Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 33
32 LAUGAWAGUR 22. OKTÓBER 200S Helgarblað DV DV Helgarblað LAUGARDAGUR 22:OKTÓBER 2005 33 Framhaldá næstusídu Tilbúnar að bretta UPP ERMARNAR „Konum sem leita sér aðstoðar vegna ástæðan fyrir ofbeldi þó vissulega komi heimilisofbeldis hefur fjölgað undanfarið í áfengi og vímuefni oft við sögu hjá mönnum kjölfar umræðu í fjölmiðlum. Það gerist alltaf sem beita ofbeldi. „Það er þó ekki til nein þegar umræðan opnast," segir Drífa. „Við greining á þessum mönnum en samfélags- önnum þó eftirspurn og höfum aldrei þurft legar kenningar ganga meðal annars út á að að vísa frá og höfum ekki hugsað okkur að samfélaginu sé að miklu leyti um að kenna. gera það. Við höfum líka verið að færa út kví- Við lifum í samfélagi þar sem karlmenn arnar og byrjuðum með sjálfshjálparhópa á stjórnaogsumirþeirratakaþettainnáheim- síðasta ári sem hafa reynst mjög vel." ' ilin og stjórna þar með ofbeldi." Drífa segir heimilisofbeldið vera birtingar- mynd kynjamismúnar í þjóðfélaginu. „Við Dómar undanfarið vekja ekki bjart- þurfum að iíta á heildarpakkann því þetta sýni helst alit í hendur. Til að útrýma heimilisof- Batahorfur kvenna sem hafa verið í of- beldi og öðru ofbeldi er öflug jafnréttisbar- beldissamböndum eru góðar og þær hafa átta besta leiðin. Þorgerður Katrín sagði að alla möguleika á að verða heilar á ný. „Það kynbundið ofbeldi væri að minnka en við sjá- er ekkert sem segir að konur sem hafa lent í um engin merki um það," segir Drífa og ofbeldissamböndum geti ekki lent í góðum bendir á að ofbeldið birtist þó hugsanlega á samböndum síðar ef það er það sem hugur nýjan hátt með nýrri kynslóð. „Þettaferínýj- þeirra stendur til. Okkar starf felst í að an farveg, nú erum við að sjá aukna klám- hjálpa konunum að finna lausnir og öðlast væðingu sem er annarskonar kúgun, að kon- sjálfstraust til að takast á við lífið. Við erum ur eigi alltaf að vera tilkippilegar og aðgengi- ekki með neina forræðishyggju og segjum legar." þeim ekki hvað þær eigi að gera heldur hjálpum þeim til sjálfshjálpar. Sjálfshjálpar- hóparnir okkar eru einmitt að virka dúndur vel fyrir konur sem eru komnar út úr ofbeld- issambandi og eru að takast á við afleiðing- arnar." Dómar í heimilisofbeldismálum hafa verið ótrúlega mildir og Drífa segir niður- stöður dómstóla að undanförnu ekki vekja bjartsýni á dómskerfið. „Það er eins og alltaf sé verið að leita að sök konunnar í ofbeldinu. Til að bæta úr þessu viljum við að dómarar fái þjálfun og fræðslu í þessum málum, svo og lögfræð- ingar, skólakerfið og allir sem koma nálægt þessu. Við höfum verið að berjast fyrir að- gerðaáætlun sem einmitt var samþykkt í ríkisstjórninni fyrir tveimur dögum. Við lögðum fram tillögur í byrjun árs ásamt UNIFEM, Amnesti, Stígamótum og Mann- réttindaskrifstofunni og vonumst til að að- gerðaáætlun ríkisstjórnarinnar taki mið af þessum tillögum. Við höfum verið að þrýsta á aðgerðaáætlunina og erum tilbúnar að bretta upp ermarnar og fara í þessa vinnu með ríkisstjórninni. Útlendar konur eru líka hópur sem við þurfum að leggja áherslu á að ná til og svo erum við auðvitað alltaf að vinna í kynningarstarfi og erum tilbúnar að miðla okkar þekkingu, dreifa bæklingum og bjóða upp á fræðslu fyrir fagfólk og aðra sem hafa áhuga. Óhugsandi í gær en eðlilegt í dag Margar mýtur eru til um hvers