnuð börn- um) 1.20 Black Hawk Down (Stranglega bönnuð börnum) 3.40 Fréttir og Island f dag 5.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI s?=m 17.20 Landsbankadeildin (KR - lA) 19.10 Gillette-sportpakkinn 19.40 Landsbankadeildin (FH - Keflavlk) Bein útsending frá leik FH og Keflavlkur f Kaplakrika. Landsbankadeildin er nú hálfnuð en þegar félögin mættust I fyrstu umferðinni höfðu Islandsmeist- ararnir betur, 3-0. 22.00 World Poker Tour 2 (HM f póker) Slyngustu fjárhættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið I hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til eru ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM f póker átt miklum vinsæld- um að fagna og kemur margt til. 23.30 World Supercross 0.25 Landsbanka- deildin (FH - Keflavík) 2.15 K-1 í^POPPTÍVf Tónlist allan daginn - alla daga o AKSJÓN 7.15 Korter STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 Virginia's Run 8.00 Sounder 10.00 Two Weeks Notice 12.00 Overboard 14.00 Sound- 16.00 Two Weeks Notice 18.00 Overboard 20.00 Virginia's Run Dramatísk en heillandi kvikmynd um fjölskyldu sem mætir miklu mótlæti. Hestar eru líf þeirra og yndi en þegar móðirin lætur lífið af slys- förum bannar faðirinn 12 ára dóttur sinni að fara á hestbak. Aðalhlutverk: Gabriel Byme, Joanne Whalley, Lindze Letherman. Leikstjóri: Peter Markle. 2002. 22.00 Showtime (Bönnuð bömum) Hasargamanmynd. Mitch Preston er rannsóknarlögga af gamla skólanum en starfið er honum allL Trey Sellars er al- gjör andstæða hans. Örlögin hafa leitt þá saman og nú eru þeir vinnufélagar í sjónvarpsþætti sem á að sýna lögreglu- starfið eins og það er í raun og veru. Seint verður sagt að samstarf nýju félag- anna gangi áfallalaust Aðalhlutverk: Ro- bert De Niro, Eddie Murphy, Rene Russo. Leikstjóri: Tom Dey. 2002. Bönn- uð bömum. 0.00 Chasing Holden (Bönnuð börnum) 2.00 O (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Showtime (Bönnuð börnum) SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 2 (4:13) 19.30 fslenski listinn Jónsi I f svörtum fötum fer með okkur i gegnum vinsælustu lög vikunnar og tekur púlsinn á öllu þvf heitasta í dag. 20.00 Seinfeld 2 (5:15) ® 20.30 Friends (10:24) 21.00 MTV Movie Awards 2005 Hátíðin var haldin með stæl í Los Angeles á dögunum þar sem síðasta ár í kvikmyndaheiminum var gert upp. Meðal þeirra sem komu fram voru Eminem, Lindsay Lohan og Foo Fighters. Grínistinn Jimmy Fallon er kynnir á hátíðinni. 22.30 Kvöldþátturinn (brot af því besta) Brot af því besta úr Kvöldþáttum vikunnar. Hrafnkell Kristjánsson er nýjasta við- bótin hjá íþróttadeild RÚV. Hann er fyrrverandi knattspyrnumaður með FH og Gaflari í húð og hár. Hrafnkell er einnig flottur í golfinu með 8,1 í forgjöf. Hann segist ánægður sem íþróttafrétta- maður og að hann gæti alveg hugsað sér að ílendast í því starfi. Búinn aí horta á Bjarna F Í20ár kominn í sjónvarp," segir Hrafn- kell Kristjánsson en hann er nýbyrj- aður að vinna sem íþróttafréttamað- ur hjá RÚV. HrafnkeU er fyrrverandi knattspyrnumaður en hann spilaði með FH. HrafnkeU segist ekki endi- lega hafa stefnt á það að verða íþróttafréttamaður en er samt mjög sáttur við stöðuna,„maður datt óvart í þetta, var búinn að horfa á Bjarna Fel í 20 ár," segir Hrafnkell skeleggur. Hann segir enga íþrótt skemmtilegri en aðra þegar það kemur að því að lýsa, en segist sjálf- ur hafa mestar mætur á golfí og fót- bolta. Ánægður í íþróttunum Hrafnkell segist ekki endilega stefna á fréttamennsku, en það er þekkt hjá þeim sem ætla að verða fféttamenn að byrja í íþróttum. „Nei, ég er svo mikill íþróttanöttari," segir HrafnkeU, og bætir því við að honum þyki það ekkert endilega skref uppá við að fara í almennar fréttir. Hrafnkell spilað fótbolta með FH fram til ársins 2000 en þá lagði hann skóna á hilluna. Hann kom þó aftur árið 2002 og spilaði með liðinu í hálft ár. „Ég er samt ekkert hættur að spila, ég stefni á farsælan feril með „old boys“-liði FH-inga.“ Með 8,1 í forgjöf Hrafnkell segir að ekki sé annað hægt en vera ánægður með frammi- stöðu FH þessa dagana. Hann reyn- ir að fara á völlinn þegar hann er ekki upptekinn og hefur gaman af. Hrafnkell er ekki aðeins liðtækur í boltanum heldur er hann lika þrusu golfari með heila 8,1 í forgjöf. Svo þegar ég er ekki að vinna þá er ég sinna 5 ára gömlum syni mínum,“ segir Hrafnkell en hann er fjöl- skyldumaður og hefur verið í föstu sambandi lengi. Hann er gaflari í húð og hár, fh hans lið, en undan- farið hefur hann lfka borið taugar til fram vegna þess að bróðir hans Ólafur Kristjáns- son þjálfar liðið. Astarkveðja frá Rúnari Útvarpsmaðurinn Rúnar Róbertsson stendur vaktina í hljóðveri Bylgjunnar frá klukkan 19.30 til eitt eftir miðnætti. Hann færir hlustendum ástarkveðjur og spilar flottur og rólegu lögin. TALSTÖÐIN 7.03 Morgunútvarpið - Umsjón: Gunnhildur Ama Gunnarsdóttir og Siguijón M. Egilsson. 9i)3 Margrætt með Ásdísi Olsen. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson. 13L01 Hrafnaþing 14D3 Birta - Umsjón: Ritstjóm Birtu. 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með Ásdísi Olsen e. 21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 22.00 Á kassanum e. 2230 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.