Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Jóhannes er öflugur athafna-
maður. Hann setursvip sinn á
bæjarlífið í Hafnarfirði og hef-
ureinbeitingu og einhug til
að klára þau verkefni sem
hann tekur sér fyrir hendur.
Jóhannes er stundum frek-
ur og óheflaður í samtölum
við annað fólk. Hann er erf-
iður i samningaviðræðum,
sérstaklega þegar peningar
eru annars vegar.
„Jóhannes er llfið og sálin i
byggja heldur verður líka að
setja lífi hús og það er það sem
hann gerir. Ég á ennþá
servíettuna frá þvíþeg-
ar fyrsta myndin af
Fjörukránni var teiknuð
yfir ölglasi. Jóhannes er
þræitraustur maður,
góður vinur og enginn hefur
reynst mér betur."
Haukur L. Halldórsson listamaður.
„Ég þekki ekkert nema kosti Jó-
hefur mikinn drifkraft. Þorir að
fara afkrafti i hlutina.
Er jákvæður og upp-
byggitegur. Það vantar
svona 50 Jóhanna í
hvert sveitarfélag. Þá
væru engin vandamál."
Árni Johnsen stjórnmálamadur.
„Jóhannes er algjör snillingur.
ingahugmynd hans gengi upp
en I dag hefur hann byggt upp
lltið stórveldi, heldur
hátíð árlega með mikl-
um myndarskap. Svo er
Jóhannes góður vinur,
mikill húmoristi og afar
hjálpsamur. Eini gallinn
sem mér dettur I hug er hvað
hanner aumingjagóður. Jó-
hannes má ekkert aumt sjá."
Steinn Armann Magnússon leikari.
Jóhannes Viðar Bjarnason er fæddur 9.
ágúst 1955. Hann hefursíðustu tvo áratugi
byggt upp Fjörukrána I Hafnarfírði og
haldið árlegar víkingahátlðir, fyrst I sam-
staríi við bæinn, en slðustu ár á eigin veg-
um. Jóhannes er athafnamaður og opnaði
fyrir skömmu glæsilegt hótel við Fjöru-
krána. Hann er einn afþeim Hafnfirðingum
sem setja svip sinn á bæjarlífíð.
Vilhjálmur
kaupir út-
hringiherferð
Síðustu viku hafa sjálf-
stæðismenn fengið sím-
hringingar frá stuðnings-
mönnum Vilhjálms Þ. Vil-
hjálmssonar
borgarstjóra-
frambjóð-
anda. Athygli
vekur að fyrir-
tækið PSN
samskipti ehf.
sem sérhæfir
sig í skipulagi
og fram-
kvæmd úthringinga og
kynningarherferða fyrir fyr-
irtæki og félagasamtök
stjórnar úthringingunum.
Mun kostnaður fyrir þjón-
ustu PSN vera umtalsverð-
ur en vildi Hlynur Guðjóns-
son, starfsmaður framboðs
Vilhjálms, ekki staðfesta að
Vilhjálmur nyti þjónustu
PSN; sagði stuðningsmenn
Vilhjálms einfaldlega mjög
öfluga.
Heimilin hafa fundið fyrir gífurlegum hækkunum húsnæðislána undanfarna mán-
uði. Ástæðan er verðbólga sem hefur verið um 10% siðustu þrjá mánuði. Höfuð-
stóll húsnæðislána hækkar mikið á milli mánaða og ekkert lát virðist vera á verð-
bólgudraugnum sem engu eirir.
lár 2 ár 5ár Wár20ár25ár
2,5% verðbólga
skulda um hver mánaðamót meira
og meira án þess að hafa neitt um
það að segja.
Lánin hækka um 2,13%
Ef tekið er dæmi um húsnæðis-
lán sem er 15 milljónir, þá hækkaði
lánið um síðustu mánaðamót um
1,52%, eða 228 þúsund krónur. Um
næstu mánaðamót hækkar þetta
sama lán um 93 þúsund miðað við
0,61% hækkun vísitölu neysluverðs.
Þá verður þetta 15 milljón króna
lán búið að hækka á tveimur mán-
uðum um 321 þúsund krónur.
Sigurður Kristjánsson, forstöðu-
maður á viðskiptabankasviði KB
banka, segir fyrirsjáanlegt að hús-
næðislán KB banka hækki úr 4,15% í
4,35% á næstunni. Þessi hækkun
þýði að þeir sem ætla sér að taka
húsnæðislán muni borga hærri vexti
í náinni framtíð.
