Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Árás í
Smáralind
Lögreglustjórinn í
Kópavogi hefur gefið út
ákærur á hendur þremur
sautján ára Kópavogsbú-
um, þeim Sölva Frey
Sölvasyni, Martin Jóni
Þrastarsyni og Unnsteini
Almari Jónassyni fyrir að
hafa veist að tveimur
drengjum með höggum og
spörkum. Árásin er sögð
hafa verið gerð i febrúar á
þessu ári á bílastæðinu fyr-
ir utan Smáralind. Þeir
sem urðu fyrir hinni
meintu áras hlutu ýmis
meiðsl og krefjast skaða-
bóta.
Rafmagnið
fór
Alvarleg háspennubil-
un varð í Reykjavík rétt
fyrir klukkan sex í gær
sem leiddi til þess að að-
veitustöð Orkuveitunnar
í Elliðaárdal sló út. Stór
hluti borgarinnar varð
rafrnagnslaus í nærri
klukkustund. Að því er
Orkuveitan segir varð raf-
magnsleysið mest í Ár-
bæjar- og Breiðholts-
hverfum en einnig í Rétt-
arholti og Fossvogi og í
hverfum í Kópavogi.
Truflanir urðu þó mun
víðar um borgina. Raf-
magn var að fullu komið
á þegar klukkan var kort-
er gengin í átta í gær-
kvöld.
Ráðherrar
fóru út
Flestir ráð-
herrarnir voru
ijarverandi
jíegar Halldór
Ásgrímsson
forsætisráð-
herra lagði
fram frumvarp
um ráðstöfun á
söluandvirði
Landssímans á Alþingi í
gær. Þegar utandag-
skrárumræðu lauk og Hall-
dór tók til máls fóru flestir
úr þingsal. Eftir sátu innan
við 10 alþingismenn. Árni
M. Mathiesen fjármálaráð-
herra sat í nokkrar mínút-
ur en mestallan tímann
meðan Halldór talaði var
enginn ráðherra viðstadd-
ur. í lok ræðunnar kom
Geir H. Haarde utanríkis-
ráðherra og hlustaði á for-
sætisráðherra ljúka máli
sínu.
Prófessorinn Hannes Hólmsteinn Gissurarson seldi húsið sitt eftir að hann frétti af
niðurstöðu dómstóla í Bretlandi í meiðyrðamáli Jóns Ólafssonar á hendur honum.
Kaupandinn var Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins.
Hannes býr ennþá í húsinu. Sýslumaður tekur fyrir 12 milljóna króna fjárnáms-
beiðni Jóns Ólafssonar í dag.
Seldi Kjartani húsjð
til að borna Joni 0.
r.i "
Tveimur dögum eftir að Hannesi Hólmsteini Gissurarsyni var
birtur dómurinn í meiðyrðamáli Jóns Ólafssonar á hendur hon-
um samdi hann um afsal íbúðar sinnar til Kjartans Gunnarsson-
ar, framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokksins. „Ég seldi Kjartani
húsið til að eiga fyrir kostnaði við málið,“ segir Hannes Hólm-
steinn.
Dómstólar í Bretlandi dæmdu
Hannes Hólmstein Gissurarson pró-
fessor til greiðslu tólf mifljóna ís-
lenskra króna í meiðyrðamáli Jóns
Ólafssonar á hendur Hannesi. Jón
Ólafsson er nú hér á landi og hefur
lagt fram ijámámskröfú á hendur
Hannesi. Ef Sýslumaðurinn í Reykja-
vík verður við fjámámsbeiðninni mun
Hannes þurfa að reiða fram 12 millj-
ónir. Ef hann gerir það ekki verður
gert fjámám í eignum Hannesar.
Þær eignir hafa rýmað til muna því
tveimur dögum eftír að Hannesi var
birtur dómurinn afsalaði hann húsi
sínu á Hringbraut til Kjartans Gunn-
arssonar, framkvæmdastjóra Sjálf-
stæðisflokksins.
Leigir af Sjálfstæðisflokknum
‘ign
I f
gögnum frá Sýslumanninum í
Reykjavík kemur fram að núverandi
eigandi Hringbrautar 24 er fyrirtækið
Skipholt ehf. Fyrirtækið er skráð á
heimilisfang Kjartans Gunnarssonar,
framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks-
ins. Kjartan Gunnarsson skrifar einnig
undir afsalið fyrir hönd Skipholts. í
stjóm Skipholts er einnig Hörður Ein-
arsson sem er framkvæmdastjóri fjár-
málaráðs Sjálfstæðisflokksins. Hann-
es Hólmsteinn býr ennþá í húsinu
þrátt fyrir að gengið hafi verið frá
kaupsamningum þann 6. september.
Vottur að afsali er Heimir öm Her-
bertsson lögmaður sem tók við mál-
um Jóns Steinars Gunnlaugssonar
þegar hann var skipaður hæstaréttar-
dómari.
Vildi afla lausafjár
„Hann ætlar að Júrða af mér íbúð-
ina mína. Um það snýst fjámáms-
„Ég var að afía mér
lausafjár til að geta
greitt þetta. Ég mun
greiða þetta en ekki
skjóta eignum undan
beiðnin," sagði Hannes Hólmsteinn
þegar DV hafði samband við hann í
gær og bætti við. „Maður getur þó
kannski fengið að gista í Þjóðarbók-
hlöðunni þar sem ég vinn öllum
stundum." Þegar honum var bent á að
hann ætti ekkert hús sagðist hann
hafa selt húsið til að geta átt fyrir
kostnaði við málið. „Ég vildi eiga pen-
ing fyrir lögfræðikostnaði. Ég mun
greiða Jóni Ólafssyni en ekM skjóta
eignum undan.“
Hannes segist borga Kjartani leigu.
