Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 31
DV Fréttir
FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 31
Úr bloggheimum
Kynjabundinn launamismunur
„Ég held þessi munurstafi af
lágu sjálfsáliti og ákveðn-
um vana til að sætta sig
við hlutina. Það hefur oft
verið talinn styrkur okkar
fslendinga. Þolinmæðin
og þrautseigjan, dugurinn
og kjarkurinn þó vindar og frost bíti
og geri okkur erfiðara fyrir. Er vinnu-
markaðurinn ekki rangur vettvangur
til að gera sér erfitt fyrir og sætta sig
við slæm kjör? Við dömurnarþurfum
aðeins að meitla þetta með tímanum
og vitið til, þetta jafnast út... ég er viss
um það."
Védis Hervör
- veddarinn.blogspot.com
Matvandur
„Ég get ekki annað en hafið
skrifmín á þeim óbjóð
sem ég fann á ham-
borgaranum. Mörgum
hefði hryllt við því að
finna eitteða tvö pung-
hárá borgaranum sínum.
Það hefði ekki verið neitt mál miðað
við það sem ég fann. Hefði ég fundið
dauða, hauslausa dúfu þá hefði ég
bara kippt henni afog láti sem ekkert
væri. En það sem ég fann þegar ég
tók brauðið afborgaranum var
heimsins stærsta tómatsneið sem er
bara ósættanlegt."
Árni Torfason
- arni.hamstur.is
Ágengir dúddar
„Hitti fullt affólki sem ég
þekkti og geggjað stuð í
gangii En hraklaðist nú
heimáieið þegar átroðn-
ingur karlpeningsins varyfir-
gnæfaniegur.. Einn gaursem bara
ætlaði ekki að sleppa mér.. varnú
samt virkiiega gaman að dansa við
hann. hehe.. en það stóð gamall fé-
lagi minn frekar abbó yfir því að ég
skildi nú ekki vera að dans við hann
svo ég cuttaði þetta aðeins með gaur-
inn og kætti hann en það varnú ekki
lengi því hinn kom fijótt aftur.. virki-
iega hress gaur... ákvað svo bara að
koma mér þegar dúddinn var orðinn
ágengur.."
Elva Björk Margeirsdóttir
- blog.central.is/elva bjork
Yom Kippur-stríðið hefst
í þeirri von að vinna aftur land-
svæði sem þeir höfðu tapað til
ísraels í Sex daga stríðinu 1967 réð-
ust Egyptar og Sýrlendingar inn í
ísrael á þessum degi árið 1973.
Árásin hófst á degi sem kallaður er
Yom Kippur, eða friðþægingardag-
ur, og er einn sá heilagasti meðal
gyðinga.
Árásin kom ísraelum mjög á
óvart og Egyptum og Sýrlending-
um varð mjög ágengt í byrjun. Eft-
ir nokkra daga voru ísraelar hins
vegar búnir að vígbúast að fullu og
fóru að vinna sigra í orrustum.
Seint í október lauk stríðinu svo
þegar Sameinuðu þjóðirnar fóru
fyrir því að vopnahlé yrði gert.
Þrátt fyrir tap Egypta í stríðinu
græddu þeir nokkuð land til baka í
kjölfarið. Árið 1974 var samningur
milli Egypta og ísraela undirritað-
ur sem skilaði Egyptum hluta af
Sínaískaganum til baka. Árið 1979
skrifuðu þjóðirnar svo undir frið-
arsamning sín á milli, en það var
fyrsti friðarsamningur ísraela við
arabíska þjóð. í kjölfarið skiluðu
ísraelar afgangnum af Sínaískaga
aftur til Egypta. Fyrir Sýrlendinga
ísraelskur skriðdreki Á upphafsdögum
Yom Kippur-strlðsins fóru Israelar halloka en
unnu siðan sigur.
var Yom Kippur-stríðið hins vegar
hörmung því ísraelar tóku enn
meira landsvæði af þeim í Gól-
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Rafmagnsleysið frelsaði mig
Ragnheiður hríngdi:
í rafmagnsleysinu áðan [í gær]
áttaði ég mig á því að ég er þræll raf-
magnsins. Nánast allt sem ég geri
dags daglega snýst um rafmagn.
