Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 60
I 60 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 Sjónvarp DV > Sjónvarpið kl. 22.10 Græna mflan Bandarisk bíómynd fiá 1999 byggð á sögu eftir Stephen King. Sagan gerist á fjórða áratug síðustu aldar og segir frá fanga- vörðum sem standa frammi fyrir sér- kennilegum vanda þegar I fangelsið kemur dæmdur morðingi sem er gæddur sérstakri gáfu. Leikstjóri er Frank Dara- bont og meðal leikenda eru Tom , < Hanks, David Morse, Bonnie Hunt, Michael Clarke Duncan, James Cromwell og Harry Dean Stanton. l'iíkmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára, Lengd: 188mfn. 'k'k'kk ► Stöð 2 kl. 19.40 Stelpurnar (kvöld sýnir Stöð 2 áttunda þáttinn í gamanþáttaröðinni um Stelpurnar. {þáttunum er að finna margar skrautlegar persón- ur. Má þar nefna blammeringakonuna, bresku fjölskylduna, Hemma hóru, ofurkonuna og hótelsöng- konuna. Á meðal leikenda eru Guð- laug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, llmur Kristjánsdótt-, ir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guðjónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartans- son er einn handritshöfunda ásamt 1 hópi valinkunnra kvenna. 2005. ^Sýnkl. 12.55 A1 Grand Prix Bein útsending frá kappakstri á Estoril í Portúgal. Hér mætast á þriðja tug ökuþóra víðsvegar að úr heimin- um þar sem þjóðir keppa um heimsbikarinn í kapp- akstri. Þetta er ný keppni en fram undan eru mörg kappakstursmót sem verða í beinni á Sýn á næstu vik- um og mánuðum. Liðin aka öll á sam- bærilegum bílum og því er það hæfni ökumannanna sem ræður úrslitum. f dag eru eknir æfinga- hringir og farið í tímatöku en formúla heldur síðan áfram á morgun klukkan 11.55. næst á dagskrá... laugardagurinn 22. október =0 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs (25:26) 8.08 Kóalabræður (38:52) 8.19 Póst- urinn Páll (8:13) 8.35 Arthur (124:125) 9.02 Bitti nú! (35:40) 9.28 Gormur 9.54 Gló magn- aða (21:21) 10.15 Kóalabirnirnir (7:26) 10.45 —stnnHin okkar 11.15 Kastljós 11.40 Nóaflóðið 12.30 Allt I háalofti 14.15 islandsmótið I handbolta 15.45 Handboltakvöld 16.05 is- landsmótið I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (29:51) 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Söngvakeppnin I 50 ár Bein útsending frá Kaupmannahöfn þar sem þvl er fagnað að hálf öld er liðin síðan Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva var fyrst haldin. 21.30 Lottó 21.40 Spaugstofan • 22.10 Græna milan (The Green Mile) Bandarfsk blómynd frá 1999 byggð á sögu eftir Stephen King. Sagan gerist á fjórða áratug slð- ustu aldar og segir frá fangavörðum sem standa frammi fyrir sérkennileg- - 'nSa um vanda. Meðal leikenda eru Tom Hanks, David Morse, Bonnie Hunt, Michael Clarke Duncan, James Cromwell og Harry Dean Stanton. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 1.15 Úr vöndu að ráða 2.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok 0 SKJÁREINN 11.15 Spumingaþátturinn Spark - NÝTT! (e) 11.45 Popppunktur (e) 12.40 Peacemakers (e) 13.25 Ripleýs Beli- eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00 Islenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala (e) 18.00 Þak yfir höfuðið 19.00 The King of Queens (e) 19.30 Will & Grace (e) 20.00 TheO.C. (e) ’l’l .00 House (e) Það er eitrað fyrir mennta- skólanema og House og læknaliðið hans reyna að bjarga honum. 21.50 C.S.I. (e) Bandariskir þættir um störf rannsóknardeildar I Las Vegas. 