Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Blaðsíða 16
76 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005
Sport DV
Dagur á leið
heim
Dagur Sigurðsson, fyrrverandi
fyrirliði íslenska laiidsliðsins í
handbolta, hefur verið að gera
þaö gott sem spilandi þjálfari
austurríska liðsins
Bregenz en það er y"’'"v*Á
komið f riðlakeppni jJHÉk '
Meistaradeiidar Evr- ,
ópu, annað árið f röð. Jf*- j"t. U
Dagur er þó farinn að
huga að heimferð „4. * .
ogsegist A
vel
geta f ,
heimtil %
íslandsvon
bráðar. „Það er m’
engin launung ||v
að ég og fjöl-
skylda mín erum
bytjuð að huga að heimferð. Tvær
dætur mínar eru konmar á skóla-
aldur og þess vegna er eðlilegt að
ég fari að huga að því að flytja
heim. En aimars ætía ég bara að
skoða mín mál þegar tímabilinu
lýkur.“
Toshack
lætur Ben
heyra það
Ben Thatcher, leikmaður
Nlanchester Ciry, gagnrýndijohn
Toshack þjálfara sinn hjá lands-
liði Wales, harkalega í gær eftir að
hann sagði Thatcher hræddan við
að mæta Pólverjum í Póilandi, en
Thatcher dró sig út úr landsliðs-
hópnum vegna meiðsla. „Ég skil
ekki hvers vegna Toshack er að
gagnrv;na það að ég skuli fara að
ráðum læknanna hjá Manchester
City. Ég hef lengi þurft að glíma
við erfið ökklameiðsli og þarf þvf
passa að ofkeyra mig ekki. Tos-
liack hringdi í mig og sakaði mig
um að þora ekki að fara til Pól-
lands að spila fyrir lands mitt. Það
er eins fjarri því að vera rétt og
það getur veriö.“
Rio ósáttur
við sjálfan sig
Vamarmaðurinn sterki, Rio
Perdinand, hefur miklar áhyggjur
af því að vera ekki í nægilega
góðu formi fyrir leiki Englands
gegn Austurríki og Póllandi. Rio
var óánægður með ffammistöðu
sína gegn Fulham um síðustu
helgi en þar átti hann sök á
tveimur mörkum sem Manchest-
er United fékk á sig. „Ég er fyrsti
maðurinn til þess að viðurkenna
það að ég hef ekki náð mér nægi-
lega vel á strik í síðustu leikjum.
Ég geri miklar kröfúr til mín og
reyni alltaf að spila á fiillri getu,
sama hver and-
stæðingurinn '
er." Ólíklegt er /
talið að Rio \ 'sjIÉ
Ferdinand nft *f
verði með í kÉpÆtíú í *
leiknum J
Hollendingurinn Rafael van der Vaart hefur gengið í gegnum endurnýjun lífdaga
eftir að hann sagði skilið við uppeldisfélag sitt, Ajax og kom öllum á óvart og gekk
til við Hamburger SV í þýsku úrvalsdeildinni.
Stjörnupar Rataei van aer
VaartogSylvieMeiserueitt
vinsælasta par Hollands og
ekki í ósvipaðri stööu og
Beckham-hjónin á
Englandi. Gettylmages
Rafael van der Vaart hefur slegið í gegn á miðjunni í liði
Hamburger SV það sem af er þessari leiktíð. HoIIendingurinn
knái hefur gert tíu mörk fyrir liðið, þar af sex í úrvalsdeildinni,
tvö í InterToto og tvö í Evrópukeppni félagsliða. Þrátt fyrir að
van der Vaart sé búinn að vera lengi að, gleymist oft að hann er
aðeins 22 ára.
Það var síðan eftir að hún sat fyrir í karlablað-
inu FHM að Sylvie æði greip um sig í Hollandi
ekki ólíkt þeirri Pamelu Anderson dýrkun sem
reið yfir heimsbyggðina á tíunda áratugi síð-
ustu aldar.
Eftir 3-0 sigurleik Hamburg á
Kaiserslautem á sunnudag hylltu
stuðningsmenn Hamburg leik-
manninn sem gerði tvö mörk og var
allt í öllu í sóknarleik Hamburg. f
lok sumars þegar van der Vaart
gekk til liðs við Hambourg var því
spáð í fjölmiðlum að hann hafi
einfaldlega verið efnilegi strákur-
inn sem ekkert varð úr. Hollending-
urinn hefur slegið á allar slíkar spár
og leikið manna best í þýsku úrvals-
deidinni sem er ein sú besta í Evr-
ópu.
í skugga konunnar
Van der Vaart sló í gegn með Ajax
þegar hann var aðeins 18 ára gamall
f Meistaradeild Evrópu og fljótíega
fóm öll helstu stórlið í Evrópu að
fylgjast með kappanum. Hins vegar
tókst van der Vaart aldrei að verða
sú stjarna sem fylgismenn Ajax von-
uðust til að hann yrði.