Skyndilega gat ég ekki horft á sjón-
varpið, gat ekki farið í tölvuna, gat
Lesendur
ekki eldað kvöidmat fýrir börnin,
þvegið þvott eða ryksugað. Til að
toppa þetta allt þá þorði ég ekki út í
bíltúr þar sem ég heyrði í útvarpinu
að umferðarljós virkuðu ekki. Hugs-
aði reyndar um að labba út í búð en
gat ekki ímyndað mér að ég gæti
borgað þeim með korti. Eftir stóð ég
því ráðþrota heima hjá mér og vissi
hvorki upp né niður. Hvað átti ég að
gera? Eftir nokkrar mínútur áttaði ég
mig hins vegar á því að þetta var kjör-
ið tækifæri fyrir mig til að eyða tíma
með börnunum mínum. Við lékum
okkur saman og skemmtum okkur
mjög vel saman. Það er ótrúlega langt
síðan ég hef átt jafn góða stund með
bömunum mínum. Ég var alveg
áhyggjulaus, ekki vegna þess að ég
þurfti ekki að gera neitt heldur vegna
þess að ég vissi að ég gat ekki gert
neitt. Þegar rafmagnið kom svo aftur
á lofaði ég sjálfri mér því að framveg-
is mun ég leika mér við börnin mfn á
hverjum degi. Þau em jú það mikil-
vægasta í lífinu og það er sorglegt að
maður skuli endalaust láta allt annað
ganga fyrir. Þrátt fýrir að ég fagni því
að rafmagnið sé komið aftur á þá
heiti ég því að héðan í frá verð ég ekki
þræli rafrnagnsins eins og ég var fýrir
rafmagnsleysið mikla. Það má því
segja að rafmagnsleysið hafi frelsað
mig úr ánauð.
tryggja sér réttinn á þessu korti. Þó
að ég viti ekki hvað það myndi kosta
þá getur það varla komist í hálfkvisti
við þau óþægindi sem núverandi
óskýrleiki gerir.
Nýtt kort, takk!
Guöjón Andrí skrífar.
Ég vil endilega biðja Reykjavíkur-
borg að taka betur í hugmyndir
Gunnars Inga um nýtt kort af strætó-
leiðunum. Eftir að leiðarkerfið
breyttist hef ég átt í mestu erfiðleik-
um með að finna út með góðu móti
hvað vagna sé best að taka á hina og
þessa staði sem ég þarf að komast á.
Kortin sem em uppi í strætóskýlun-
um em að mínu mati ekki nógu skýr.
Þegar ég sá í fréttum að tóniistar-
maðurinn geðþekki Gunnar Ingi var
að kynna nýjar hugmyndir sínar um
strætókort fagnaði ég.
Sú gleði var skammvinn því
stuttu seinna heyrði ég að borgaryf-
irvöld væm ekki að taka vel í hug-
myndirnar og væm ekki á þeim
brókunum að kaupa þær.
Þetta þykir mér undarlegt. Ekki
veit ég um
marga sem
skilja núgild-
andi kort
með góðu
móti.
Gunnar
sækir í fyrir-
mynd svo-
kallaðra neð-
anjarðar-
lestarkorta í
sinni korta-
smíð. Þau
kort em ein-
föld og skýr
og ekki er til nokkur maður sem get-
ur ruglast á þeim.
Því vil ég skora á Steinunni Valdísi
og kumpána hennar hjá borginni að
ganga til samninga við Gunnar og
I dag
árið 1961 var Háskólabíó
vígt. Það var stærsta
samltomuhús á íslandi
með 976 sæti. Bíótjaldið
var lengi það stærsta í
Evrópu, um tvö hundruð
fermetrar.
anhæðunum. Árið 1979 kusu Sýr-
lendingar með því að reka Egypta-
land úr Arababandalanginu. Á
þessum degi árið 1981 var svo
Anwar el-Sadat, leiðtogi Egypta,
myrtur af íslömskum öfgamönn-
um í Kaíró þegar hann var við at-
höfn til að minnast byrjunar Yom
Kippur-stríðsins.
Ingimar
Ingimarsson
beið og beið á
Slysó.
