Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2005, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 4. OKTÓBER 2005
Sport DV
Þórdís
byrjuð að
æfa
Þórdís Brynjólfsdóttir, hand-
knattleikskona með FH úr Hafna-
firði, er farin að æfa á ný með fé-
laginu eftir bameignarfrí. FH-ing-
ar búast við því að þessi
25 ára gamli leik-
stjómandi byrji að
leika að nýju með
liðinu eftir áramót.
Þá vonast Hafh-
firðingar til að
línumaður frá
‘m
f
Ukraínu
komitil
liðsins og
verði með
því
13
fljót-
lega en FH-inga
vantar gögn frá henni til að koma
málinu í gegnum Útlendinga-
stofnun að sögn Amar Magnús-
sonar, formanns handknattleiks-
deildar. Hún þykir mjög öflugur
línumaður sem myndi styrkja lið-
ið mikið. Þá er Jolanta Slapiídene
sem varið hefúr mark FH undan-
farin ár líklega á leiðinni til að
verja markið hjá Hafnfirðingum.
Mexíkóar
meistarar
Mexfkóar urðu í gærmorgun
heimsmeistarar í knattspymu liða
skipuðum leikmönnum 17 ára og
yngri, þegar þeir lögðu Brasilíu-
menn 3-0 í úrslitaleik á heims-
meistaramótinu í Perú. Sigur
Mexíkós kom flestum í opna
skjöldu því unglingamir frá Bras-
ilíu höfðu leikið mjög vel það sem
af var móti. Mexíkóarnir mættu
hins vegar mjög vel stemmdir og
léku mjög fast sem léttleikandi
Brasih'umenn áttu ekkert svar við.
Hollendingar hrepptu bronsiö
eftir 2-1 sigur á Tyrklandi.
FH-ingar í
briinkumeð
ferð
íslandsmeistarar FH vom
glæsilegir á lokahófi Knattspyrnu-
sambands íslands sem haldið var
á Broadway á laugardagskvöld.
FH-ingamir mættu hest-tannaðír
til leiks en þeir fóm í brúnkumeð-
ferð á laugardeginum. Þeir
Tryggvi Guðmundsson og Auðun
Helgason vom klókir og mættu
báðir í hvítum jakkafötum og
náðu þar með að undirstrika vel
hversu fallega brúnir þeir væm.
Sagan segir að þeir félagar hafi
keypt fötin í Azserbaídsjan nú í
sumar þegar Hafiifirðingarnir
töpuðu 0-2 fyrir Nefchi í und-
ankeppni Meistaradeildar Evr-
ópu.
Ungur Spánverji í Oxfordskíri á Englandi fær opinská bréf í hverri viku frá kven-
kyns aðdáendum nafna síns, ökuþórsins Fernandos Alonso hjá Renault í Formúlu
1 kappakstrinum.
Spánverjinn Fernando Alonso á sér marga eldheita kvenkyns að-
dáendur og ekki hafa vinsældir hans dvínað í kjölfar þess að
hann varð á dögunum yngsti maðurinn í sögunni til að tryggja
sér heimsmeistaratitil ökumanna í Formúlu 1. Alnafni hans í Ox-
ford á Englandi lifir ekki jafnmiklu glanslífi, en hann hefur und-
anfarið fengið að upplifa hvernig er að vera heimsmeistari, því
inn um lúgu hans hefur streymt aðdáendapóstur frá ungum
meyjum sem tjá honum ást sína.
„Ein þeirra kallaði sig Claire og sagði mér að
hún starfaði hjá enska knattspyrnusamband-
inu, hún var mjög spennt fyrir að hitta mig.
Önnur sendi mér myndir afsér í mjög efnislitl-
um klæðnaði og vildi fá mig í tesopa og með
því"
dömum
sem hafa
sent
honum
bréf,
hafa
nefni-
lega
ekki
haft
fyrir
því
að klæða sig mjög vel fyrir mynda-
tökuna.
„Ein þeirra kallaði sig Claire og
sagði mér að hún starfaði hjá enska
knattspyrnusambandinu, hún var
mjög spennt fyrir
að hitta mig.
önnur sendi
mér myndir
, tvC
af sér
mjög efn-
islitlum
Fonguleg fljóð Oxfordskíris-Alonso
leiðist ekki að opna bréfin sem ætluð
eru nafna hans.
