Freyr

Årgang

Freyr - 01.02.1953, Side 2

Freyr - 01.02.1953, Side 2
Svogerslev vagnsláttuvél Ein vél af þessari gerð var keypt til landsins í samráði við herra skólastj. Guðmund Jónsson, Hvanneyri, og var vélin reynd þar seint á síðastliðnu sumri. Telur skólastjórinn, að þessi gerð vagnsláttuvéla sé óumdeilanlega sú heppilegasta, sem til landsins hefir flutzt. Þess skal getið, að á Hvanneyri liafa, auk Svogerslev vélarinnar, verið reyndar tvær aðrar gerðir vagnsláttuvéla, önnur ensk og hin þýzk, sem vér einnig önnuðumst innflutning á. Svogerslev vagnsláttuvélin er með fimm feta sláttuvélagreiðu, og er sláttuvélin á gúmmí- hjóluin. Aliar nánari upplýsingar um vél þessa verða fúslega veitt- A komandi sumri munum vér væntanlega geta útvegað frá Svogerslev Maskinfabrik, í Danmörku, nýja gerð vagn- sláttuvélar af mjög hentugri gerð, og sem binda má miklar vonir við fyrir íslenzkan bú- rekstur. Vél þessi er sérstak- lega heppileg í sambandi við votheysgerð. Vélin er tengd við aflúttak dráttarvélarinnar. Hún slær grasið og lileður því jafnóðum upp í vagn, sem einnig er dreg- inn af dráttarvélinni, og er að- ferð þessi því allt í senn, ein- föld, ódýr og fljótvirk. — Vænt- anlegt verð vélarinnar er ca kr. 15.000.00. — Þeiin, sem þess óska, munum vér væntanlega einnig geta útvegað heppilega hevvagna. Heildverxlnnin HEKLA li.f. Hverfisg’ötu 10», Kevlijavík — Sími 1275 «g 1270

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.