Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 14
74 LAUCARDÁGUR 22. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Fuglaflensa íSvíþjóð Sænsk stjómvöld em í viðbragðsstöðu vegna hættu á að fuglaflensan berist til Svíþjóðar á næstunni. Greining á sýktum fuglum í Tula, 200 kílómetra norður af Moskvu, gerir marga sér- ffæðinga í Svíþjóð svartsýna en þeir telja að fuglaflensan sé nú þegar komin til lands- ins. Aðrir sérfræðingar segja að hún komi ekki fyrr en seinna í haust. Fylgst er mjög grannt með fuglalífi í Ottenby í vesturhluta Sví- þjóðar og sýni tekin reglu- lega. Dýralæknir landbún- aðarráðuneytis Svíþjóðar telur ástandið mjög alvar- legt. Dáinn íviku í bílnum sínum Maður nokkur í Ástralíu var búinn að vera dáinn í viku í bílstjórasætinu á bfl sínum þegar hann fannst. Bfliinn stóð í bflastæði við stóra verslunarmiðstöð og var stöðumælavörður búinn að setja tvo sektar- miða á bflinn og ganga margoft fram- hjá honum án þess að sjá nokkuð gmn- samlegt. Mikil umferð bfla og gangandi vegfarenda er þar sem bfllinn stóð og þykir aðstandendum mannsins óhugnanlegt að enginn skyldi taka eftir neinu. Clinton styður Ferrer Femando Ferrer, sem býð- ur sig ffam í embætti borgar- stjóraNewYork- borgar, leiddist ekki að koma fram á bar- áttufúndi með Bandaríkja- forsetanum fyrrverandi BiU Clinton í New York í fyrra- dag. Clinton er yflrlýstur stuðningsmaður Ferrers, sem mælist nú með lítið minna fylgi en borgarstjór- inn Michael Bloomberg. Richard Parsons og Ed Koch em einnig í framboði. Hjón myrt í hrottalegri árás Hjón í bænum Ayamonte á Spáni vom myrt á heimili sínu í fyrri- nótt af ræn- ingjaflokki sem mddist inn á heimili þeirra. Hjón- in, 66 ára kona og 73 ára maður, vom barin til óbóta á hrottalegan hátt. Þegar sjúkraflutningafólk kom á staðinn var konan látin en maðurinn lést skömmu síð- ar á spítala. Nokkm áður hafði konan komið fram í . sjónvarpsviðtali hjá sjón- varpsstöð héraðsins þar sem hún sagði frá því að þau hjónin væm nýflutt í bæinn. Em miklar lflcur taldar á að árásarmennimir hafl séð viðtalið og þótt konan ákjós- anlegt fómarlamb. Fellibylurinn Wilma mun að öllum líkindum berja að dyrum Flórídabúa um helg- ina. Hann hefur þegar farið yfir hinn vinsæla ferðamannastað Cancun í Mexíkó. Flestir ferðamenn voru á bak og burt þegar DV náði sambandi við íbúa á Cozumel, eyju sem er rétt fyrir utan Cancun. Flóridabúar flýja Ibúar Flórída undir- búa sig fyrir fellibyl- inn sem mun fara þaryfirum helgina. j L m [Mj Ógnvænlega stór Gervitunglamynd af Wilmu að nálgast Yucatan-skagann. Wilma er nafn á einum öflugasta fellibyl allra tíma sem nú herj- ar á lönd við Karíbahafið. Reiknað hefur verið út að hann muni leggja Flórídaskaga undir sig um helgina. Dregið hefur lítillega úr hraða hans og þannig hefur íbúum á Flórída gefist lengri frestur til undirbúnings. Margir hafa flúið það svæði sem talið er að Wilma muni fara yfir enda muna menn vel eftir eyðilegging- unni sem Katrín olli í New Orleans fyrir nokkmm vikum. Jeb Bush, ríkisstjóri í Flórída, seg- ir að ekki sé hægt að áætía með mik- illi nákvæmni hvað fellibylurinn verði sterkur þegar hann kemur yfir Flórída en segir að allir íbúar Florida Keys-eyjanna suður af Flórídaskaga verði fluttir nauðungarflutningum norður til Miami. Wilma öflugri en Katrín Wilma er tólfti fellibylur ársins og náði að verða öflugasti fellibylur síð- an mælingar hófust með 882 hPa loftþrýsting á miðvikudag og vind- hraða allt að 250 km/klst. Það er lægstí þrýstingur sem