Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2005, Síða 36
36 FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 20.50 ^ Skjár einn kl. 20 ^ Skjár einn kl. 22.50 Nýgræðingar Gamanþáttaröðin um lækninn J.D. og félaga hans á spítalanum er alltaf jafn kostuleg. Sjúklingarnir eru furðulegir en varla í samanburði við starfsfólk sjúkrahússins, milli þeirra geisa ávallt deilur og ástarflækjur sem gaman er að fylgjast með. Skemmtilega blanda af gríni og al- vöru. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Fai- son, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. Leitín að íslenska bachelornum Einhverjir vilja meina að þáttaröðin um ís- lenska piparsveininn virki ekki alveg eins vel og skyldi. Eitt er þó víst og það er að fjöldi fólks fygist með leitinni og hefur gaman af þó ýmislegt hefði mátt fara betur. Ástæðan er eflaust sú að sagt er að Islendingar geti lært ýmislegt af am- erískri sjónvarpsrómantík. Magnús Ragnarsson sjónvarpsstjóri segir frá því hvers vegna var ráðist í þetta verkefni hér á fslandi. lay Leno Jay Leno spjallþátta- meistari er í uppáhaldi margra sjónvarpáhorf- enda. f kvöld tekur hann að vanda á móti mörg- um góðum gestum en á meðal þeirra verða leik- konan Charlize Theron, Dane Cook og Sinead O'Connor. næst á dagskrá... Fimmtudagurinn 6. október SJÓNVARPIÐ 6.58 fsland f bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 í ffnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 fsland f bítfð 6.00 One Night at McCool's (Bönnuð börn- um) 8.00 How to Kill Your Neighbor's D 16.25 Handboltakvöld 16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 12.20 Neighbours 12.45 I finu formi 2005 13.00 Perfect Strangers (139:150) 13.25 Blue Collar TV (5:32) 13.55 Wife Swap (1:7) 14.40 l'm Still Alive (5:5) 15.25 Sketch Show 2, The (4:8) 16.00 Barnatimi Stöðvar 2 17.53 Neigh- bours 18.18 fsland I dag 10.00 Nancy Drew 12.00 Finding Graceland 14.00 How to Kill Your Neighbor’s D 16.00 Nancy Drew 18.00 Finding Graceland 18.30 Latibær e. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Matur um viða veröld (Planet Food) _________Ferða- og matreiðsluþættir._________ • 20.50 Nýgræðingar (79:93) 21.15 Launráð (Alias IV) Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tiufréttir 22.20 Blygðunarleysi (1:7) (Shameless) Bresk- ur myndaflokkur um systkini sem alast upp að mestu á eigin vegum i bæjar- blokk I Manchester. Meðal leikenda eru James McAvoy, Anne-Marie Duff, Gerard Kearns, Joseph Furnace, David Threlfall og Corin Redgrave. Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland i dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Strákarnir • 20.30 Neighbourhoods form Hell 21.15 Mile High (24:26) Bönnuð börnum. 22.00 Curb Your Enthusiasm (9:10) 22.30 Silent Witness (4:8) Bönnuð börnum. 20.00 One Night at McCool's Grin- og spennumynd. Bönnuð börnum. 22.00 Route 666 Hasar- og hryllingsmýnd. 23.15 Aðþrengdar eiginkonur (7:23) 0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok 23.25 Nemesis Game (Stranglega bönnuð börnum) 0.55 Summer Catch 2.35 Kóngur um stund (11:16) 3.05 Fréttir og Island I dag 4.25 Island I bítið 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TtVI 0.00 Alien 3 (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 The Prophecy 3 (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Route 666 (Stranglega bönn- uð börnum) 7.00 Olissport 7.30 Olissport 8.00 Olissport 8.30 Ollssport 17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e) 17.40 OHssport 18.10 President's Cup 2005 19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Complete Savages (e)_____________ • 20.00 Leitin að íslenska bachelornum 21.00 Will & Grace Bandarlskir gamanþættir. 21.30 The King of Queens Bandariskir gam- anþættir um sendibilstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð- ur hans. 22.00 House Kona með geðhvarfasýki vekur ________athygli Dr. House._____ • 22.50 Jay Leno 23.35 America's Next Top Model IV (e) 0.30 Cheers (e) 0.55 Þak yfir höfuðið (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist 19.05 US Champions Tour 2005 (Con- stellation Energy Classic) 20.00 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda- rlska mótaröðin I golfi) 20.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?) Stórskemmtilegur spurningaþáttur þar sem Iþróttaáhugamenn láta Ijós sitt sklna. 21.00 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg- arinnar f ameríska fótboltanum. 