Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Qupperneq 10
10 LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 Fréttir DV Jóhannes er öflugur athafna- maður. Hann setursvip sinn á bæjarlífið í Hafnarfirði og hef- ureinbeitingu og einhug til að klára þau verkefni sem hann tekur sér fyrir hendur. Jóhannes er stundum frek- ur og óheflaður í samtölum við annað fólk. Hann er erf- iður i samningaviðræðum, sérstaklega þegar peningar eru annars vegar. „Jóhannes er llfið og sálin i byggja heldur verður líka að setja lífi hús og það er það sem hann gerir. Ég á ennþá servíettuna frá þvíþeg- ar fyrsta myndin af Fjörukránni var teiknuð yfir ölglasi. Jóhannes er þræitraustur maður, góður vinur og enginn hefur reynst mér betur." Haukur L. Halldórsson listamaður. „Ég þekki ekkert nema kosti Jó- hefur mikinn drifkraft. Þorir að fara afkrafti i hlutina. Er jákvæður og upp- byggitegur. Það vantar svona 50 Jóhanna í hvert sveitarfélag. Þá væru engin vandamál." Árni Johnsen stjórnmálamadur. „Jóhannes er algjör snillingur. ingahugmynd hans gengi upp en I dag hefur hann byggt upp lltið stórveldi, heldur hátíð árlega með mikl- um myndarskap. Svo er Jóhannes góður vinur, mikill húmoristi og afar hjálpsamur. Eini gallinn sem mér dettur I hug er hvað hanner aumingjagóður. Jó- hannes má ekkert aumt sjá." Steinn Armann Magnússon leikari. Jóhannes Viðar Bjarnason er fæddur 9. ágúst 1955. Hann hefursíðustu tvo áratugi byggt upp Fjörukrána I Hafnarfírði og haldið árlegar víkingahátlðir, fyrst I sam- staríi við bæinn, en slðustu ár á eigin veg- um. Jóhannes er athafnamaður og opnaði fyrir skömmu glæsilegt hótel við Fjöru- krána. Hann er einn afþeim Hafnfirðingum sem setja svip sinn á bæjarlífíð. Vilhjálmur kaupir út- hringiherferð Síðustu viku hafa sjálf- stæðismenn fengið sím- hringingar frá stuðnings- mönnum Vilhjálms Þ. Vil- hjálmssonar borgarstjóra- frambjóð- anda. Athygli vekur að fyrir- tækið PSN samskipti ehf. sem sérhæfir sig í skipulagi og fram- kvæmd úthringinga og kynningarherferða fyrir fyr- irtæki og félagasamtök stjórnar úthringingunum. Mun kostnaður fyrir þjón- ustu PSN vera umtalsverð- ur en vildi Hlynur Guðjóns- son, starfsmaður framboðs Vilhjálms, ekki staðfesta að Vilhjálmur nyti þjónustu PSN; sagði stuðningsmenn Vilhjálms einfaldlega mjög öfluga. Heimilin hafa fundið fyrir gífurlegum hækkunum húsnæðislána undanfarna mán- uði. Ástæðan er verðbólga sem hefur verið um 10% siðustu þrjá mánuði. Höfuð- stóll húsnæðislána hækkar mikið á milli mánaða og ekkert lát virðist vera á verð- bólgudraugnum sem engu eirir. lár 2 ár 5ár Wár20ár25ár 2,5% verðbólga skulda um hver mánaðamót meira og meira án þess að hafa neitt um það að segja. Lánin hækka um 2,13% Ef tekið er dæmi um húsnæðis- lán sem er 15 milljónir, þá hækkaði lánið um síðustu mánaðamót um 1,52%, eða 228 þúsund krónur. Um næstu mánaðamót hækkar þetta sama lán um 93 þúsund miðað við 0,61% hækkun vísitölu neysluverðs. Þá verður þetta 15 milljón króna lán búið að hækka á tveimur mán- uðum um 321 þúsund krónur. Sigurður Kristjánsson, forstöðu- maður á viðskiptabankasviði KB banka, segir fyrirsjáanlegt að hús- næðislán KB banka hækki úr 4,15% í 4,35% á næstunni. Þessi hækkun þýði að þeir sem ætla sér að taka húsnæðislán muni borga hærri vexti í náinni framtíð. Kjarasamningar skipta máli „Greiningardeildir bank- anna spá aukinni verð- bólgu á næsta ári og jafiv vel áfram til ársins 2007. Seðlabank- íslendingar sem skulda verðtryggð lán fengu áfall þegar þeir sáu greiðsluseðlana sína um síðustu mánaðamót. Venjulegt fimmt- án milljón króna húsnæðislán hækkaði um litlar 228 þúsund krónur á milli mánaða. Sem er stórt stökk frá þeim rúmu 25 þús- und krónum sem lánið hækkaði um í mánuðinum þar á undan. Öll verðtryggð lán hafa hækk- að svo um munar síðustu mán- uði. Ástæðan er sú að verð- bólgan fyrir síðustu þrjá mán- uði er komin upp í tæp 10%. Sem er með því versta sem hægt er að hugsa sér. Síð- ustu tólf mánuði er verðbólgan til dæmis ekki nema 4,6% en það er sú verðbólga sem Seðlabankinn notar sem viðmið. Höfuðstóll húsnæðislána hækkar Tíu prósent verðbólga kemur fyrst og fremst niður á heimilum landsins. Höfuðstóll húsnæðislána hefur hækkað verulega og mun hækka meira miðað við verðbólgu- spár. Þeir sem eru að greiða niður lánin sín fá greiðsluseðla í pósti þar sem lánin -eru alltaf að hækka þrátt fyrir að borgað sé af þeim. Heimilin „Greiningardeildir bank- anna spá aukinni verð- bólgu áfram til ársins 2007. Seðlabankinn er búinn að slá á fingur þeirra og banna þeim að spá aukinni verðbólgu." inn er búinn að slá á fingur þeirra og banna þeim að spá aukirmi verð- bólgu. Það stríðir gegn markmiðum Seðlabankans og skapar stemningu í þjóðfélaginu en hvað sem þeir segja þá er aukin verðbólga fyrirsjáanleg. Það sem skiptir verulegu máli með til- liti til kaupmáttar er hvemig verkalýðsfélögunum tekst með kjarasamninga," segir Ingólfur H. Ing- ólfsson íjármálaráð- gjafi. jakobina@dv.is § I í o I ri o\ I vd r- ■ r- ■ ÍN 1 ár 2ár 5ár lOár 20 ár 25 ár 4,0% verðbólga Kosningabaráttan kostar sitt Gísli Marteinn launalaus hjá Sjónvarpinu Gísli Marteinn Baldursson er hættur störfum hjá Ríkisútvarpinu og þiggur þar ekki lengur laun: „Hann er í launalausu leyfi og var tekinn af launaskrá frá og með 13. október," segir Guðrún Öðins- dóttir á skrifstofu starfsmanna- halds Ríkisútvarpsins. „Við vitum ekki hvenær eða hvort hann kemur aftur til starfa. Allavega sést það ekki í mínum gögnum," segir Guð- rún. Brotthvarf Gísla Marteins úr starfsmannahópi Ríkisútvarpsins tengist beint þátttöku hans í stjórnmálum. Gísli Marteinn hefur verið í tvenns konar verkefnum fyr- ir Ríkisútvarpið eftir að laugardags- þáttur hans í Sjónvarpinu var lagð- ur af. Annars vegar var honum ætl- að að undirbúa Eurovision-keppn- ina og hins vegar stórafmæli Ríkis- útvarpsins sjálfs. Skömmu eftir að Páll Magnús- son tók við starfi útvarpsstjóra Rík- isútvarpsins snemma í haust sagði hann íviðtali við DV um ráðningar- mál Gísla Marteins: „Hvað varðar sérverkefni Gísla Marteins hér, þá er hann fastráðinn starfsmaður stofnunarinnar og við segjum ekki fólki upp þó það fari í próflcjör. Það er hins vegar tekið af dagskrá hafi það verið þar." Nú er ljóst að Gísli Marteinn hefur sjálfur afráðið að stjórnmála- þátttaka hans samrýmist ekki störf- um hjá Ríkisút- varpinu og dreg- ið sig í hlé. Hvort það var að undir- lagi útvarps- stjóra fékkst ekki staðfest í gær. Gísli Marteinn Komirtn / launalaust leyfi frá Rikisút- varpinu og óvíst hvort hann snúi aftur enda I mörg horn að líta í próf-. kjörsbaráttunni. JHj W u
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.