Garðyrkjumaðurinn segir
Fjölfræðingareru
málið
Ég lenti í þeirri slæmu lífsreynslu
að slasa mig lítillega í vikunni, þá
þurfti ég þjónustu Slysó. Ég kom að
sjálfsögðu illa haldinn, haldandi að
enginn væri verr farinn en ég, en þá
kom í ljós að þriggja og hálfs tíma bið
var eftir þjónustu. Ég fékk samt að
heyra að ég hefði forgang, sem ég
fagnaði. Svo leið og beið og ég orðinn
talsvert kvafinn sem endar með því
að ég lét vita af því. Þá var ég kailaður
inn eftir eins og hálfs tíma bið. Þá
kom fyrsta hjúkkan sem skoðaði
meiðslin og gaf mér pillur, þá kom
önnur hjúkkan sem kom með bindi
og skæri. Þegar þriðja kom með náiar
voru liðnir þrír tímar. Þá kom inn að-
stoðarlæknirinn sem kaliaði síðan inn
lækninn. Síðan kom aftur aðstoðar-
læknirinn með hjúkku og saumaði
sem tók sex mínútur. Þá vom liðnir
fjórir tímar. Þessa sögu segi ég vegna
þess að félagi minn þurftí iðnaðar-
menn í eldhúsinnréttingu sem tekur
þrjá daga að setja upp. Hann þurftí
fýrst smið sem ekki gat komið fýrr en
eftír tvær vikur, þá kom hann með
fýrstu verkfærin og sagði að rafvirk-
inn þyrftí að klára fýrst. Rafvirkinn
kom svo eftir tvær vikur með fýrstu
verkfærin, hann þurftí smiðinn til að
losa spýtur sem ekki var hægt nema
píparinn kæmi og aftengdi ofria og
svo framvegis. Þetta tók þtjá mánuði.
Hver segir svo að það taki langan
tíma að fá þjónustu hjá ríkinu? Þið
kannski kannist við þetta allt. Ég er
með lausn. Það er að skólar útskrifí
fjölfræðinga sem geta sett saman inn-
réttingu, tengt rafmagn, aftengt ofna,
litið á sár og saumað þau.
Annars mæli ég með að fólk fari
að gróðursetja tré núna enda jörðin
rök. Það er eins og við garðyrkju-
menn segjum, þetta finnur sig best í
röku.
Maður dagsins
Pólitík ekki falin í bindishnút
Hlynur Haflsson alþingis-
maður ákvað að mæta ekki með
bindi hnýtt um hálsinn þegar
hann ræddi um stefnuræðu for-
sætisráðherra og fékk tiltal frá
forseta þingsins fyrir vikið.
„Forseti sendi mér bréf þar
sem hún bað mig um að virða
hefð þá sem hefði skapast í þing-
inu. Ég þakkaði fyrir ábending-
una og útskýrði að mér þætti
óþægilegt að vera með bindi og
bæri þau aldrei. Ég sagði líka að
ég bæri mikla virðingu fyrir Al-
þingi og enn meiri fyrir þingi
sem neyddi ekki þingmenn til að
klæðast eftir ákveðnum smekk,"
segir Hlynur.
„Mér finnst hins vegar miður
að þetta skyldi vekja athygli á
mér en ekki þeim málefnum
sem ég viðraði í umræðum um
stefnuræðu forsætisráðherra,"
bendir Hlynur á en samsinnir
því að oft skapist andrúm til þess
í kjölfar uppákomu sem þessar-
ar.
„Ég hafði nú bara fjórar mín-
útur til að mæla, en ég náði að
benda á það sem mér fannst
vanta í tölu forsætisráðherra - til
dæmis hvað varðar ójöfnuð í
þjóðfélaginu. Við sjáum að
ójöfnuður er að aukast með
beinum aðgerðum ríkisstjórnar
eins og skattalækkunum til
þeirra sem síst þurfa þess. Við
höfum bent á að betra væri að
hækka persónuafslátt, því það
kæmi betur út fyrir þá sem
minnst mega sín í þjóðfélaginu.
„Forseti sendi mér
bréfþarsem hún
bað mig um að virða
hefð þá sem hefði
skapast í þinginu
Við viljum líka að menn beiti sér
fyrir gjaldfrjálsum leikskólum
sem kæmu sér mjög vel fyrir
barnafjölskyldurnar í landinu.
Við erum ekki bara með ein-
hvern loforðaflaum, heldur
erum líka með tillögur til bóta,“
segir Hlynur.
ureyrar áTð 2005. Hann situr nú á þingi fyrir Vinstri hreyfmguna -
grænt framboð.