21.30 Fifth Gear (f fimmta gir) Breskur blla- þáttur af bestu gerð. 22.00 Olfssport Fjallað er um helstu íþrótta- viðburði heima og erlendis. 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strand- blak) 23.30 A1 Grand Prix 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Fashion Televison (1:4) f þessum frægu þáttum færðu að sjá allt það heitasta og nýjasta í tískuheiminum I dag. 19.30 Friends 3 (21:25) 20.00 Friends 3 (22:25) (Vinir) Bestu vinir allra landsmann eru nú komnir aftur i sjónvarpið. 20.30 Splash TV (1:2) Splash er fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur og ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi. 21.30 Weeds (1:10) Eftir að eiginmaður hennar deyr snögglega lendir hús- móðirin í miklum fjárhagsvandræðum. 22.30 So You Think You Can Dance (1:13) 0.15 David Letterman 1.05 Friends 3 (22:25) 1.30 Kvöldþátturinn Nýr raunveruleikaþáttur hefur göngu sína á Sirkus í kvöld. Þátturinn ber heitið So YouThinkYou Can Dance og í honum keppa flinkir dansarar um hver þeirra sé bestur. Þátturinn er úr smiðju þeirra sem gerðu American Idol og naut mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Þátt- urinn er sýndur klukkan 22.30. So You Think You Can Dance er nýr raunveruleikaþáttur sem er frumsýndur á sjónvarpsstöðinni Sirkus í kvöld. Þátturinn er fram- leiddur af sömu aðilum og sjá um American Idol-þættina sem tröllrið- ið hafa heimsbyggðinni. í þættinum keppa bandarískir dansarar um hver sé bestur. Það skiptir ekki máli hvort keppendurnir dansi salsa, breik, ballett eða jive, allar danstegundir eru velkomnar í So You Think You Can Dance. Þættirnir hafa notið mik- illa vinsælda í Bandaríkj- unum enda er dans alltaf jafn skemmtOegur og spennandi. Hæfustu danshöf- undar heims Framleiðendur þátt- anna fóru tU þriggja borga, Chicago, New York og Los Angeles, til þess að leita að efnOegum dönsurum. Leit- að var eftir keppendum sem höfðu ívið meiri „sál“ en aðrir og komust 50 áfram til HoOywood þar sem þátturinn er tekinn upp. Dansararn- ir vinna með heimsþekktum dans- höfundum sem hafa meðal annars unnið með Britney Spears og Kylie Minogue eða orðið heimsmeistarar í samkvæmisdönsum. Frumleiki, ferskleiki og stíll TO þess að vinna hjörtu dómar- anna þurfa dansararnir að vera frumlegir, ferskir og stflhreinir. Þeir I Britney Spears Danshöf- I undar íþættinum hafa samið I dansa fyrir Britney Spears. So You Think You Can Dance Flottir dansarar með enn flottari hreyfingar. þurfa oft að semja sínar eigin dans- rútínur og þá skiptir mestu máli að vera nógu hefllandi. Keppendum er yfirleitt raðað tveimur og tveimur saman en stundum kemur fyrir að þeir þurfi að vera einir eða í stærri hópi. Það er svo bandaríska þjóðin sem velur hverjir komast áfram í símakosningu. Kynnir þáttanna er hin bráðfallega Lauren Sanchez. Hún hefur áður starfað sem frétta- maður á Fox-sjónvarpsstöðinni og leikið í kvikmyndum á borð við Fantastic Four, Fight Club og The Longest Yard. So You Think You Can Dance er sýndur í kvöld klukkan 22.30. Danselskendur ættu ekki að missa af þessum þætti. <Sg OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl. 18.15 og endur- sýndur á klukkutímafresti til kl. 9.15. LIISHÍ} ENSKI BOLTINN 14.00 Wigan - Bolton frá 02.10 16.00 Sunderland - West Ham frá 01.10 18.00 Charlton - Tottenham frá 01.10 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 23.00 Fulham - Man. Utd frá 01.10 1.00 Blackburn - WBA frá 01.10 3.00 Dagskrárlok Siffi er alltaf jafn sætur og skemmtilegur Fáir útvarpsmenn þykja jafn laglegir og Sigfús Stein- arsson sem situr á bak við hljóðnemann á Kiss FM 895 á virkum dögum frá klukkan 14-18. Siffi eins og hann er jafnan kallaður gerði það gott á FM áður en hann kom á Kiss og þykir alltaf jafn skemmtilegur enda snill- í að veiða upp gullkorn úr hlustendum sínum. V^ingur TALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvarpið 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgun- stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádeg- isútvarpið 13.01 Hrafnaþing 14.03 Er það svo? 15.03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum. Illugi Jök- ulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt e. 21.00 Morgunstund e. 22.00 Á kass- anum e. 22.30 Hádegisútvarpið e. 23.00 Úrval úr Allt & sumt e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e. 1.00 Er það svo? e. 2.00 Margrætt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.