Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005
Menning DV
Góður gestur á hátíð
Franski leikstjórinn Olivier Assayas verður gestur Ai-
þjóðlegrar kvikmyndaliátíðar ( Reylqavík, en nýjasta
mynd hans Hrein (Clean) er sýnd á hátíðinni. Assayas
svarar spumingum áhorfenda á sýningum sem verða á
morgun kl. 20 og laugardag kl. 22 í Háskólabíói. Hrein var
tilnefnd til Gullpálmans á Kvikmyndahátíðinni í Cannes
árið 2004 og vann verðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku.
Maggie Cheung hreppti jafhframt verðlaun sem besta
leikkona í aðaihlutverki, en í stórum rullum eru líka Nick
Nolte og Betraice Dalie.
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is
Fædd í vændi/Born into Brot-
hels. Bandarikin/lndland
Leikstjóri: Zana Briski og Ross
Kauffman
Kvikmyndir
Arnaldur Indriðason rithöfundur Hon-
um gengur vel víða - það er ekki grobb.
Þórarinn Eldjárn skáld Sögulegar
skáldsögur verða ræddar og reifaðar i
Norræna húsinu á laugardag.
Sögur og spjall
A laugardag milli kl. 15-16, gang-
ast Stofnun Sigurðar Nordals og Nor-
ræna húslð fyrir umræðufundi um
kynningu á norrænum bókmenntum
erlendis. Framsögumenn veröa Dag-
ný Kristjánsdóttir prófessor, Gro-Tove
Sandsmark lektor, Jón YngviJó-
hannsson bókmenntafræðingur og
Philip Roughton þýðandi. Að fram-
söguerindum loknum fara fram al-
mennar umræöur. Úlfar Bragason
forstöðumaður Stofnunar Siguröar
Nordals stjórnar umræðum. Fundur-
inn er f framhaldi af bókmennta-
kynningu I Norræna húsinu um sögu-
legu skáldsöguna sem hefst kl.12á
hádegi og lýkur laust fyrlr kl. 15. Rit-
höfundarnir Þórarinn Eldjárn, Kim
Smðge, Eyvindur P. Eiriksson, Lars
Andersson, Ola
Larsmo, Kristín
Steinsdóttir og
Kjartan
Flogstad taka
þátt I kynn-
Ingunni
Arnaldur
Indriðason er ekki
í vandræðum
Edda sendi frá sir tilkynningu í gær
þar sem greint var frá að að skáld-
saga Arnaldar Indriðasonar, Grafar-
þögn, værl tilnefnd til CWA Gold and
Silver Dagger Awards. Þetta eru ein
virtustu sakamálasagnaverðlaun
heims og vlða tilþeirra vitnað.
Þessi tllnefning innsiglar stöðuArn-
aldar Indriöasonar meðal þekktustu
sakamálahöfunda heims.
Við þetta má bæta að nýverið var
blrtur listi yfir 40 söluhæstu bækurn-
ar I Svlþjóð á timabilinu janúar til
september 2005. Valinkunnir höfund-
ar á borð við Dan Brown, Alexander
McCall Smith, Paulo Coelho og Henn-
ing Mankel eru þar á lista. 120. sæti
trónir enginn annar en Arnaldur með
Grafarþögn.
Sigurganga Arnaldar á árinu sem
er að llða er því óslitin. Hann hefur
setið á metsölulistum I Danmörku,
Noregi, Svlþjóð, Þýskalandi, Hollandi
og Frakklandi auk fslands. Bækur
hans hafa verið seldar til26 landa og
yfir milljón eintök afbókum hans
hafa verið seld um allan heim.
Clapton semur ævisögu sína
Enn heldur áfram umfjöllun um kvikmyndir á Alþjóðlegu kvikmyndahátíð-
inni sem nú stendur yfir og gengur vel: Fædd í vændi hefði auðveldlega getað
verið afar niðurdrepandi mynd en hún er annað og meira en það
Móöir Theresa mun rísa á aý
WT \ Ukttföflnr RT4. __________________
Paul Jones sem var söngvari með poppgrúpp-
unni Manfred Mann á sjötta áratugnum sagði það
ekki hafa skaðað frama Eric Claptons hvað hann
hafi verið smáfríður.
Clapton hefur um langa hríð verið talinn
fremsti rafgítaristi í heimi en hann er ekki síður
superstjarna smíðuð af snjallri kynningarvél veld-
is Roberts Stigwood.
Nú er hann að selja ævisögu sína og í gær rann
út frestur helstu útgefenda að bjóða, en Eric hefur
alltaf verið dýr. Hann vill víst 3.5 miljónir punda
fyrir réttinn og hefur þegar hafnað tveimur og
hálfri. Ronnie Wood, sem spilar nú með Stones og
þar áður með Faces og fleirum, fékk 2,5 miljónir
fyrir væntanlega ævisögu sína fyrr á árinu.
