Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 15 Hópur Keisers Bandarlski auðkýfingurinn Bernard Keiser siglirhér með fjársjóðsleitarhópn- um sinum út frá Ensku höfninni á Robinson Crusoe-eyju. Hann segir fjársjóðinn þar en Wagner-fyrirtækið segist hafa fundið hann hinum megin á eyjunni. Alltaf að grafa Keiser hefur verið með fjölmarga menn i vinnu við uppgröft vlðs vegar um Robinson Crusoe-eyju i mörg ár. „Það er ekki rétt hjá þeimað það séu margir fjársjóðir á eyjunni. Það er hara einn. Þeir segja iíka að gutihringar páfa og iykiarnir að Jerúsai- em séu í fjársjóðnum. Fáránlegt! Þeir eru bara að fá auglýsingu fyrirþetta vélmenni sitt." Sjóræningjastemning Andi gamla timans svífur enn yfir vötnum á Robinson Crusoe-eyju. Hún er um 700 km vestur afChile. T H E L I F E AND Strange SuRI’RIZING ADVENTURES O F ROBINSON CRUSOE, Of TOJR^.Mariner: Who lived Eight and Twenty Years, all alonc in an un-inhabited Iíland on the Coaft of America, near the Mouth of the Great River of O r o o n o q. v e ; . Havipg bccn caft on Shorc by Shipwrcck, wherc- in ail tiic Men pcrifned bur himfelf. W X T II An Accounc how he was at iaft as ftranaciy dcli- vcr’d by PYRATES. Wrítten by Himfeff. L O N D o m Printed for W. Tatiöh at zhe Ship in Pœtc-NTofl Aow. MDGCXIX, “ '• Fyrsta bókin Teikning afskipbrotinu og fyrsta síðan úr Robinson Crusoe eftir Daniel Defoe, sem kom Útl7i9. Hún gerist á sömu eyju. Vélmennið fræga Meðlimir leiðangurs Wagner-fyrirtækisins ' eru hér með málmleit- arvélmennið sem þeir segja hafa fundiö fjár- Byssa við höfnina Um- merkja 18.aldarinnar gætir víða á Robinson Crusoe-eyju. _________ sjóðinn. I síicÖJ-ILJ-. ■ 600 milljarðar Fjársjóðurinn á eyjunni er heimsþekktur og grafinn djúpt iþjóðarvitund eyjarskeggja. Talið er að hann sé rúmlega 600 milljarða króna virði. Bolur á Balí Þrátt fyrir ógnir hryðjuverka- manna eru enn fjölmargir ferða- menn á eyjunni Bali í Indónesíu. Nú eru liðnir fimm dagar frá þrem- ur sprengingum á kaffihúsum á eynni en hryðjuverkamennirnir sögðu þær ætlaðar hvítum ferða- mönnum. Indónesíska lögreglan er enn í mikilli viðbragðsstöðu og er að reyna að uppræta hryðjuverka- samtök innan landsins. Breskir leikfangasalar stilla upp fyrir vertíöina Vinsælu leikföngin um jólin Rokkenglar Nýjasta iína Bratz-dúkknanna heitir Rock Angels. Froskurinn Óþolandi froskurinn, sem átti vinsæit lag i sumar, mun seljast. Fjarstýrð Þessi tvö leikföng, Lll vélmennið Daiek og fjar- jt, stýrða risaeðlan Roboraptor, þykja likleg til vinsæida. vörur en aðr ar. Strákadúkkur Búið er að gera dúkkur eftir öll- um helstu fótboita- mönnum heims. Þá byrja drengirnir að safna upp i heil fótboltalið. Svarthöfði Svarthöfðagrima með raddbreyti á eftir að slá í gegn um jólin. Breskir leikfangasalar halda þessa dagana fyrir-jóla-leikfangasýningu í London. Þar stilla þeir saman strengi sína áður en mesta vertíð ársins hefst hjá þeim, jólavertíðin. Undanfarin ár hefur það verið til siðs hjá leikfangasölunum að spá í spilin og kjósa þau leikföng sem þeir telja líklegust tÚ vinsælda fyrir jólin. Það þykir góðs viti íyrir fram- leiðendur að komast á j listann þar sem salamir gera oft betur við þær Græna hverfið Fyrr í vikunni var eitt síðasta verkið, sem austurríski arkítekt- inn Friedensreich Hundertwasser skildi eftir sig, vígt í Magdeburg í Þýskalandi. Það kallast Græna hverfið og kostaði um tvo millj- arða króna í byggingu. Þar eru 55 íbúðir, leikskóli og nokkrar búðir. Hundertwasser lést fyrir um fimm árum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.