Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 17
DV Sport FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 17 Hannes í sti Heiðars Hannes Þorsteinn I Sigurðsson, leikmaður Stoke City, hefur verið vaiinn ((slenska landsliðshópinn gegn Pólverjum í stað Heiðars \ Helgusonar sem \ drósigúr hópnumaf V persónu- legum ástæðum. Heiðar verður væntanlega \ korninn aftur í íslenska hópinn fyrir ieikinn gegn Svíum í Stokkhólmi 12. október. Jankovic aftur til KA Handknattleiksmaðurinn Nikolaj Jankovic er væntanlegur aftur til fslands á næstunni og mun hann í kjölfarið ganga í raðir KA sem hann lék með á síðustu leiktíð. KA er búið að btöa iengi eftir að fá atvinnuleyfi fyrir Jankovic og þar sem það er komið er ekkert að vanbúnaði fyrir kappann að fara aftur til Akureyrar og skella sér í gula KA- búninginn. Gunnar orðaður við Everton Markamaskínan Gunnar Heiðar Þorvaidsson er orðaður við enska stórliðið Everton á stuðningsmartnasíðu ___ félagsins. Gunnar Heiðar liefur vakið yFPl.• 1 óskipta athygli víða um Evrópu * á síðustu <v vikum og # verðmiðitm á , honum 1 liækkað með ' hverri vikunni. Ljóst er að Halmstad myndi græða vel ef það seldi Gumiar ffá félaginu ídag. > JT £ Guðmundur Magnússon hefur verið ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Breiðabliki Þetta er í fyrsta skipti sem Guðmundur þjálfar meistaraflokk á ferli sínum en hann hefur náð glæsilegum árangri með yngri flokka hjá Breiðabliki. sem Guðmundur Magnússon hef- ur tekið við íslands- og bikar- meisturum Breiðabliks í meistaraflokki kvenna en Úlf- ar Hinriksson, sem kosinn var þjálfari ársins á lokahófi Knattspyrnusambands fs- lands fyrir skemmstu, hætti óvænt störfum hjá félaginu fyrir skemmstu. Athygli vekur að Guðmundur er með tvo aðstoðarþjálfara og einn markvarðaþjálfara. Sum af bestu karlaliðunum státa ekki einu sinni af slíku þjálfarateymi. Að sögn Benedikts Guðmunds- sonar, sem situr í meistarafloJdcs- ráði, var álcveðið að fá mann til starfa sem þekkir vel til hjá félaginu og hefur umtalsverða reynslu sem þjálfari í knattspymu kvenna. „Guðmundur hefur náð frábær- um árangri sem þjálfari og við vor- um sammála um að það væri gæfu- spor fyrir félagið að ráða hann sem þjálfara. Hann þelddr tii margra þeirra leik- manna mannahópnum og leilcmenn sjálfir voru ánægðir með að fá hann til starfa." Stökk í djúpu laugina Guðmundur segir að ráðning hans hafi ekki átt sér langan aðdrag- anda en hann var þó alveg ákveðinn í því að taka starfinu þegar það bauðst. „Mér finnst þetta vera réttur tímapunktur fyrir mig að fara í meistaraflokksþjálfun. Ég hef lengi verið þjálfari yngri flokka hjá Breiða- bliki og veit því að hverju ég geng. í öðru lagi er þetta síðan ögrandi verkefni fyrir mig þar sem vænting- amar em mildar. En ég er tilbúinn til þess að taka stökkið út í djúpu laug- ina og æda að standa mig vel í þessu starfi.