Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 55
Menning DV LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 55 {*/<!fviatytw iaa/ Myndiraf Halldóri I dag verður opnuð sýning i anddyri Þjóðleikhússins á myndverkum sem hafa Hall- dór Laxness að viðfangsefiii. Tilurð sýningarinnar er nýaf- staðin frumsýning á nýju verki Ólafs Hauks Símonarsonar, Halldór í Hollywood. Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhús- stjóri óskaði eftir því við al- menning að fá að láni málverk eða teikningar af Halldóri Kilj- an Laxness til að sýna í Þjóð- leikhúsinu meðan á sýningum á Halldóri í Hollywood stæði. Viðtökur voru framar öllum vonum. AUs bárust 18 verk eft- ir 17 myndlistarmenn; Ara Magnússon, Ágúst Petersen, Ástu Kristinsdóttur, Einar Há- konarson, Guðna Hermansen, Jóhannes Kjarval, Jón Eiríks- son, Jón Stefánsson, Jónas Guðmundsson, Kolfinnu Ket- ilsdóttur, Kristján Davíðsson, Láru Samúelsdóttur, Magnús Þórarinsson, Nínu Tryggva- dóttur, Stefán Þór, Sverri Har- aldsson og Þorvald Skúlason. Hanga þær myndir nú uppi fyrir gesti hússins. Lifandi túlkun Björg Þórhallsdóttir skortir glæsileika í röddina en bætir það upp með innileika og lifandi og blæ- brigðaríkri fiilkun. Þetta kom ekki síst fram í flugeldaaríunni frægu Casta Diva eftir Bellini og líka í Taceta la notte placida úr Rigoletti eftir Verdi. Þq'ú lög eftir Bellini, sem ekki eru sérlega mikil glæsistykJd, voru ágætlega flutt með ljúfum lín- um og ljóðrænu í anda tónskáldsins. íslensku sönglögin voru misjöfh. Svanasöngur á heiði eftir Sigvalda Kaldaións skorti léttleika og flug en vel var farið með Á Sprengisandi. Og þar kom einmitt fram að Björg gefúr !,ætíð góðan gaum að blæbrigðum Til Parísar Þijár stórsýningar eru nú uppi í París fyrir þá sem eru svo heppnir að geta brugðið sér þangað: allar eru þær yfir- gripsmiklar og um býsna ól£k efni. Menn eru varaðir við bið- röðum á sýningu Vínarmálar- ann IQimt, Schiele, Moser og KokoscJika sem settu mestan svip á Vín um 1900. Hún hang-1 ir uppi á Grand Palais. Á Musée d’Orsay er sýning með myndlist frá síðari hluta 19. aldar í Rússlandi, þeim hræringarmilda tíma sem var þaggaður lengst af á síðustu öld en geymir víst merkt fram- lag til evrópskrar myndlistar. Sjötta hæðin á Pompidou er svo lögð undir yfirlittsýningu á Dada, óþægum uppreisnar- mönnum sem brutu allar regl- ur eftir fyrstu heimstyijöldina, á hæðinni fyrir neðan er úrval nýrra verka frá Museum of Modem Art í New York í láni. Nóg að gera vilji menn skjótast til Frans. textans þegar hún syngur en þetta er Iag þar sem tónlistin er alltaf endur- tekin óbreytt við hvert erindi ljóðs- ins. Þessi lög og fleiri vom skreytt með fiðluleik. Hann bætti engu við tónlistina og hefði alveg mátt missa sig. Ein- leikurinn á fiðluna í Rímadönsum Karl O. Runólfssonar og í Hugleið- ingunni eftir Massenset var hreint ekki af tónviss og h'tið hrífandi. Kab- arettsöngvar Brittens em vægast sagt hávaðasöm og leiðinleg músík og ekki tókst að gæða þá neinum kabarettsjarma. Undirleikurinn á píanóið var líka svo harkalegur að hann kæfði oft sönginn en annars var meðspilið yfirleitt þýtt og nærfærið á þessum tón- leikum. Alkunnar lummur úr óperettum eftir Lehár og Jó- hann Strauss nutu sín aftur á móti ekki illa og fiðlumeðleikurinn kom þá bara bærilega út við að skapa lummulega stemningu. En ffernur var þetta léttvægt allt saman og lummulegt. Efnisskráin var í rauninni Akkilesarhæll þessara tón- leika, sérstaklega seinni hluti henn- ar. Meira gaman hefði verið að heyra Björgu syngja einhveija al- mennilega músík þar sem virkilega hefði reynt á innilega og lifandi túlk- un hennar og hæft vel hinni þéttu og fremur dökku rödd hennar. Þetta tækifæri er alveg jafn gott sem hvert annað til að hneykslast léttlega á fram- komu áheyrenda á tónleikum í seinni tíð. Hvað er eiginlega að þeim? Þeir eru t.d. hættir að hrópa bravó þegar þeir hrífast, heldur æpa vei og ví með hysterískum ofsa eins og amerískir hálfvitar í þætti hjá drullusokknum Jay Leno (já, já, hér eiga fordómar og stóryrði bara vel við). Svo gera þeir ekki lengur neins konar greinarmun. Klappa jafh mik- ið fýrir amatörum sem alþjóðlegum Tónleikar Trió Colore. Björg Þórhallsdóttir, sópran; Þórhild- ur Björnsdóttir, píanó og Hjör- leifur Valsson, fiðla og fleira. Tónleikahúsið Ýmir.16. októ- ber. ★★.:. /'sV Tónlist stjömum. Og það em víst ekkert gaman ef allir ijúka ekki á fætur strax í fyrsta klappi þegar allt er búið. Kannski er þetta tíðarandinn. Allt er víst orðið jafh gilt og ekkert öðm betra. Það þýðir þó í rauninni bara eitt. Allt er orðið jafii helvíti ómerki- legt. Sigurður Þór Guðjónsson M STJÖRNUFRÉTTIR^ UFSSTÍLL^ ALVÖRU FÓLK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.