Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2005, Page 44
44 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 2005
Sport DV
læja, núna er enski boltinn
kominn í smápásu og landsleik-
irnir taka við. Þá getur maður
skellt sér á Laugardagsvöllinn og
hvíslað: „ísland (klapp klapp
klapp) ísland (klapp klapp
klápp)“. Síðan eru allir að velta því
fyrir sér af hveiju náist ekki
almennileg stemmning á lands-
leikjum. Eru menn eitthvað
þroskaheftir? Það hljóta allir að sjá
það sem ekki eru með frómas í
hausnum að ástæðan er einfald-
lega sú að það er ekki seldur bjór á
landsleikjum hérna.
Vagínuland!
Þetta pæjumótshugarfar er
alveg að gera mig geðveikan. Egg-
haus Magnússon þarf að fara að
láta vaxa á sig pung. Þegar menn
fara á völlinn þá vilja þeir fá sér
einn kaldan með leiknum, það er
bara ekkert flóknara en það. Getið
þið nefnt mér eitt annað land en
þetta sker sem við búum á sem
bannar bjór á landsleikjum? Fyrir
utan Afghanistan, því að þar er
áfengi bannað bara almennt. Nei,
þið getið það ekki því að af öllum
þeim 205 löndum sem eru á styrk-
leikalista FIFA þá er ísland eina
landið sem leyfir ekki bjór á leikj-
um. Hvernig væri þá bara að fara
að selja dömubindi eða legganga-
hreinsi í staðinn?
Bjór á leikjum!
Og síðan eru leikir í
Landsbankadeildinni alltaf hafðir
á sunnudögum og mánudögum
svo að menn geti alveg örugglega
ekki fengið sér einn kaldan. Er það
mér að kenna að það er búið að
þurrka Eggert Magnússon? Þarf
það að bitna á mér og öllum þeim
sem hafa gaman af fótbolta hérna
á klakanum? Menn myndu
kannski þora að segja eitthvað á
leikjum ef þeir væm búnir með
einn eða tvo öllara. Ég er ekkert að
tala um að menn fari að drulla það
mikið á sig að þeir drepist uppí
stúku og fari að tappa af inná sal-
ernum. Það vita það allir að menn
em háværari eftir nokkra ískalda
bjóra. Nennir einhver að stafa það
fyrir kexkóngnum?! Hvernig væri
að losa aðeins um bindishnútinn
Eggert og opna augun? Það er
2005, ekki 1968!
Sjáið bara Hafnar-
fjaröar-Mafíuna,
stuðningsmenn FH,
þeir hafa hægt sér á
þessa reglu og em
hauslausir á öllum
leikjum, enda lang-
bestu stuðnings-
mennimir! Egghaus
Magg! Opnaðu aug-
un! Kapísh?
Nancy búin að fá nóg af Svíanum
Sefur ekki oftar hjá mér
ítalski lögfræðingurinn Nancy
Dell'Olio er búin að fá nóg af
kvensama Svíanum, Sven-
Göran Eriksson, og ætlar
sér að „dömpa" honum
áður en hann dömpar
henni.
Nancy heldur að
Svenni ætli að sparka
henni eftir HM
næsta sumar og er
hún því víst byrjuð
að pakka.
Svenni reyndi
að skríða upp í
hjá lausláta
ritaranum Fariu
Alam á
dögunum og
það var síðasta
hálmstráið hjá
Nancy sem
hefur beðið
Svenna um að giftast sér fjórum
sinnum en Svenni hefur alltaf
neitað.
Nancy hefur sýnt
Svíanum einstaka
þolinmæði og skilning
enda hefur sá sænski
verið með buxurnar á
hælunum í öðm hverju
horni síðustu mánuði
en þrátt fyrir allan
þennan skilning vill
Svenni ekki giftast
henni.
Það eina sem
hefur stöðvað hana
frá því að yfirgefa
Svenna eru peningar
enda dælir hann í
hana gjöfum og hún
fær þar að auki 30
þúsund pund á
mánuði tÚ að leika
sér með.
iimmæii \
v'kunnari
„Ég er búinn að taka mynd
af sjónvarpinu þar sem
nafnið mitt er fyrir ofan nafn
Thierry Henry á lista marka-
hæstu manna í ensku
úrvalseildinni. Myndin er
„screensaver" á tölvunni
minni."
Þetta sagði fyrrum múrarinn Geoff
Horsfield, leikmaöur WBA.
Himininn er blár, vatnið er
blautt og Chelsea vinnur. Styles
hélt áfram að leggja Spurs í einelti
og þorði ekki að reka Essien útaf.
„Kannski hefði annar dómari bara
gefið Mido gult," sagði Jol - ekki
Styles. Duff skoraði með hendinni.
Virkilegur klassi yfir meistumnum
í byrjun tímabilsins, finnst ykkur
ekki?
Það er ekki hægt annað en að
elska Pearce. Meira að segja Andy
Cole blómstrar hjá honum. Perr-
inn brosti út að eyrum þegar
Pompey komst yfir, en City var
fljótt að fræsa það af honum - Vá,
hvað Portsmouth er í duftinu!
Baros segir að leikstíll O'Leary
henti sér betur og það þarf engan
Einstein til að sjá að maður skorar
ef maður fer yfir miðju. Heskey
setti tvö og leit vel út, en hann
skorar ekki í næstu 17 leikjum. Það
er loforð. Hvað er málið með
Horsfield? Og ég hélt að Kevin
Campell hefði verið útbmnninn
árið 1996!!! Af hverju er Mick
McCarthy alltaf að hlæja? Jú, af því
hann ætlar að NJÓTA tímabilsins.
