Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 18
78 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBEFt 2005 Sport py Verðum standa Steven Gerrard, ■ pool og leikmaftur enska iai liðsins, segir ensku þjóÖint skilift aö leikmenn lamlslií standi sig betur en þeir hai „ sfftustu leikj- um. „Ég hef verift sl;tk- ur í síft- um og verö aö standa mig betur i leikjunum gegn Póllandi og Austurríki. Þaft er óásættanlegt aö standa sig ekki betur en vift höfum gert og enska þjóftin á betra skilift. Við höfum alltaf feng- ift ótrúlegan stuðn ing áhorfenda og viö njótum þeirra forréttinda aft fá að klæðast landsliftsbúningnum. F.f viö vinn um leikina tvo sem eítir eru í undankeppninni þá komumst við í úrslitakeppni heimsmeistara- mótsins og \'ift verftuiu einfald- lega aft komast þangaft." Hver fer í bakvörðinn? Sven Göran Eriksson, lands- liösþjálfari P.nglands, stendur frammi fvrir miklum vanda þeg;tr kemur aft því hver á aö spila sem vinstri bakvörður f leikjum ling- lands gegn Pólverjum og Austur- ríkismöimum, þai sem Asiiley t'ole. leikmaöur Arsenal, er meiddur. Ólíklegt þykir aft hann noti Stephen Wamock, leikmann liverpool, þar sem hann er reynslulítill og hefur þar aft auki ekki sýnt na'gilega góða frammi- stöftu til þess aö verðskulda sæti f landsliðinu. „Ég veit ekki hvaft ég geri en ég hef nokkra möguleika. lamie ('itrragher getur spiiað þessa stöftu auk þess sem Phil Neville hefur margsinnis letkift í þessari stööu. En þaö kemur í ljós hvaft ég geri eftir aft liðið hefur æft saman." sagði Erikason. Mabbutt hriflnit af Sol Knattspyrnumafturinn fyrrver andi, Gary Mabbmt, vonast til þess aft Sol Campbell fái tækitæri meö hmdslifti Englands í leikjun- um gegn Póllandi. Þegar Sol Campbell steig sfn fyrstu skref meft liöi TotteSóham var Mabbutt ennþá leikmaöur og tumn þekkir þ\ í vel til þess hversu sterkur leik- maftur haim er. „Sol Campbell hefur veriö frábær t síftustu leikj- um og virðist vera einbeittari nú heidur en oft áftur. Það vantafti leiðtoga eins og Campbeil f lið Arsenal og hann hefur svo sann- tulega svnt hversu góður harm er þeg- ar hann er í góftu formi. John Terrv er JiKJega besti i \ enski vam- « armaður- úmf ensku tirvals- deild- inninú um stundir en mér flimstSol Campbell koma þar á eftir." ísland mætir Póllandi ytra í vináttulandsleik á morgun. Pólverjar undirbúa sig fyrir úrslitaleik við Englendinga á miðvikudaginn um sæti á HM í Þýskalandi. Pól- verjar hafa komið allra liða mest á óvart í undankeppni HM. Pólveijar hafa komið allra liða mesta á óvart í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu. Þeir ern á góðri leið með að vinna 6. riðilinn en þeir mæta Englendingum í hreinum úrslitaleik í riðlinum á Old Trafford á miðvikudag- inn. Pólverjar ætla að taka létta upphitun fyrir Englands- leikinn með því að mæta íslandi annað kvöld. Pól land er í 17. sæti á styrkleikalista Alþjóða knatt- spyrnusambandsins og hefur unnið átta af níu leikjum liðsins í undankeppni HM. Galdurinn á bak við velgengni liðsins er eitursnjall þjálfari, Pawel Janas, sem hefur byggt upp sterka liðs- heild þar sem aðall liðsins er