„Ég vildi frekar selja Kjartani húsið en
á frjálsum markaði. Maður getur þá
vonandi keypt það af honum aftur
þegar málinu lýkur.“
Berst fyrir sínu
Athafnamaðurinn Jón Ólafsson
segist í dag ekM láta neinn ganga yfir
sig. „HvorM Hannes Hólmstein né
Davíð Oddsson," segir hann en á síð-
asta ári var Davíð dæmdur fyrir meið-
yrði í garð Jóns. Næstur í röðinni var
góðvinur Davíðs, Hannes Hólm-
steinn. „Þegar ég var yfirmaður fjöl-
miðla taldi ég að ég þyrití að láta ým-
islegt yfir mig ganga. En ekM í dag.
Prófessor í Háskóla íslands hefur ekk-
ert veiðileyfi á mig.“
EkM náðist í Kjartan Gunnarsson,
framkvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks-
ins. simon@dv.is
Hringbraut 24 Hannes býrenn-
þd Ihúsinu en gat ekkisvarað því
hve háa leigu hann borgaði Kjart-
ani Gunnarssyni.
TUTTt'
Sakaður um óheiðarleg viðskipti
Upphaf deilna þeirra Jórts Ólafssonar og Hannesar Hóimsteins Gissurar-
sonar má rekja til erindis Hannesar á ráðstefnu norrænna blaðamanna í
Reykholti 1999. Þar sagði Hannes að Jón byggði viðskiptaveldi sitt á
óheiðarlegum viðskiptum og dópsölu. Jón hóf undirbúning málaferla hérá
landi en féll svo frá þeim. Þegar Hannes birti svo ummælin á heimasíðu
sinni tók Jón Ólafsson málið upp á ný, í þetta skipti I Bretlandi. Jón sagði
að þessi ummæli væru flutt heimsbyggðinni allri með birtingu þeirra á
vefnum. Hannes varði sig ekki fyrir dómnum í Bretlandi og tapaði málinu.
Hlutur aldraðra minnkaður í fjárlögum
Yngra þing verra öldruðum
í fjárlagafrumvarpi ársins 2006 er
rekstraruppbót vegna bifreiða ellilíf-
eyrisþega, örorkulífeyrisþega og ör-
orkustyrkþega felld niður. Ölafur
Ólafsson, fyrrverandi formaður
Landssambands eldri borgara og
landlæknir, telur að ástæðumar séu
nokkrar. EkM síst sú að meðalaldur
þingmanna fer lækkandi.
„Það tala margir um þetta. Meðal
annars breskir og skandinavískir fjöl-
miðlar. Þeir benda á að ein af ástæð-
um þess að öldruðum sé raðað neðar
KBBEBEM
Alþingi eins og aðrir Ólafur segir að það
sama sé uppi á teningnum I öðrum löndum
Norður- og Vestur-Evrópu.
í forgangsröðinni sé að meðalaldur
þingmanna fer lækkandi. Ástæðan er
að minnsta kostí ekM sú að öldmðmn
fari fækkandi. Síðustu ár hefúr verið
Við erum að matreiöa þorsk á spænskan máta hér t Vigo á Spáni í tengslum við sjáv-
arútvegssýningu sem ég er staddur á/'segir Þórólfur Arnason, forstjóri lcelandic
Group - áður Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna.„Við erum með mjög öflugt fyrirtæki
hérsem er leiðandi ísölu á söltuðum þorskflökum, lcelandic Iberica, og núna er ég
að sinna viðskiptum og viðskiptavinum."
dregið úr fjárveitingum til aldraðra
alis staðar í Norður- og Vestur-Evr-
ópu. Sama hvort þar em hægri eða
vinstri stjómir," segir Ólafur. Hann er
ekM viss um að sjálfur bílstyrkurinn,
sem felldur var niður, hafi mikil áhrif.
Hins vegar sé það stað-
reynd að kjör margra
aldraðra hafi versnað
síðustu tí'u ár.
„Menn byrja smátt.
Það er kosningaár
framundan og.
því ekM miHarf
breytingar.
En það er
staðreynd að
kaupmáttur
aldraðra
lækkar með
hverju ár-
Ólafur Ólafsson Telur
að ein af ástæðum þess I
að aldraðir fá minna úr
að spila sé lægri meðal-1
aldur þingmanna.
Þagnarheit á
vídeóleigu
Persónuvemd hefur endumýj-
að leyfi sem gefur Myndmark
heimild til að safna upplýsingum
og reka gagnabanka um vanskil
viðsMptavina myndbandaleiga. í
leyfinu er kveðið á um að allir
starfsmenn myndbandaleiga skuli
undirrita þagnarheit þegar þeir
hefja störf. Myndmark má saftía
upplýsingum frá myndbandaleig-
unum á einn lista í sérstöku tölvu-
kerfi myndbandaleiganna. Skrá
má nöfii, kennitölur og vanskil, til
dæmis hvort leigugjöld hafi ekM
verið greidd eða myndbandsspólu
ekM verið skilað.