„Ég gerði mér nú grein fyrir því
um leið og ég opnaði fyrsta bréfið að
það gat ekki verið að það væri tfl
mín,“ sagði Fernando Alonso, 27 ára
gamall starfsmaður hjá útgáfufyrir-
tæki í Oxford. Hann er að vísu Spán-
verji, en það er um það bil það eina
sem er líkt með þeim nöfnum. Á
meðan hinn nýkrýndi heimsmeist-
ari baðar sig í sviðsljósinu, rakar
inn þremur milljónum punda á
ári í laun og ekur um á 300 klló-
metra hraða í bíl sínum, ferðast
nafni hans í Oxford um á reið-
hjóli og hefur skitin fimmtán
þúsund pund í árslaun.
Te og með því
„Fyrsta bréfið var frá stúlku
sem heitir Astra og var frá
Hollandi. Hún sagði mér að
hringja í sig og sagðist elska
mig,“ sagði Alonso. „Þessi
bréf eru venjulega frá stelp-
um sem vilja kynnast mér og
þær segja mér allar að ég sé
frábær bflstjóri, sem er dá-
lítið fyndið, því ég á ekki
einu sinni bíl,“ sagði Ox-
ford-Alonso og segir
sum bréfanna vera að-
eins fyrir fullorðna.
Nokkrar af hinum
frökku
klæðnaði og vildi fá mig í tesopa og
með því.“
Bílprófslaus bósi
„Fyrrverandi kærastan mín, sem
er japönsk og heitir Eriko, sagðist
ekld skilja hvers vegna í ósköpunum
þessar stelpur væru að senda mér
allan þennan póst, en mér er svo
sem alveg sama. Þar sem nafni
minn verður bara frægari og
frægari, geri ég fastlega ráð
fyrir því að þessar bréfa-
sendingar eigi bara
eftir að aukast,"
sagði hann.
Oxford-
Alonso segist
ekki ætla að svara bréf-
unum til nafna síns.
„Svo virðist sem fólk haldi
að ökuþórinn Alonso búi í
Oxford og mér finnst það
dálítið skn'tið, en það er svo
sem í lagi." Hann hefur búið
í Oxford í tvö ár og kom þang-
að í þeim tflgangi að
læra ensku.
Hann hefur
enn ekki
komið því
í verk að
taka bíl-
prófið, en
hver veit
nema
hann slái
til í fram-
haldinu.
baldur@dv.is
George Best glímir við áfengissýkina og liggur fárveikur á sjúkrahúsi
Best er við dauðans dyr vegna óreglu
.Norðurírska knattspyrnugoð-
sögnin George Best, sem á árum
áður lék með Manchester United,
liggur nú þungt haldinn á sjúkra-
húsi vegna sýkingar. Roger Willi-
ams, prófessor á Cromwell-sjúkra-
húsinu í London, sagði ástand Bests
vera alvarlegt en sagði hann þó
sýna hægan bata. „Best bregst
ágætlega við lyfjagjöfinni en verður
þó áfram á gjörgæslu þar sem
ástand hans er ennþá alvarlegt."
Sonur Bests, Calum, var bjart-
sýnn þegar blaðamenn ræddu við
hann í gær. „Ég trúi því að faðir
minn muni ná sér að fiillu. Hann er
á batavegi en þarf örugglega að vera
á sjúkrahúsi nokkuð lengi. Hann
hefur lengi verið með verk í lifrinni
en læknar trúa því að hann muni
jafna sig af þessari alvar
legu sýkingu."
George Best hefur
lengi glímt við áfeng-
issýki og farið í marg-
ar meðferðir, en hann
hætti að leika knatt
spyrnu aðeins 26
ára gamall vegna
hennar.
Hann fór
í aðgerð
árið
2002
þar
sem
skipt
var um
lifur
og var
ráðlagt
eftir það að hætta að drekka áfengi.
Drakk og drakk
Best fór ekki að þeim ráð-
leggingum og drakk ótæpi-
lega næstu tvö ár á eftir.
Árið 2004 fór hann svo í
> meðferð það sem
hann talaði um
að hann
George Best Best sést hér veifa til
áhorfenda á leik Everton og
Portsmouth íensku úrvalsdeildinni.
væri nú búinn að snúa baki
við óreglunni. Á fyrri hluta
þessa árs sleit kona hans
sambandi við hann vegna
mikillar drykkju og í framhald-
inu lenti Best í enn meiri vand-
ræðum.
Á síðustu mánuðum hefur
ástand Bests verið sérstaklega al-
varlegt og eftir mikla óreglu fékk
hann sýkinguna sem haldið hefur
honum í rúminu sfðustu daga.
Ljóst er að Best verður að hætta
að drekka áfengi ef ekki á illa að fara
og sagði sonur hans að hann
væri meðvitaður um það.
„Faðir minn er veikur og hefur
verið í áratugi. Við stöndum
með honum og vonum það
besta."