22.45 Peacemakers Vesturrlkin eru að verða menningu og iðnvæðingu að bráð árið 1882. Gamli og nýi tlminn mæt- ast með hvelli og hvergi er það greini- legra en á löggæslusviðinu. Fingrafara- taka og Ijósmyndun koma fram á ^ sjónarsviðið og nútlmalegar aðferðir við glæparannsóknir verða til. I Peacemakers takast á geðillur, mið- aldra fógeti og sjálfumglaður aðstoð- armaður sem státar af háskólagráðu frá Yale. 23.30 Law & Order (e) 0.20 C.S.I: New York (e) 1.10 Da Vinci's Inquest (e) 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist (rþ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. H 7.00 Barnatimi Stöðvar 2 (Jellies, Ljósvakar, Músti, Heimur Hinriks, Pingu, Kærleiksbirnirnir, Grallararnir, Barney, Með afa, Kalli á þakinu, Teenage Mutant Ninja Turtles, Home Improvement 2 Leyfð öllum aldurshópum.) 6.00 Normal (B. börnum) 8.00 Benny and Joon 10.00 City Slickers 12.00 My Big Fat Greek Wedding . 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol Sjtörnuleit 3 (4:45) 14.40 You Are What You Eat (1:17) 15.05 Whoopi (15:22) (e) 15.35 Strong Medicine (2:22) 16.20 Amazing Race 7 (7:15) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.30 What 14.00 Benny and Joon 16.00 City Slickers 18.00 Normal (B. börnum) Not To Wear (3:5) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Iþróttir og veður 19.15 George Lopez (5:24) • 19.40 Stelpumar (8:20) 20.05 Bestu Strákarnir 20.35 Það var lagið 21.35 Seabiscuit Sannsöguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö óskarsverðlauna. Sagan gerist í Bandaríkjunum á kreppuárunum og segir frá þremur ólíkum samstarfsmönnum með eitt sameiginlegt markmið. Félagarnir ætla að koma hestinum Seabiscuit í fremstu röð en fáir hafa trú á tiltæk- inu. Við hlið helstu gæðinga landsins þykir Seabiscuit lítt eftirtektan/erður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tobey Maguire, Chris Cooper. Leikstjóri: Gary Ross. 2003. Lítið hrædd. 23.50 Trail of the Pink Panther 1.25 Lucky Numbers (Bönnuð börnum) 3.05 Titus (Stranglega bönnuð börnum) 5.40 Fréttir Stöðvar 2 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ 20.00 The Pentagon Papers Hörkuspennandi sannsöguleg sjónvarpsmynd. Daniel Ellsberg útskrifaðist frá Han/ard og fór til starfa í sjóhernum. Hann fékk síðar stöðu í Pentagon og komst þar yfir mikilvæg skjöl sem vörpuðu Ijósi á hernað Bandaríkjamanna í Víetnam. Aðalhlutverk: James Spader, Claire Forlani, Paul Giamatti. Leikstjóri: Rod Holcomb. 2003. Bönnuð börnum. 22.00 Murder by NumbersHörkuspennandi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Lögreglukonan Cassie Mayweather og félagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu vön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málslns. Grunur beinist að tveimur námsmönnum sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist. Aðalhlutverk: Sandra Bullock, Ben Chaplin, Ryan Gosling. Leikstjóri: Barbet Schroeder. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 Hysterical Blindness (B. bömum) 2.00 American Psycho 2 (Str. b. börnum) 4.00 Murder by Numbers (Str. b. börnum) SIRKUS „Ég missi víst af beinu útsending- unni, en þátturinn verður örugglega tekinn upp fyrir mig," segir Reynir Þór Eggertsson Eurovision-fíkil]. í kvöld sendir Sjónvarpið út beint frá Kaupmannahöfn þar sem þvf er fagnað að hálf öld er liðin frá því Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva var fyrst haldin. Það verður án efa mikið um dýrðir í þessari há- tíðarútsendingu. „Ég steingleymdi að hátíðin væri þetta kvöld og pantaði mér miða í leikhús," segir Reynir Þór og bætir við að það hefði verið skemmtilegra að halda þessa hátíð nær sjálfri keppninni þar sem það hefði mynd- að meiri stemningu. kosningu. Margar gamlar Eurovision-stjörnur koma fram í há- tíðardagskránni og má þar nefna Ronan Keating, finnska Öskurkór- inn, Celine Dion og Johnny Logan. Símakosning um alla Evrópu Þessi viðburður í sögu evrópskra sjónvarpsstöðva verður sýndur í meira en 25 löndum um alla Evrópu og geta allir íbúar þessara landa