“ Tveir aðstoðar- þjálfarar Guðlaug Jónsdóttir, sem var ein af lykil- mönnum í liði) Breiðabliks í sumar, verður annar tveggja aðstoðarþjálfara Guðmundar en Björn Björnsson, sem starf- aði með Úlfari Hinrikssyni sem þjálfari Breiðabliks í sumar, verð- líka Guðmundi til aðstoðar. Þá mun Guðmundur Hreiðars- son vera áfram markmannaþjálfari félagsins. „Mér líst afar vel á að hafa þetta góða fólk mér til aðstoðar. Við mun- um líta á þetta sem teymisvinnu og störfum saman að því að ná þeim háleitu markmiðum sem sett o hafa verið. Ég er bjartsýnn á það þetta muni ganga vel.“ Guðmundur hefur leikið knatt- spyrnu sjálfur síðan árið 1991 í meistaraflokld. í sumar lék hann með Huginn Seyðisfirði, þar sem hann hóf feril sinn, en í millitíðinni lék hann með Þrótti frá Neskaup- stað og Haukum úr Hafnar- firði. ÞJÁLFARAFERILLINN 1991-96: Þjálfari yngri flokka hjá Huginn Seyðisfirði. Þjálfaði aukin- heldur einn vetur hjá Hetti á Egilsstöðum. 1998: Þjálfaði alla yngri flokka Hugins og hljóp svo í skarðið þegar þjálfari meistaraflokks haetti. 1999-2000: Þjálfaði 4. og 3. flokk kvenna hjá Haukum. 4. flokkur varð í 2. sæti (slandsmótsins bæði árin. 2001-2004: 4. flokkur kvenna hjá Breiðablik. Islandsmeistari IA og B- liðum 2001. A og B-lið í 2. sæti áriö 2002. B-lið (slandsmeistari 2003 en Á-lið í 4. sæti. A-lið (slandsmeistari 2004 en B-lið (öðru sæti. 2005: 3. flokkur kvenna hjá Breiðablik. A-lið Islands- og bikar- meistari. Þjálfarateymi ársins Frá vinstri: Björn Björnsson, Guömundur Hreiðarsson, Guöiaug Jónsdóttir og að lokum hinn nýráöni aðalþjálfari, Guðmundur Magnússon. DV-mynd E.ÓI. Viggó Sigurðsson fetar í fótspor ólátabelgsins Rons Artests. Eru Viggó og Artest með sama fjölmiðlafulltrúa? Skömmu eftir „flugdólgsmálið" hjá skælbrosandi, Viggó birtist síðan viðtal við landsliðs- rétt eins og Ron þjálfarann í handboltablaði og þar hélt Artest. hann einnig á hundi sem var þar að jy/, auki merldlega líkur öðrum JJf ^ hundinum sem J/J \ Artest hélt á. ÉxýJW Rk 2íSlSíSSS5*' Viggó var þar að * f/J auki míf ■ I i til þess að lappa upp á ímyndina í kjöl- farið og er engu líkara en að þeir hafi sama fjölmiðlafulltrúann. Artest lét mynda sig ^ | skömmu eftir ■ slagsmálin skæl-^.,^ ^ * brosandi með P hunda á hvorri ££££,**■*' f tim*. hendi. **5»2í*' Viggó Sigurðsson, k landsliðsþjálfari í 5* s, handknatdeik, og . Ron Artest, leik- ^ Bk maður Indiana K/ Pacers í NBA-deild- 'r inni og ólátabelgur * með meiru, virðast eiga meira sameiginlegt ; en margur heldur í fyrstu. Fyrir það fyrsta jm þá eru þeir báðir ákaf- Viggó lenti í eftir- ; minnilegri uppá- J-JBji komu í flugvél fýrr áf árinu og Artest er • . maðurinn sem bar hvað s mesta ábyrgð á stærstu 1 hópslagsmálum í sögu NBA en hann er maðurinn sem stökk upp í stúku og lúbarði einn áhorfandann. Báðir hafa gert sitt besta Sakleysislegir ólátabelgir Viggó og Ron virka saklausir með hundana en brosa ekki svona blítt úti á vellinum. Myndin afViggó er í DHL-hand- boltablaðinu sem kom út fyrir Islandsmótið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.