Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 DV t kvöld ætlum viö að rekja okkar^lulux ’il “ segir Atli, söngvari hljomsveitarmn- Haltrar Hóru, en i kvöld ætlar hljoim 3Ítin aö halda útgáfutonleika a Grand «T»«r Hljómsveftin Hölt Hóra Heldur útgáfutónleika á Gauknum í kvöld. Blen og Ema á Vegamótum Föstudaginn 8. júlí verða Dj Ellen og Erna á Vegó. Stuö aó eillfu! Sex Dlvlsion spllar I bænum Laugardaginn 9. júlí spilar Sex Divison á Sirkus (ef veöur leyfir, annars Gallerii Humar og frægö). Bandiö er frá Keflavík og tónleikarnir eru I boði Grapevine og Smekkleysu. Gelri Sæm og Tryggvl á Ara I J Ögri um helglna J Þaö verða jálkarnir Geiri Sæm ■ og Tryggvi Sæm sem sjá um fjör- iö á Aranum um helgina. Dj Sóley á Vegamótum Þaö er gamla brýniö Dj Sóley sem ætl- ar að snúa diskum á Vegamótum ann- að kvöld. Hún er sæt, hún er fín, hún er plötusnúðastelpan mín. \ Föstudagur 8. jöll, Galleri Hurrv' I ar og frægó \ÁI J Kimono spilar og pað verður MS sjúkt. Þetta er hluti af tónleikaröð Grapevine og Smekkleysu. Kimono rokkar húsiö en ekki búsið. E&E Crow á Prlklnu Kj'jk, •, | Erna & Ellen ætla að sýna io&y strákunum hvað þær eru sæt- ar samhliða þvi að blasta boom, boom, boom. Þær verða á Prikinu laugardagskvöldiö 9. júlí. [ Agalnst Me á Grandaranum Hjómsveitin Against Me frá Bandaríkjunum verður á m I Grand Rokki á laugardaginn. Þaö veröur hart rokkað, það er enginn vafi á því. Rokkið byrjar kl. 23. \ Galdrakarllnn Gísll á Priklnu> ■k! Föstudagskvöldið veröur w beelað á Prikinu. Friskó ætlar að spila á milli 21.30 og 23.30 en á miðnætti birtist Gísli Galdur. Gísli ætlar að galdra fram tóna sem hafa Ækki sést síðan veturinn 20021 J K\ Hölt Hóra og Nortón á Grand Rokkl ' I Hljómsveitin skelegga frá Selfossi, Hölt ffit Hóra, heldur útgáfutónleika á Grand m/ Rokki I kvöld. Þeim til halds og traust verða fönkkóngarnir I Nortón. Þetta veröur sveitt. Fjörið hefst kl. 22. j DJ Valdl á Pravda Það er Dj Valdi kaldi sem ætlar aö sjá um búmm, búmm á Pravda laugardaginn 9. júli. Hann er svaöalegur patti. \ Tíml fyrir sársauka á Pravda I Þaö er plötusnúðakóngurinn J sem þekktur er fyrir trylling og ' snilling. Áki Pain mun bræða dansgólfið og æra dansfólkið. Y Sllja & Stelnunn á Kúltúr Silja og Steinunn eru hress- ~r ar stelpur. Þær ætla aö spila ’ funk, soul, hiphop og lounge- tónlist á Kaffi Kúltúr laugardags- Jac og Helftar á Hressó, > v á föstudaglnn \ Jazz-bandið Malus spilar jazzað \ popp, groove og funk fyrri hluta I kvöld. Eftir það tekur upphálds ^J Dj kærustunnar þinnar viö, W' sjálfur Heiöar Austmann. Bermúda á Klubbnum vlft Gullinbrú Laugardagskvöldið 9. júlí verður svaðalegur sumardansleikur í Klúbbnum við Gullinbrú. Það er hljómsveitin Bermúda sem leikur fyrir dansi og er hún svaðaleg á sviöinu. Aft- gangseyrir er 1000 krónur. kvöldið 9.júfí. Geirmundur Valtýsson á Kringlukránnl Geirmundur Valt verft ur á Kringlukránni 'Jgi£ alla helgina. Hann, ásamt ,, , stórsveit sinni, ,,, . byrjar aö spila j ,,-JzÆV. ) klukkan 23 hæöi kvoldin. 1Kr^Urí|) Vist er þaö að allt veröur brjálaö. m Fönn á Gauknum Hljómsveitin Fönn leik- 0 ur lyrir dansi ð Gaukn- um á laugardagskvöldiö. Fönn, fönn, fönn. Laugardagur á Hrossó L Víðir og Gotti flexa W hann stífan til 1. Svo ’ ætlar Heiöar Austmann að hamra á spilaranum. (safold á Sjallanum, > I Ký;J Akurcyrl , .tW... Það er stórsveitin ísafold f iv sem verður með funheita tóna á takteinunum í Sjall- anum laugardaginn 9. júlí. ísa- fold er stútfull af reynsluboltum úr öðrum hljómsveitum og er hljómsveitin Tjekkt fyrir vandaða tóna. j 5>»\ Sálln spllar á Nasa f kvöld ’ J) Sálin hans Jóns mins ætlar 'J að slaka á gítarnum og hrista ' upp í liðinu í kvöld á NASA. Gebbað gaman. Dj Jón Gsstur á Café Vtctor. DJ Jón Gestur, a.k.a. Nonni 900, ætlar' að kokka upp pottþétta danstónlist að hætti hússins. Þessi maður er kokkur á græjunum sem eldar gourmet tónlist. Hann verður alla helgina. A Sálln á irskum dögum á M> Akranesl W Sálin hans Jóns mins spilar á 7 (rskum dögum á Akranesi laug- ’ ardaginn 9. júlí. Heljarinnar fjör. 900 kall inn. i VERSLUNARMIÐSTÖÐINNI SUNNUMÖRK VIÐ ÞJÓÐVEG NR. 1 . Stuftmenn á Hétel Selfossl X jún ■-.<\ Þaö eru slagsmálahundarnir i jS í Stuðmönnum sem ætla að gf sjá um fjörið á Selfossi á W föstudaginn. ( broddi fylkingar ' verður Idol-kartan Hildur Vala, hún slæst ekkert. j '---Hlaðborð'Tiafsi'ns —" SUNNUMÖRK 2 810 HVERAGERÐI SÍMI 483 3206 OPNUNARTlMI MÁNUD. - FIMMTUD. FÖSTUDAGA..... LAUGARDAGA..... & ANNAÐ GIRNILEGT ' BEINT Á GRILL EHTU Á LEIÐINNI AUSTUR FYRIR FJALL I BUSTAÐINN EÐA ÚTILEGUNA?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.