Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 55
Menning DV
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 55
{*/<!fviatytw
iaa/
Myndiraf
Halldóri
I dag verður opnuð sýning i
anddyri Þjóðleikhússins á
myndverkum sem hafa Hall-
dór Laxness að viðfangsefiii.
Tilurð sýningarinnar er nýaf-
staðin frumsýning á nýju verki
Ólafs Hauks Símonarsonar,
Halldór í Hollywood. Tinna
Gunnlaugsdóttir þjóðleikhús-
stjóri óskaði eftir því við al-
menning að fá að láni málverk
eða teikningar af Halldóri Kilj-
an Laxness til að sýna í Þjóð-
leikhúsinu meðan á sýningum
á Halldóri í Hollywood stæði.
Viðtökur voru framar öllum
vonum. AUs bárust 18 verk eft-
ir 17 myndlistarmenn; Ara
Magnússon, Ágúst Petersen,
Ástu Kristinsdóttur, Einar Há-
konarson, Guðna Hermansen,
Jóhannes Kjarval, Jón Eiríks-
son, Jón Stefánsson, Jónas
Guðmundsson, Kolfinnu Ket-
ilsdóttur, Kristján Davíðsson,
Láru Samúelsdóttur, Magnús
Þórarinsson, Nínu Tryggva-
dóttur, Stefán Þór, Sverri Har-
aldsson og Þorvald Skúlason.
Hanga þær myndir nú uppi
fyrir gesti hússins.
Lifandi túlkun
Björg Þórhallsdóttir skortir
glæsileika í röddina en bætir það
upp með innileika og lifandi og blæ-
brigðaríkri fiilkun. Þetta kom ekki
síst fram í flugeldaaríunni frægu
Casta Diva eftir Bellini og líka í
Taceta la notte placida úr Rigoletti
eftir Verdi. Þq'ú lög eftir Bellini, sem
ekki eru sérlega mikil glæsistykJd,
voru ágætlega flutt með ljúfum lín-
um og ljóðrænu í anda tónskáldsins.
íslensku sönglögin voru misjöfh.
Svanasöngur á heiði eftir Sigvalda
Kaldaións skorti léttleika og flug en
vel var farið með Á Sprengisandi. Og
þar kom einmitt fram að Björg gefúr
!,ætíð góðan gaum að blæbrigðum
Til Parísar
Þijár stórsýningar eru nú
uppi í París fyrir þá sem eru
svo heppnir að geta brugðið
sér þangað: allar eru þær yfir-
gripsmiklar og um býsna ól£k
efni. Menn eru varaðir við bið-
röðum á sýningu Vínarmálar-
ann IQimt, Schiele, Moser og
KokoscJika sem settu mestan
svip á Vín um 1900. Hún hang-1
ir uppi á Grand Palais.
Á Musée d’Orsay er sýning
með myndlist frá síðari hluta
19. aldar í Rússlandi, þeim
hræringarmilda tíma sem var
þaggaður lengst af á síðustu
öld en geymir víst merkt fram-
lag til evrópskrar myndlistar.
Sjötta hæðin á Pompidou er
svo lögð undir yfirlittsýningu á
Dada, óþægum uppreisnar-
mönnum sem brutu allar regl-
ur eftir fyrstu heimstyijöldina,
á hæðinni fyrir neðan er úrval
nýrra verka frá Museum of
Modem Art í New York í láni.
Nóg að gera vilji menn
skjótast til Frans.
textans þegar hún syngur en þetta er
Iag þar sem tónlistin er alltaf endur-
tekin óbreytt við hvert erindi ljóðs-
ins. Þessi lög og fleiri vom skreytt
með fiðluleik.
Hann bætti engu við tónlistina
og hefði alveg mátt missa sig. Ein-
leikurinn á fiðluna í Rímadönsum
Karl O. Runólfssonar og í Hugleið-
ingunni eftir Massenset var hreint
ekki af tónviss og h'tið hrífandi. Kab-
arettsöngvar Brittens em vægast
sagt hávaðasöm og leiðinleg músík
og ekki tókst að gæða þá neinum
kabarettsjarma. Undirleikurinn á
píanóið var líka svo harkalegur að
hann kæfði oft sönginn en annars
var meðspilið yfirleitt þýtt
og nærfærið á þessum tón-
leikum.
Alkunnar lummur úr
óperettum eftir Lehár og Jó-
hann Strauss nutu sín aftur á
móti ekki illa og fiðlumeðleikurinn
kom þá bara bærilega út við að
skapa lummulega stemningu. En
ffernur var þetta léttvægt allt saman
og lummulegt. Efnisskráin var í
rauninni Akkilesarhæll þessara tón-
leika, sérstaklega seinni hluti henn-
ar. Meira gaman hefði verið að
heyra Björgu syngja einhveija al-
mennilega músík þar sem virkilega
hefði reynt á innilega og lifandi túlk-
un hennar og hæft vel
hinni þéttu og fremur
dökku rödd hennar.
Þetta tækifæri er alveg
jafn gott sem hvert annað til
að hneykslast léttlega á fram-
komu áheyrenda á tónleikum í
seinni tíð. Hvað er eiginlega að
þeim? Þeir eru t.d. hættir að hrópa
bravó þegar þeir hrífast, heldur æpa
vei og ví með hysterískum ofsa eins
og amerískir hálfvitar í þætti hjá
drullusokknum Jay Leno (já, já, hér
eiga fordómar og stóryrði bara vel
við). Svo gera þeir ekki lengur neins
konar greinarmun. Klappa jafh mik-
ið fýrir amatörum sem alþjóðlegum
Tónleikar Trió Colore. Björg
Þórhallsdóttir, sópran; Þórhild-
ur Björnsdóttir, píanó og Hjör-
leifur Valsson, fiðla og fleira.
Tónleikahúsið Ýmir.16. októ-
ber.
★★.:. /'sV
Tónlist
stjömum. Og það em víst ekkert
gaman ef allir ijúka ekki á fætur strax
í fyrsta klappi þegar allt er búið.
Kannski er þetta tíðarandinn. Allt er
víst orðið jafh gilt og ekkert öðm
betra. Það þýðir þó í rauninni bara
eitt. Allt er orðið jafii helvíti ómerki-
legt. Sigurður Þór Guðjónsson
M STJÖRNUFRÉTTIR^ UFSSTÍLL^ ALVÖRU FÓLK