Kjarasamningar skipta máli
„Greiningardeildir bank-
anna spá aukinni verð-
bólgu á næsta ári og jafiv
vel áfram til ársins
2007. Seðlabank-
íslendingar sem skulda verðtryggð lán fengu áfall þegar þeir sáu
greiðsluseðlana sína um síðustu mánaðamót. Venjulegt fimmt-
án milljón króna húsnæðislán hækkaði um litlar 228 þúsund
krónur á milli mánaða. Sem er stórt stökk frá þeim rúmu 25 þús-
und krónum sem lánið hækkaði um í mánuðinum þar á undan.
Öll verðtryggð lán hafa hækk-
að svo um munar síðustu mán-
uði. Ástæðan er sú að verð-
bólgan fyrir síðustu þrjá mán-
uði er komin upp í tæp 10%.
Sem er með því versta sem
hægt er að hugsa sér. Síð-
ustu tólf mánuði er verðbólgan
til dæmis ekki nema 4,6% en það er
sú verðbólga sem Seðlabankinn
notar sem viðmið.
Höfuðstóll húsnæðislána
hækkar
Tíu prósent verðbólga kemur
fyrst og fremst niður á heimilum
landsins. Höfuðstóll húsnæðislána
hefur hækkað verulega og mun
hækka meira miðað við verðbólgu-
spár. Þeir sem eru að greiða niður
lánin sín fá greiðsluseðla í pósti þar
sem lánin -eru alltaf að hækka þrátt
fyrir að borgað sé af þeim. Heimilin
„Greiningardeildir bank-
anna spá aukinni verð-
bólgu áfram til ársins
2007. Seðlabankinn er
búinn að slá á fingur
þeirra og banna þeim að
spá aukinni verðbólgu."
inn er búinn að slá á fingur þeirra og
banna þeim að spá aukirmi verð-
bólgu. Það stríðir gegn markmiðum
Seðlabankans og skapar stemningu í
þjóðfélaginu en hvað sem þeir segja
þá er aukin verðbólga fyrirsjáanleg.
Það sem skiptir verulegu máli með til-
liti til kaupmáttar er hvemig
verkalýðsfélögunum tekst
með kjarasamninga,"
segir Ingólfur H. Ing-
ólfsson íjármálaráð-
gjafi.
jakobina@dv.is
§ I í
o I ri
o\ I vd
r- ■
r- ■ ÍN
1 ár 2ár 5ár lOár 20 ár 25 ár
4,0% verðbólga
Kosningabaráttan kostar sitt
Gísli Marteinn launalaus hjá Sjónvarpinu
Gísli Marteinn Baldursson er
hættur störfum hjá Ríkisútvarpinu
og þiggur þar ekki lengur laun:
„Hann er í launalausu leyfi og
var tekinn af launaskrá frá og með
13. október," segir Guðrún Öðins-
dóttir á skrifstofu starfsmanna-
halds Ríkisútvarpsins. „Við vitum
ekki hvenær eða hvort hann kemur
aftur til starfa. Allavega sést það
ekki í mínum gögnum," segir Guð-
rún.
Brotthvarf Gísla Marteins úr
starfsmannahópi Ríkisútvarpsins
tengist beint þátttöku hans í
stjórnmálum. Gísli Marteinn hefur
verið í tvenns konar verkefnum fyr-
ir Ríkisútvarpið eftir að laugardags-
þáttur hans í Sjónvarpinu var lagð-
ur af. Annars vegar var honum ætl-
að að undirbúa Eurovision-keppn-
ina og hins vegar stórafmæli Ríkis-
útvarpsins sjálfs.
Skömmu eftir að Páll Magnús-
son tók við starfi útvarpsstjóra Rík-
isútvarpsins snemma í haust sagði
hann íviðtali við DV um ráðningar-
mál Gísla Marteins: „Hvað varðar
sérverkefni Gísla Marteins hér, þá
er hann fastráðinn starfsmaður
stofnunarinnar og við segjum ekki
fólki upp þó það fari í próflcjör. Það
er hins vegar tekið af dagskrá hafi
það verið þar."
Nú er ljóst að Gísli Marteinn
hefur sjálfur afráðið að stjórnmála-
þátttaka hans samrýmist ekki störf-
um hjá Ríkisút-
varpinu og dreg-
ið sig í hlé. Hvort
það var að undir-
lagi útvarps-
stjóra fékkst ekki
staðfest í gær.
Gísli Marteinn Komirtn /
launalaust leyfi frá Rikisút-
varpinu og óvíst hvort
hann snúi aftur enda I
mörg horn að líta í próf-.
kjörsbaráttunni.
JHj
W
u