tek- ið þátt í símakosningunni, Gamlir smellir rifjaðir upp Það verður stórskemmtilegt að fylgjast með þessari hátíðardagskrá og fá að heyra öll þessi gömlu, góðu lög aftur. Mörg laganná sem keppa um að verða Lag keppninnar í kvöld 9.00 Itölsku mörkin 9.30 Ensku mörkin 10.00 Spænsku mörkin 10.30 Concept to Reality 11.25 A1 Grand Prix • 12.55 A1 Grand Prix _____;____________ 15.00 Meistara- deildin með Guðna Berg 15.50 Meist- aradeildin I handbolta 17.20 tnside the US PGA Tour 2005 17.40 Fifth Gear 18.10 UEFA Champions League 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum. Um helg- ina mætast eftirtalin félög: Barcelona - Osasuna, Cadiz - Bilbao, Celta Vigo - Espanyol, Getafe - Real Zaragoza, Malaga - Real Betis, Santander - Atl. Madrid, Real Madrid - Valencia, Real Sociedad - Deportivo, Sevilla - Alaves og Villarreal - Mallorca. 22.00 Meistaradeildin i handbolta (Haukar - Gorenje Velenje) Útsending frá leik Hauka og Gorenje Velenje. Liðin eru I C-riðli ásamt Aarhus og Torggler Group Meran. Leikið var á Asvöllum. 23.15 Hnefarleikar DfiSHÍj ENSKI BOLTINN 11.25 Blackbum - Birmingham (b) 1340 Á vell- inum með Snona Má (b) 14.00 Man. Utd. - Tottenham (b) 16.00 Á vellinum með Snona Má (framhald) 16.15 Portsmouth - Charlton (b) 18 JO Arsenal - Man. Qty Leikur frá þvf fyn I dag. 20.30 Fulham - Liverpool Leikur frá þvi fyrr f dag. 22.30 Spumingaþátturinn Spark (e) 23.00 Dagskrárlok 15.10 David Letterman 15.55 David Lett- erman 16.45 Hell's Kitchen (8:10) 17.30 Hogan knows best (3:7) 18.00 Friends 4 (2:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Game TV 19.30 My Supersweet (3:6) Stundum er bara ekkert svo gaman að vera 15 ára! 20.00 Friends 4 (3:24) 20.25 Friends 4 (4:24) • 20.50 Ástarfleyið (1:11) Sirkus er komin af stað með stærsta verkefni sitt I haust, veruleikaþáttinn Ástarfleyið. Þátturinn er gerður að er- lendri fyrirmynd, Loveboat 21.20 HEX (3:19) Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast f skóla á Englandi. Cassie er feimin, ung stelpa sem uppgötvar að hún hefur hættulega krafta. 22.10 Idol extra 2005/2006 Það slðasta og það besta frá seinni prufudegi Idol- Stjörnuleitar á Hótel Loftleiðum. 22.40 Joan Of Arcadia (16:23) 23.30 Tru Calling (17:20) 0.20 Paradise Hot- el (16:28) 1.10 Splash TV (1:2) 1.40 David Letterman 2.25 David Letterman Besta lagið valið f þættinum verður valið besta lag keppninnar til þessa og er af nógu að taka. Þau 14 lög sem hlutskörpust urðu í forvali keppa nú um titÚinn Lag keppninnar og geta áhorfendur tekið þátt í síma- Selma Björnsdóttir Hefur keppt fyrir íslands hönd í tvígang og veriö landi og þjóð til sóma. hafa náð miklum vinsældum. Þar má nefna: Waterloo með sænsku hljómsveitinni ABBA, Fly on the wings of love með hinum dönsku Olsen-bræðrum og Hold me now sem Johnny Logan söng fyrir frland. Keppnin vinsæl á ís- Íandi Án efa munu fjöl- margir íslendingar fylgjast með í Wig Wam Norska hljómsveitin brxddi hjörtu Islendinga en hún kom einmítt hingaö og hélt tónleika ísumar sem leiö. Eurovision-far- ar Þetta fólk á án efa eftir aö fylgj- ast vel með Sjón- varpinu I kvöld. Icy-hópurinn Við munum seint gleyma okkar fyrstu Eurovision-keppni Gulli alltaf góður Það þarf vart að kynna Gulla Helga fyrir hlust- endum. Hann er alltaf hress og hlær álíka mik- ið og Hemmi Gunn á hverjum morgni milli 9 og 12. Alltaf stuð með Gulla Helga á laugar- dagsmorgnum. TALSTÖÐIN FM 90,9 9.00 Bílaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarþið 13.00 Bókmennaþáttur- inn 14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bllaþáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmennta- þátturinn e. 0.00 Úr skríni e. 1.00 Glópagull og gisnir skógar e.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.