Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 38
r 38 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Hvert er hún að stefna þessi ræða? Enn berast fréttir af snæ- uglunni Snæfríði sem við greindum iyrst frá í byrjun september. Svo að sagan sé rakin frá byrjun þá fréttist fyrst af Snæfríði þegar hún festist í girðingu við bæinn Ós við Hólmavík og særðist illa. í kjölfarið var hún send til aðhlynningar í Húsdýra- garðinn. í lok september rr*c] birtist svo frétt um ULLXJ líðan Snæfríðar en þá hafði hún undirgengist stranga lyfjameðferð og vængur hennar hafði verið saumaður. Nýj- ustu fféttir af Snæfríði eru vægast Snæfríður er karlmaður sagt sláandi og tengjast bata hennar ekki á neinn hátt. Það hefur nefnilega komið í ljós að Snæfríður er karlfugl á fýrsta ári. Upp komst um kyn Snæfríðar þar sem karlfuglarnir verða nærri alhvítir þegar þeir verða full- orðnir meðan kvenfuglamir eru með grábrúnar þverrákir um sig alla og ávallt stærri en karlfuglamir. Ritstjóm strand- ir.is hefur fylgst náið með h'ð- an Snæfríðar og gáfu honum upphaflega nairíið. Eftir þess- ar sjokkerandi fréttir um að Snæfríður sé hins vegar karl- maður hafa þeir bmgðist hratt við og endurskfrt Snæfríði. Nýja nafnið er Karluglan Snæfinnur. Hvað veist þú um Jón Gnarr 1. Hvenær er Jón fæddur? 2. Á hvaða stöð em Tví- höfðafréttir hans og Sigur- jóns Kjartanssonar? 3. í hvaða mynd eftir Ró- * bertDouglaslékJónaðal- Mutverkið? 4. Hvað hét þátturinn sem hann stýrði á Stöð tvö á sín- um tíma? 5. Hvað heitir Jón fullu nafni? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Mamma segir allt gott um Sigrúnu þvl hún eryndisleg dóttir, skemmti- leg stelpa og góður félagi," segir Ingibjörg Erna Óskarsdóttir, móðir Sigrúnar Óskar Kristjánsdóttur sjón- varpskonu.„Við mæðgurnar erum góðar vinkonur. Hún er hörkudugleg og hefur alltafverið dugleg við að prófa eitthvað nýtt og aldrei verið rög við það að láta vaða á hlutina. Okkar sameiginlega áhugamál eru ferðalög og lengst höfum við farið til Kfna." Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjón- varpskona er veraldarvön þrátt fyrir ungan aldur en hún er fædd i september árið 1980. ónefndu og göfuglyndu sem skutu skjólshúsi yfír einstæða móöur sem var á leið á götuna með börnin sln þrjú. ■~j 1. Hann er fæddur 2. janúar 1967.2. Þær eru á Stöð 2.3. Hún hét Maður eins og ég 4. Hann hét Gnarrenburg. 5. Hann heitir Jón Gnarr Kristinsson. Strings Frumsýnd á kvikmyndahátíö íkvöld. Bernd Ogrodnik Fer nýjar leiðir. Team America „Þeir byrj- uðuþegar við vorum búnir með okkar strengjabrúðu- mynd," segir Bernd. Bernd brúfiuleikari Ekki fyrir börn „Þetta er mjög óvenjuleg mynd. Dramatísk og epísk. Ekki krakka- mynd. Flestir hugsa bara um krakka þegar þeir heyra orðið brúðuleikur," segir Bemd Ogrodnik brúðuleikari. Á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í kvöld er ffumsýnd myndin Strings, sem Bemd sér um brúðumar í. „Þetta