mælst hefur á Atíantshafssvæðinu. Sérfræðingar búast við að hann muni veikjast að- eins með tímanum og verði því ekki eins öflugur þegar hann kemur á land við Flórída. Eigi að síður er bú- ist við að flóð og aurskriður muni verða miklar í kjölfar rigninga. Nú þegar hafa um 13 manns látist vegna aurskriðna á Haítí í kjölfar Wilmu, að sögn AP-fréttastofunnar. Fellibyljavakt Bandaríkjanna var- ar við úrhellisrigningu sem gæti náð allt að einum metra við Kúbu og Cancun. Stjómvöld á Kúbu hafa þegar flutt um hálfa milljón manna úr áætluðum farvegi Wilmu til land- svæða sem liggja hærra yfir sjávar- máli. Fellibylurinn Wilma er öflugri en Katrín sem olli dauða meira en 1200 manna í New Orleans þann 29. ágúst. Ekki er þó búist við jafnmiklu manntjóni af völdum Wilmu. Kom á iand við Cancun Á hádegi að íslenskum tíma í gær var Wilma um það bil að koma á land við Yucatan-skagann í Mexíkó, en þar eru vinsælir ferðamanna- staðir eins og Cancun og Cozumel. Ferðamenn þar hafa búist við hinu versta, enda er búist við töluverðum flóðum í kjölfar fellibyisins. Frá Yucatan er búist við að Wilma fari yfir Kúbu og þaðan annað hvort yfir Keys-eyjar eða Hvað veldur fellibyljum? Fellibyljir fá orku sina frá hafinu en tjl aa fellibylur mikilla flóða, úrfellis og vmdhraða. Efri mork sKyj fellibyls ná allt að 15 kílómetra hæð. Suðvestur-Flórída. Hversu lengi bylurinn verðu yflr Yucatan-svæð- inu hefur úrslitaþýðingu um hve miklu tjóni hann veldur þaðan í frá. Þeim mun lengur sem hann er yflr landi, þeim mun veikari verður hann vegna fjarlægðar frá sjó. Undirbúningur mikiii í Flórída „Við vitum ekki við hverju er að búast,“ segir Paul Gibson á Sheraton- hótelinu á Key Largo á Keys-eyjunum suður af Flórída. „Undirbúningur hefur þó gengið vel og hefur öllum ferðamönnum verið gert að fara af svæðinu. Við búumst við Wflmu á sunnudag eða snemma mánudags. íbúar svæðisins hafa þó ekki flúið en undirbúa sig eins vel og þeir geta," segir Paul og nefnir að hótelið hafl byrgt glugga og gert viðeigandi ráð- stafanir til að minnka lflcur á tjóni. jVeðurfræðingar hafa varað við að vindur gæti valdið tjóni í borgum eins og Miami, Fort Lauderdale og West Palm Beach. Um klukkan þrjú í gær bárust Allt í rúst Fellibyljir afþessari stærðar- gráöu valda miklu eignatjóni. fréttir metra um sjo ölduhæð HVERNIG ERU FELLIBYLJIR GREINDIR í STIG? lS7: vSraðil 19-153 Kfy^S1t,(,„.i.i.1^ Elq3:'^h‘aði178-20Jiön/klst(5^j IpSSt 0-249 km/klst KpiriTnSo km/klst eða (70 m/s) 8-2,4 m yfir eöliiegri hseö. við suðurströnd Kúbu. Búist er við svipaðri ölduhæð við strendur Flór- ída. Sjaldan jafnmargir fellibyljir Wilma óx úr annars stigs fellibyl upp í fjórða stigs (sjá skýringartöflu) á innan við sólarhring. Það segir mikið um þá gífurlegu orku sem stormurinn býr yfir. Wilma náði stigi 5 í gær, en kvarðinn er miðaður út frá vindhraða og mögulegu tjóni í kjölfar fellibyls. Fellibylur af stærðargráðu 5 hefúr vindhraða yfir 250 km/klst. Tfl sam- anburðar er mesti meðalvindhraði sem mældur hefur verið á íslandi 225 km/klst. Það var á Skálafelli við Esju þann 20. janúar 1998. Tíðni fellibylja í heiminum hefur sjaldan verið jafiunikil og á þessu ári. Vísindamenn segja þó of snemmt að skella skuldinni á aukningu gróður- húsalofttegunda i lofthjúpi jarðarinn- ar. haraldur@dv.is ;tlq 5: Vindhraði m Gífurleg flóð. Sjávarhæð melra en 5,5 m yfir eðlilegn Geigvænlegt tjón a húsum msm Max Mayfield For- stjóri fellibyljavaktar BNA að störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.