Umbi Claptons lofar hreinskiptinni bók um
alkáhólisma og dópneyslu og samstarf við kóna á
borð við Hendrix og Bítlana. Kvennamál hans hafa
löngum verið tíðindi í ranni blaða: Naomi Camp-
bell og Marie Helvin, Sheryl Crow og Sharon Sto-
ne koma við sögu. Forvitnilegast er upphaf hans í
Surrey og kynni af gítamum fermingarárið 1958.
Börn vændiskvenna standa í
dýragarði og horfa á illa leikin dýr
brjótast um í búrum sínum,
ástand sem virðist jafli óumflýan-
legt og þeirra eigið. Fyrir flest
þeirra er það spuming um mán-
uði eða ár þangað til þau verða lát-
in standa í „Röðinni" þar sem
vændiskonur em gerðar út í fá-
tækrahverfum Kalkútta.
Myndavél að gjöf
Breski ljósmyndarinn Zana
Briski gefur þeim myndavélar og
kennir þeim að taka ljósmyndir. í
fyrstu virðist þetta vonlaus, jafnvel
fánýt lausn á aðstæðum þeirra. En
börnin sýna hæfileika sem fáa
hafði gmnað, og ljósmyndir þeirra
vekja athygli víða um heim þang-
að til einu baminu er boðið að
vera viðstatt ljósmyndasýningu í
Hollandi, og fer í kjölfarið í skóla.
Zana Briski virðist vera nú-
tímadýrlingur, einhverskonar arf-
taki Móðir Theresu sem tiieinkar
sig því að hjálpa þeim sem sárlega
þurfa á hjáip að halda til að geta
hjálpað sér sjálfir.
í útrás
Ný
•1
Fimm árum síðar var hann farinn að
spila með John Mayall, Yardbirds, Cream;
Blind Faith og Derek and the Dominos
vom meðal þeirra hópa sem hann vann
með áður en hann hóf sólóferil sinn.
Nafnaruna hinna þekktari sem hafa
unnið með honum er löng og mun
mörgum þykja fróðlegt að lesa um
samstarfsmenn, en hin persónu-
legri mál munu einnig koma við
sögu: samband hans við Patty Boyd
sem var gift George Harrison en bjó
með Claptoh frá 1979 til 1988, hið
hörmulega andlát sonar hans í New
York.
Clapton er hrósað fyrir gott minni og
kaldhæðnislegan húmor, en umbinn
segir hann kominn á þann aldur að nú
vilji hann líta til baka.
Eric Clapton tónlistarmaður Ferillhans
hefur staðið með litlum hléum i fjóra áratugi.
En vanþakklæti er eins og svo
oft laun heimsins. Það em afar fá
úrræði til í Kalkútta, og næstum
því enginn skóli vill vita af þessum
ólánsbömum. Hvenær fer nor-
ræna velferðarkerfið í útrás? Þegar
loksins finnst skóli sem vill taka
við þeim þarf hún svo að kljást við
foreldra bamanna, sem vilja sum
hver frekar að þau vinni fyrir sér.
En á endanum tekst, fyrir þraut-
seigju Zönu og lífsvilja bamanna,
að koma sumum þeirra í burtu.
Mátti vera styttri
Myndin er heimildamynd sem
minnir stundum á hina leiknu
LiJya 4-Ever sem lýsir álíka eymd-
arástandi, stundum á Borg Guðs
;v n
Er einhvervon
Fædd í vændi hefði auðveld-
lega getað verið afar niðurdrep-
andi mynd um eymdarástand
þeirra sem lifa í einhverri ömur-
legustu tilveru sem þessi heim-
þar sem ljósmyndun er eina leiðin
út úr hörmungum. Það er erfitt að
finna galla á svo góðri mynd, en
samt sem áður má segja að heim-
ildamyndir almennt ættu ekki að
vera meira en klukkutíma langar,
þessari hefði til dæmis tekist að
koma öflugum boðskap sínum tiJ
skila á styttri tíma. Og óþarfi er hjá
Briski að útskýra hvers vegna hún
hefur samúð með bömunum,
myndin sjálf er fullfær um það.
ur hefur upp á að bjóða. En hún er
annað og meira en það. Á endan-
um tekst henni að sannfæra mann
um að það sé alltaf von, og að ein
manneskja geti í raun skipt máli.
Og hún skilur mann eftir með
bestu áhrif sem lcvikmynd getur
haft á mann: Mann langar til að
gera heiminn að betri stað.
Valur Gunnarsson
Næstsýncb
Tjamaibíó-7.10kl.l7
Tjamarbíó - 8.10 ld. 17