er fyrsta myndin sem er gerð bara með strengjabrúðum. Á eft- ir henni var reyndar gerð önnur strengjabrúðumynd, Team America. En þeir byrjuðu þegar við vomm bún- ir. Hún er líka meiri HolJywood en okkar mynd." Bernd býr norður í Skíðadal. Með íslenskri konu, fjórum bömum og hestum í hesthúsi. Hann sér nú um brúðumar í sýningunni Klaufar og kóngsdætur í Þjóðleikhúsinu og er að undirbúa aðra sýningu eftir hann sjálfan, Metamorphoses, sem verður frumsýnd þar í mars. „Ég er spenntur að sjá hvernig ís- lendingar taka í Strings. Það er mikil leikhúsmenning hér á landi en í myndinni er leikhústilfinning. Munnar og augu brúðanna hreyfast ekki þannig að við notum lýsingu til að sýna tilfinningar," segir Bemd en hann hefur nóg að gera þessa dagana. „Ég er að undirbúa sýninguna í Þjóðleikhúsinu. Síðan var ég að klára jóladagatalið fyrir Stöð tvö. Það heitir Galdrabókin og Inga Lísa Middleton leikstýrir," segir Bemd en á milli verk- efna er hann iðinn á vinnustofu sinni í Skíðadal þar sem honum finnst ekk- ert skemmtilegra en að búa til nýjar tegundir af brúðum. „Fyrir Strings gerðum við brúður sem geta gengið niður stiga, kafað, klifrað og fleira. Ég gerði líka nýja teg- und fyrir jóladagatalið. Það em stand- brúður en með nýjum stjómtækjum. Ég er alltaf að pæla. Það er það sem mér finnst svo skemmtilegt við brúðuleiklistina. Það er alltaf eitthvað nýtt." halldor@dv.is ‘vjf; Gamla myndin Gott ástand ,Ætli þetta tímamótaverk hafi ekki komið út árið 1990 hjá bóka- forlaginu Tákni sem síra önundur Björnsson rak,“ segir Hrafn Jök- ulsson, forseti Hróksins, um gömlu myndina hér til hliðar. Á henni sést Hrafn ásamt Bjarna Guðmundssyni sálfræðingi með bókina Ástandið eftir þá félaga í hönd. „Við skrifuðum þessa bók T sameiningu, ég og Bjarni sem er öndvegispiltur og snjall sagnfræð- ingur," segir Hrafn. „Hún fjallaði um ástandið og mannlífið á hemámsámnum. Það var feikilega skemmti- legt að vinna í þessu. Grúska í bókum og blöðum og ekki síður að tala við fólk sem hafði frá ýmsu að segja." Hrafn segir bókina hafa fengið prýðilegar viðtökur og góða dóma. „Hún seldist þokkalega þó að útgefandinn yrði ekki sá auðkýfingur sem . hann hafði vonast til." Lárétt: 1 þjark, 4 for- móðir, 7 stýra, 8 leiðsla, 10 bikkja, 12 lyftiduft, 13 dæld, 14 andúð, 15 kyn, 16 þý, 18 merki, 21 þjáðumst, 22 fyrr, 23 kvabb. Lóðrétt l hugur,2krap, 3 veiðnir, 4 sneið, 5 sjór, 6 ónæði, 9 hvetur, 11 hrekk, 16 kvelja, 17 gubb, 19 ker,20 mis- kunn. Lausn á krossgátu •geu oz'eute 61 'n|æ /_\. '?fd 91 '>i!ó|9 l L 'Jbajo 6'6jb 9'jeiu s'unugjpge fr'J!|æs6uag £'6|a z jacj i uajgon •Qneu zz 'jnge zi 'ujngn \z 'u>|?l 81 '|sejcj 91 'uæ s t 'ga6o y i 'soa>| £ i 'Ja6 z l '6gjp o f 'u6o| 8 'egis| ^'eujtue p 'jajcj l :«aJn MARKAÐURINN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Mest lesna viðskiptablaðið S- s MARKAÐURINN SS AUGLÝSINGASÍMI 550 5000 s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.