Úff! Markið hjá Nolan var ljótasta
mark ársins - en hey, þetta var
Bolton. Meira að segja Storka-
hreiðrið skoraði. Það er ekki nema
von að McClaren tali um að taka
við landsliðinu. Þú veist að liðið
þitt er í duftinu ef Chris Perry
skorar á þig. Rooney var eins og
tjúnaður Volvo Lapplander á móti
Newcastle og Boumsong á eftir að
finna^t hangandi í gálga á næstu
döguin. Velkominn aftur, Owen.
Hvað ætli hann hafi hugsað þegar
hann sá móttökurnar á St James'
Park? Ég er farinn eins og... Líf-
trygging Boumsong.
Enski boltinn út, landsleikir inn
skyggnist á bakvið
tjoldin í enska boltanum
lEI-Hadji Diouf Styður glæpagengi
Senegalski raðhrækillinn El-Hadji Diouf gerði
allt vitlaust á dögunum þegar hann birtist í bol
sem eingöngu aðilar sem tilheyra glæpagengjum
klæðast.
Bolurinn er í hermannalitum með mynd af
byssu framan á. Til að gera illt verra mætti Diouf
á völlinn í bolnum og áhorfendur trúðu vart
sínum eigin augum.
Ekki vilja allir dæma Diouf harkalega fyrir
athæfið enda hefur hann ekki virst vera mjög
gáfaður greyið og vilja sumir meina að hann sé
hreinlega svo heimskur að hann hafi ekki fattað
hvað hann var að gera.
Diouf er annars helst þekktur fyrir að hrækja
á andstæðinga sinna en hrákarnir hans voru
orðnir verulegt vandamál í fyrra.
El-Hadji Diouf
Kann að halda
uppi stemningu.
Norður-írsku landsliðsmennirnir Jeff Whitley og Phil Mulryne
hafa báðir verið sendir heim frá landsliðinu eftir að þeir fóru á
heljarinnar fyllerí á meðan félagar
þeirra svitnuðu á æfingu.
^ Andy Cole er
nískupiikl
Þótt framheijinn Andy Cole sé
millj ónamæringur þá hagar hann sér
enn eins og hann eigi ekki bót fyrir
boruna á sér. Cole stökk út í bæ um
daginn þegar hann heyrði um fisk á
niðurgreiddu verði. Hann var ekki sá
eini sem heyrði þá
auglýsinguþvíum
300 manns mættu á
svæðið. Aumingja
Cole kom aðeins of
otínt því fiskurinn
var uppseldur
þegarþaðkom
loks að honum í
röðinni. Hann varð
því að gera sér að
góðu að greiða fullt *2£jf'
verð fyrir ýsuflakið.
Þeir félagar eru þekktir
vandræðaseggir og Whitley var á
sínum tíma rekinn frá Man. City
vegna agavandamála. Mulryne var
eitt sinn á mála hjá Man. Utd en
þótti ekki hafa það sem til þurfti
og hefur nákvæmlega ekkert
unnið sér til frægðar síðan.
Þeir félagar byrjuðu að
„búsa" á flugvellinum í Cardiff
á þriðjudag þegar fluginu
þeirra til Belfast var seinkað.
„Sláum þessu bara upp
kæruleysi," á Mulryne að hafa sagt
við Whitley.
Þegar þeir lentu í Belfast var
þegar ein æfing búin. í stað
þess að koma sér fyrir á
hótelinu köstuðu þeir
töskunum á rúmið, skelltu
sér í bæinn og héldu áfram
að djúsa og djamma enda
var dagurinn rétt að
byrja.
Þar af leiðandi
misstu þeir af fundi
um kvöldið en þeir
skiluðu sér ekki
upp á hótel fyrr en
klukkan 4 um nóttina -
sótölvaðir. Þeir voru
reknir úr
hópnum
strax
morguninn eftir.
„Menn verða að virða agareglur
og við getum ekki leyft mönnum að
komast upp með svona hegðun,"
sagði Sanchez landsliðsþjálfari.
„Það er er svekkjandi að missa þá úr
hópnum en það eru takmörk fyrir
því hvað menn geta leyft
sér."
Þeir félagar sendu
Sanchez SMS daginn eftir
þar sem þeir báðust
afsökunar á hegðun sinni.
Sanchez las SMSið síðan
upp fyrir hópinn í heild
sinni.
-«
Bellamy
kærður
Verktaki nokkur hefur kært
sóknarmanninn skapheita, Craig
Bellamy, þar sem hann segir
Bellamy hafa svikið samninga.
Bellamy fékk verktakann til þess að
breyta viliunni sinni svo hún myndi
líkjast húsinu sem var svo áberandi
í A1 Pacino-myndinni Scarface sem
er uppáhaldsmynd Bellamys.
Verktakinn segist hafa samið við
Bellamy um að gera húsið upp fyrir
300 þúsund pund en heldur því
fram að stjaman hafi snuðað hann
Um 100 þúsund og aðeins greitt 200
þúsund pund.
BOLTINN EFTIRVINNU
Lawrie Sanchez, landsliðsþjálfari Norður-írlands, er ekki
öfundsverður af hlutverki sínu enda virðast leikmenn hans
vera agalausir með öllu.
Slepptu ælingu
íórn á fyllerí
*