Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 29
rxv
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 29
I kvöld er fyrsti
þátturinn af hinum
eiginlega Bachelor
á Skjá einum. Nú er
leitinni lokið og
verður Bachelorinn
sjálfur kynntur til
sögunnar í kvöld
þar sem hann
tékkar sig inn á
fchótel og fer svo að
| gera sér dælt við
dömurnar.
Steingrímur Randver Eyj-
ólfsson, 27 ára smiðúr. Ein-
lægur piltur utan af landi,
nánar tiltekið frá Sellandi í
Jökulsárhlíð. Núna búsettur á
Akureyri. Mikill áhugi á alls kyns útivist, skot
k veiði og mótorsporti. Er hinn Ijúfasti og
Bk með góða aðlögunarhæfileika. Alltaf ,
whw tilbúinn að takast á við nýja hluti. /
■ jM
Dansandi
sölumaður
Bjorn Ragnar SáMÍáMÉÉÉÉdb
Björnsson, yngstur
af körlunum. Að-
eins 22 ára gamall. Alinn upp í Noregi,
núna búsettur í Reykjavík. Stúdent frá
Molde Vidaregánde skule í Noregi. Sölu
maður í Elko í dag. Hefur gaman af
Lgolfi, dans, söng, bílum og auðvit-
. að sölumennsku. a
Vinkona í góðu jafnvægi
NAFN: Gunnfrlöur Björnsdóttir.
ALDUR: 23 ára.
HEIMILI: Reykjavík en bjó áöur á Sauöarkróki.
STARF: Menntaöur snyrtifræöingur en er aö Ijúka stúdents-
prófi á hagfræöibraut.
BÖRN: Engin.
LfFSTALA: 6.
EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: Gunnfríöi er annt um þá sem eru í
kringum hana og tekur ávallt fulla ábyrgö á gjöröum slnum.
Hún er mjög félagslynd og I góöu jafnvægi. Hún þarfþó aö
gæta þess að ásaka sjálfa sig ekki um eitthvaö sem hún ber
enga ábyrgö á.
Nærgætin og hugulsöm
NAFN: löunn Marla Guöjónsdóttir.
ALDUR: 24 ára.
HEIMILt: Reykjavík.
STARF:Aöstoöarmaöur á rannsóknarstofu.
BÖRN-.Engin.
LÍFSTALA:6.
EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: löunn er ábyrgöarfull og
verndar þá sem eru í kringum hana.Húner mikil félags-
vera og I góöu jafnvægi. Hún sýnir náunganum ávallt
nærgætni og samúð en hættir til sektarkenndar.
Skilningsríkur ræstitæknir
NAFN: Berglind Ósk Aðalsteinsdóttir.
ALDUR: 23 ára.
HEIMILI: ísafjörður.
STARF: Ræstitæknir.
BÖRN: Engin.
LÍFSTALA: 7.
EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: Berglind er skilningsrík
og meö mikia þekkingu. Hún er fróöleiksfús og
mjög andlega þenkjandi. Henni hættir til aö vera
eil/tiö fjarlæg.
Frumlegur naglafræðingur
NAFN:Arna Björk Bjarnadóttir.
ALDUR: 28 ára.
HEIMILI: Keflavík.
STARF: Lærður naglasérfræöingur en stundar nú
meistaranám I félagsfræöi viö Háskóla fslands.
BÖRN:Tvöbörn.
LlFSTALA: 9.
EIGINLEIKAR LÍFSTÖLU: Arna ermannúöleg og ör-
lát. Hún hugsar um þá sem eru I kringum hana en á
þaö til aö skuldbinda sig offljótt. Hún er frumleg og
skapandl en hættir til að tapa áttum I llfsins ólgusjó.
Abyrgðarfull kennslukona
Lestrarhestur a ferð og flugi
NAFN: Hrafnhildur Björk Sigurbjörnsdóttir.
ALDUR:26 ára.
HEIMILI: Reykjavlk en hefur búiö í Kenia og á Itallu.
STARF: Ekki Ijóst.
BÖRN: Engin.
LlFSTALA: 7.
EIGINLEIKAR LlFSTÖLU: Hrafnhildur er aiger lestr-
arhestur. Hana þyrstir / fróöleik og er oft djúpt
hugsi. Hún er sannkallaöur vinur vina sinna en á
erfítt meö aö eignast nýja vini.
Trygglynd og traust
NAFN: Elva Meldal Borg Valgeröardóttir.
ALDUR-.2Í árs.
HEIMILI: Reykjavlk.
STARF:Á leiö i Lögregluskólann.
BÖRN:Engin.
ÚFSTALA: 9
EIGINLEIKAR ÚFSTÖLU: Elva er örlát og ber virö-
ingu fyrir náunganum. Hún er trygglynd og
óhrædd viö skuldbindingu. Engu aö síöur áhún til
að vera rótlaus.
Listamaður sem lætur eftir sér
NAFN: Hekla Daðadóttir.
ALDUR-.28 ára.
HEIMILI: Mosfellsbær.
STARF: Grunnskólakennari.
BÖRN: Einn fjögurra ára sonur.
UFSTALA: 6.
EIGINLEIKAR UFSTÖLU: Hekla hefur sterka
ábyrgðartilfinningu og mikla réttlætiskennd. Hún
er mikil félagsvera og hjartahlý. Henni er ekki sama
um fólkið i kringum hana og tekur erfíöleika ann-
arra inn á sig.
NAFN: Hanna Björk Jónsdóttir.
ALDUR: 25 ára.
HEIMILI: Reykjavik.
STARF: Hefur lært myndlist, Ijósmyndun og
tónlist.
BÖRN:Engin.
LlFSTALA: 5.
EIGINLEIKAR UFSTÖLU: Hanna Björk er lista-
maður. Hún er frelsisdýrkandi og ævintýra-
kona. Eins og listamönnum er tamt þááhún
til að láta ofmikið eftir sér og skortir stundum
sjálfsaga.
v
%