konar kon- ur verði fyrir heimilisofbeldi og allar rangar. „Við sjáum allar týpur af konum og það er engin leið að sjá fyrir hvaða konur munu lenda í þessu. Þetta hefur ekkert með greind, peninga eða menntun að gera og konurnar sem leita til okkar eru úr öllum þjófélagsstétt- um. Þær hafa ýmist lifað við andlega eða lík- amlega kúgun eða hvoru tveggja, en andlega kúgunin er ekkert skárri. Hún byrjar oft með afbrýðisemi sem fer út í það að konan tiplar á tánum í kringum manninn og gerir ekkert til að styggja hann. Hún hættir að hitta fólk til að sleppa við eilífar yfirheyrslur og stundum er hún stoppuð í að vinna eða mennta sig. Þessi andlega kúgun endar svo oft í líkamlegu ofbeldi." Drífa segir að konur sem leita til Kvenna- athvarfsins séu mismunandi illa staddar því þröskuldurinn sé mishár. „Hann færist líka til, það sem þeim hefði þótt óhugsandi að láta bjóða sér fyrir viku getur orðið eðlilegt í dag. Þetta hefur ekkert með skynsemi að gera, þær missa bara smátt og smátt tengslin við sjálfa sig og þeirra eigin mörk eru sörguð í burtu. Svo fer þetta að minna á alkóhólískt samband, konan trúir og vonar að ástandið lagist og heldur þess vegna allt of lengi út.“ Drífa segir að áfengi sé alls ekki alltaf ERT ÞU BEITT OFBELDI Á eitthvað af neðantöldu við um maka þinn? Ef þú svarar einhverium spurningum játandi er hætta á því að þú sért i ofbeldissambanai. indir einhverjum kringumstæðum? «/segir hann að „eítthvað sé að þér, þú sért jafnvel „geðveik"? ikkur, skapbráður og/eða fær bræðisköst? i/Gerir hann lítið úr þér fyrir framan aðra? jðveldlega reiður undir áhrifum áfengis? */ Hefur hann yfirráð yfir fjármálum ykkar og krefst skýringa á í koma í veg fyrir að þú farir þangað sem þú vilt hverri krónu? indir vinnu, skóla eða áhugamál? i/Eyðiieggur hann persónulegar eigur þínar af ásettu ráði? eð þér hvar og hvenær sem er? «/Hrópar/öskrar hann á þig eða börnin? ig sifellt um að vera sér ótrú? i/ógnar hann þér með svipbrigðum, hreyfingum eða bendingum? n þig, vini þina og fjölkyldu? v^Hótar hann að skaða þig, börnin eða þér nákomna? ig stöðugt, ekkert sem þú gerir er rétt eða nógu / Þvingar hann þig til kynlffs? v Hefur hann ýtt við þér, hrint þér eða slegið þig eða börnin? Heimilisofbeldi er hræðilegt athæfi sem á sér stað inná íslenskum heimilum. Á síðustu árum hefur komum í Kvennaathvarfið fjölgað verulega en sú aukning er vegna þess hversu meðvitaðar konur eru orðnar um þetta skelfilega vanda- mál. Konur sem lenda 1 barsmíð- um innan veggja heimilisins af- neita oft þessum hræðilega vanda sem verður leyndarmál fjölskvld- unnar sem hvergi er talað um. Fjöldi kvenna leitar til Kvennaathvarfsins árlega þar sem boðið er upp á hjálp til sjálfshjálpar. Drífa Snædalf fræðslu- og framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, telur að öflug jafnréttisbar- átta sé besta leiðin til að útrýma heimilisofbeldi. Þjónusta Kvennaathvarfsins Samtök um kvennaathvarf bjóða upp á húsaskjól og stuðning til sjálfshjálpar. Þar er að sjálfsögðu gætt nafníeyndar en í Kvennaathvarfinu komast konur í samband við aðrar konur með svipaða reynslu. Viðtalsþjónustan er íyrir konur bæði innan og utan athvarfsins, en hægt er að panta tíma í síma 561- 1205 þar sem líka er boðiö upp á símaráðgjöf allan sólarhringinn. Kvennaathvarfið heldur úti heima- síðunni kvennaathvarf.is þar sem er að finna greinar og gagnlegar upplýsingar. Heimasíða sjálfs- hj álpar samt aka þolenda heimilisof- beldis og aðstand- enda þeirra. Samtökin Styrkur voru stofnuð 9. apríl 2002 en tilgangur félagsins er að vera sjálfshjálparsamtök fyrir þolendur heimÚisofbeldis og aðstandendur þeirra. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með að koma á sambandi milli fólks með reynslu af heimilisofbeldi, opna umræðuna í þjóðfélaginu og gera þolendur sýiiilega. Þá er boðið upp á andlegan stuðning með umræðum og félagsmenn miðla af reynslu sinni. Heimasíða samtakanna er styrkur.net en þar er að finna allt um samtökin ásamt spjallrásum, lífsreynslusögum og fleira. Þau eru sérfræðingar í foreldrum sínum oa þekkja sveiflurnar og vita hvenær von er á ofbeldishrinu af hendi ofbeldismannsins. Þau eru stundum þvinguð til að verða vitni að of- beldinu. Þau hljóta stundum refsingu fyrir að segja frá eða mótmæla ofbeldinu. Þau eru oft notuð sem blórabögglar og fara stund- um að líta á ofbeldið sem eðiilegt þrátt fyrir vanlíðan og óhamingju. Drífa Snædal Fræðslu- og fmmkvæmdastýra Kvennaat- hvarfsins er hneykslud á þvíhvernig dóms- kerfið hefur'tekið á heimllisofbeldi. KOMUR I KVENNA ATHVARF ALDREI VERIÐ FLEIRI Srl og Sæunn Pálsdóttir féllu báðar fyrir hendi fyrrverandi maka sinna. Missa smám saman kraft til að koma sér út ur afl Konur sem eru beittar heimilisofbeldi eru sífellt óttaslegnar og hræðast meðal annars að makinn muni drepa þær. Þær óttast líka að fjölskyldan splundrist og að þær séu óhæfar til að sjá um sig og börnin fjárhagslega. Þær hafa einfaldlega ekki sjálfstraust til að yfirgefa maka sinn og kúgara. Ara- löng misnotkun gerir það að verkum að þeim finnst þær hjálparlausar, oft einkennast þær af kvíða og þunglyndi. Þeim finnst jafnvel að ofbeldið sé þeim að kenna og telja sig eiga það skilið. Mörgum reynist erfitt að skilja af hverju fórnarlambið fer ekki bara frá þéim sem beitir ofbeldinu. Athuganir hafa leitt í Ijós að þegar fólk er í aðstæðum þar sem samskiptin einkennast bæði af blíðu og ofbeldi er erfiðara fyrir fórnarlambið að sjá gerandann sem „alvondan". Þá er líklegra að fórnar- lambið fyllist meira hjálparleysi og missi með tímanum kraftinn til að bjarga sér úr aðstæðunum. Árið 2004 var 531 koma skráð í Kvennaathvarfið, en komur hafa aldrei verið fleiri. Fjöldi kvenna í dvöl jókst um rúm 20%, úr 73 konum i 88, en 55 börn dvöldu einhvern tíma í athvarfinu. Fjöldi kvenna sem leitar tii Kvennaathvarfsins segir þó ekki tii um um- fang kynbundins ofbeldis heldur frekar hvort konur viti af því úr- ræði sem athvarfið er og hvort þær séu tilbúnar að nýta sér það. Allar rannsóknir benda til að umfang ofbeldisins sé mun meira en kemur fram í tölfræði Kvennaathvarfsins og því er það talið já- kvætt að fleiri leiti sér aðstoðar en færri. uðu sér aðstoðar fjölgaði á síðasta ári eru opnar umræöur í samfélaginu um kyn- bundið ofbeldi og að Samtök um kvennaathvarf hafa unnið markvisst að kynningu á starfseminni, bæði meðal fagfólks, nemenda, almennings og ekki síst fjölmiðla. Hræðilegar afleiðingar ofbeldis gegn konum urðu landsmönnum Ijósar árið 2004 þegar tvær konur féllu fyrir hendi maka eða fyrrum maka. Það hefur trú- lega orðið til þess að fleiri leituðu að- stoðar en ella. Aðrar ástæður þess að konum sem leit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.