eitruð sóknartríó. Pawel Janas, landsliðsþjálfari Pólverja, er álitinn kraftaverkamað- ur í heimalandi sínu. Hann veit upp á hár hvað þarf til þess að ná árangri á HM. Hann var afbragðs varnar- maður á sínum tíma og var í pólska landsliðinu sem varð í 3. sæti á HM á Spáni 1982 sem er besti árangur þeirra frá upphafi. Um þetta leyti lék Janas með Leg- ia Varsjá en HM reyndist góður aug- lýsingagluggi fyrir Austur-Evrópu- þjóð og hann fór til Auxerre og lék þar þangað til hann lagði skóna á hilluna 1986. Janas gerðist aðstoðarþjálfari hjá sínu gamla félagi Legia Varsjá og tók svo við sem aðalþjálfari tveimur árum síðar og gerði liðið í tvígang að pólskum meisturum og kom því í fjórðungsúrslit Meistaradeildarinn- ar 1996. Þríeykið sem ber hitann og þungan * afsóknaríeik Póllands er magnað og hefur skorað 17 af27 mörkum liðsins r . f _ • • Tók við af Boniek Þá þjálfaði hann unglingalands- lið Póllands en tók við A-landsliðinu í desember 2002 eftir að gamli landsliðsfélagi hans Zbigniew Boni- ek hætti eftir dapurt gengi þá um haustið. Undir stjórn Janas tapaði Pólland ekJci í sjö leikjum í röð í und- ankeppni EM en það dugði ekki til að komast í úrslit EM í Portúgal. Janas notaði undankeppni EM til þess að móta nýtt landslið fyrir und- ankeppni HM sem hófst haustið 2004. Varnarleikur Pólveija er þéttur en það er fyrst og fremst sólcnarleik- ur liðsins sem hefur fleytt því svona langt en það eru bara Sví- þjóð og Portúgal sem hafa skorað fleiri mörk í Evr- ópriðlum HM. Engin stór- stjarna í liðinu Engin stórstjarna er í lands- liði Pól- verja en Jerszy Dudek, markvöröur Liverpool, er án efa þekktasti leikmaður liðs- ins. Hann er meiddur og verð- ur ekki með gegn íslandi. Lylcillinn að velgengi Pól- verja er gríðarlega vel skipulögð liðs- heild þar sem allir eru með sitt hlut- verk á hreinu í leikkerfinu 4-4-2. Þríeykið sem ber hitann og Undir stjórn Janas tapaði Pólland ekki i sjö leikjum i röð í und- ankeppni EM en það dugði ekki til að komast i úrsiit EM í Portú- gaí þungan af sóknar- leik Pól- lands er magn- að og hefur skor- að mörkum liðsins í undankeppninni. Krzvnowk zyr lykilmaður Lykilmaður Pól- verja er miðjumaður- inn Jacek Krzynowk sem leikur með Bayer Leverkusen í Þýska- landi og er frábær leik- maður. Hann leikur fyrir aftan framheijana og er sjálfur milcill markaskorari. Framherjinn Maci- ej Zurawski, sem leikur með Celtic í Skotlandi, er markahæsti leilcmað- ur Pólverja í und- ankeppni HM með 7 Pawel Janas Þessi magnaði þjálfari er kominn í guðatölu í heimalandi sínu enda hefur hann gert hreint ótrúlega hluti með pólska landsliðið. mörk. Hann hefur skorað alls 15 mörk í 46 landsleikjum. Með honum í fremstu víglínu er Tomas Frankowski sem leikur með Elche en hann hefur skorað 6 mörk í undankeppninni. Þá eiga Pólveijar snjallan framherja, Grzegorz Rasiak, sem leikur með Tottenham en hann hefur fram að þessu verið varaskeifa fyrir hina tvo. ísland aldrei unnið Pólland ísland og Pólland hafa mæst í fjórgang, þar af tvisvar á Laugardals- velli. Pólverjar unnu þrjá fyrstu landsleikina en þjóðirnar gerðu jafntefli 1-1 á Laugardalsvelli