Margir sérfræðingar hafa kennt
eiginkonu van der Vaart, hinni gull-
fallegu Sylvie Meis sem nú gengur
undir nafninu Sylvie van der Vaart.
Hún sló í gegn á svipuðum tíma og
van der Vaart.
Þá var hún sjónvarpskona á MTV
tónlistarstöðinni þar sem hún
stjórnaði vinsældarlista á hverjum
degi. Það var síðan eftir að hún sat
fyrir í karlablaðinu FHM að Sylvie
æði greip um sig í Hollandi ekki ólíkt
þeirri Pamelu Anderson dýrkun sem
reið yfir heimsbyggðina á tíunda
áratugi síðustu aldar.
Gerðu grín að honum
Rafael van der Vaart varð fljót-
lega eftirlætis skotspónn fylgis-
manna allra annarra liða í
Hollandi. Stuðningsmenn
áttu það til að mæta með
dúkkur með mynd af Silvie
sem haus. öll þessi at-
hygli sem fylgdi sam
bandi hans við Sil-
vie fór að bitna á
frammstöðu
hans innan
vallar.
Honum
gekk afleitlega í Evrópukeppni
landsliða í Portúgal á síðusta
ári og hlaut mikla gagnrýni
fyrir. Eftir að heim var
komið lenti hann í Á
útistöðum við Zlat-
an Ibrahimovic
sem þá var sam-
heiji hans. Svo
í byrjun
þessa
ákvað Hamburg Sv að taka
áhættu og borga 400
milljónir króna fyrir
van der Vaart.
Hjá Hambo-
urg er van der
Vaart sem end-
urfæddur leik-
maður.
Stuðnings-
menn liðsins
eru farn-
að
lfkja honum við Englendinginn
Kevin Keegan sem lék með Hambo-
urg á áttunda áratugnum. Hjá Ham-
bourg hefur þjálfarinn Thomas Doll
gefið honum frjálst hlutverk sem
fremstur á miðjunni og líklega líður
ekki á löngu þar til risaliðin fari að
bera víumar aftur í Rafael van der
Vaart.
hjorvar@dv.is
árs m
Koeman
sem þjálfaði
Ajax fyrirliðaband-
ið af kappanum eftir að
hann neitaði að spila þá
stöðu sem Koeman skip-
aði honum að leika.
Nýr Keegan
Eftir hörmulega leik-
tíð með Ajax á síðasta
ári ákvað van der Vaart
að breytinga væri
þörf. En ólíkt áður
höfðu stóru liðin, /
Barcelona, Liver- //
pool, Manchest- <
er United og //, %
fleiri engan
áhuga á
kappan-
um. En /
hins
vegar
Guðjón Þórðarson er ekki nógu ánægöur með sóknarleikinn hjá sínu liöi.
Notts hefur ekki skorað í fjórum leikjum í
Hörkutólið Guðjón Þórðarson er
hættur að velta sér upp úr
vonbrigðum síðustu vikna og er
farinn að horfa fram á veginn.
Höfuðverkur númer eitt hjá
Guðjóni er að laga sóknarleikinn
en Notts hefur ekki skorað í fjórum
leikjum í röð.
Síðasta mark Notts County
íídeildinni kom snemma í
september og Guðjón segir það vera
ljóst að sóknarmenn hans hafi
ekkert sjálfstraust þessa dagana. Við
því verði að bregðast með
einhveijum hætti.
„Við þurfum að vera óhræddari
við að skjóta á markið. Ég held að
það skipti mestu máli," sagði
Guðjón í spjalli við heimasíðu
félagsins. „Auðvitað hef ég áhyggjur
því ef leikmenn skjóta ekki á markið
þá munu þeir augljóslega ekki skora.
Við skutum alls ekki nógu oft á
markið gegn Macclesfield og
leikmenn virtust frekar vilja spila
boltanum á milli sín í teignum.
Verðum að skjóta á markið
Ef menn skjóta er aldrei að
vita nema boltinn fari í
varnarmenn og breyti um
stefnu eða eitthvað álíka.
Ef menn taka aldrei
áhættu þá verður
uppskeran engin.
Það er mjög
pirrandi að horfa
upp á þetta
ástand og ég
skil vel hvernig
stuðnings-
mönnunum líður. Við verðum að
vinna í þessu og mæta ákveðnari í
næsta leik"
Vamarleikir Notts hefur aftur á
móti verið prýðilegur í vetur en liðið
hefur haldið hreinu í 5 af 12 leikjum
sínum. Það skilar aftur á móti ekki
mörgum stigum ef sóknarmenn
liðsins skora ekki.
„Við verðum að vera miklu
graðari fyrir framan markið. Ég skil í
raun ekki af hverju menn skjóta ekki
á markið," sagði Guðjón en Notts á
næst heimaleik en liðinu hefur
aðeins mistekist að skora einu sinni
á heimavelli í vetur.
„September var ekki góður
mánuður fyrir okkur og það er okkar
að snúa þessu gengi við,“ sagði
Guðjón Þórðarson, knattspymu-
stjóri Notts County.