í ágúst 2001. Pólvetjar komust yfir með sjálfsmarki Hermanns Hreiðars- sonar en Andri Sigþórsson jafnaði metin eftir sendingu Marels Jó- hanns Baldvinssonar. Eftir 16 mögur ár komust Pólvetj- ar loks í lokakeppni HM í Japan og Suður-Kóreu 2002 eftir sannfærandi spilamennsku í undankeppninni. Pólverjum gelck illa á HM 2002 og unnu aðeins einn leik, gegn Banda- ríkjunum, en töpuðu tveimur. Pólverjar eru á góðri leið með að endurtaka leildnn frá síðustu und- ankeppni en spumingin er hvort þeir ná að fylgja betur eftir frábæm gengi í riðlakeppninni og ná lengra í úrslitum HM í Þýskalandi næsta sumar. Pawel Janas, landsliðsþjálfcui Póllands, segist ætla að nota leikinn gegn íslandi til þess að skerpa ýmsar áherslur í leik liðsins og gefa sem flestum tækifæri til að spreyta sig. Vináttulandsleikur Póllands og íslands verður í beinni útsendingu á Sýn og hefst kl. 15. thorsteinngunn@dv.is Selfyssingar eru í framför í handboltanum eftir mjög slakt tímabil í fyrra. Metnaðurinn er til staðar hjá Selfossi Það hefur líldega elckert lið í DHL-deildinni í handbolta sýnt jafn mildar framfarir milli ára eins og lærisveinar hans Sebastians Al- exanderssonar á Selfossi. Þrátt fyrir að hafa misst þrjá leiícmenn fyrir leiktíðina og aðeins fengið einn hafa Selfyssingar sýnt að þeir sóm- i sér vel í deildinni því liðið hefur leildð mun betri bolta en það gerði á síðustu leiktíð. „Auðvitað er metnaður til að gera vel hérna í Selfossi en það er ekJd hægt að ná í hæstu hæðir án pen- inga. En ég velti mér ekki upp úr því. Við emm að ná olckur eftir mikla skuldsetningu og stefnum að því að handknattsleiksdeildin verði komin á núllið um áramót“ sagði Sebastián Alexandersson spilandi þjálfari Sel- fyssinga. meiddur á öxl lengi og til dæmis fór hann þrisvar úr axlalið í fyrra. Ragnar Hrafn Svanbergsson er með trosnuð krossbönd á hnéi og lælcnar hafa sagt að hann þurfi að slíta krossböndin og fara í aðgerð. Svo er ég með eina unga vinstri skyttu sem fór úr lið á þumal- fingri skothandar og sá spilar ekkert með okkur fyrr en hann er búinn að ná sér al- farið því við viljum ekld vera láta svona ungan strák spila meiddan því svona Selfoss er komið með þrjú stig í deild- inni eftir fjóra leiki og stigin gætu verið fleiri ef breiddin væri meiri. „Við höf- um lent í miklum erfiðleik- um með meiðsli, Arnar Gunn- ars- son hef- ur ver- ið Sebastian Alexandersson Er að vinna gott starfí handboltanum á Selfossi enda stórmunur á liðinu frá því í fyrra og i ár. meiðsli geta orðið þrálát, sagði Sebastian sem átti ekki von á því að Ámi Birgisson gæti leikið með liðinu í næsta deildarleik gegn HK. Árni sem leikur fyrst og fremst í vörn er meiddur á úlnlið. Getum bætt okkur Sebastian var þó ekki sammála blaðamanni þegar hann sagði að ár- angur Selfossar það sem af er leiktíð hafi komið óvart. „Það held ég ekki og þvert á móti þá held að við gætum verið með fleiri stig ef einbeitingin hefði verið betri á lokamínútum leikjanna. En ég er ekki óánægður með strákana við þurfum bara halda áfram að bæta okkur og standa saman sem lið“. -hh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.