Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2005, Blaðsíða 39
DV Helgarblað Tarotbunk- inn sem notaður er í framtíðar- spá Helgar- blaðsins inniheldur alls 78 spil. Þau skipt- ast {háspil {22 spil) og lágspil (56 spil). Stafir (14 spil) Stafimir tengjast and- legri hlið okkar og sið- ferðislegum verðmætum. Stafaspilin minna okkur á að velgengni þarf að hvíla á varanlegum grunni. Bikarar (14 spil) Bikaramir tengjast til- finningum okkar og því hvernig samskipti hafa áhrif á h'f okkar. Bikar- spilin minna okkur á að rækta garðinn okkar og fólkið sem skiptir okkur máli. Sverð (14 spil) iast Sverð- in tengjast hugsunum okkar, rök- leiðslu og hin- um vitsmuna- Iega þætti. Sverðspilin benda okkui oft á nýjar leiðii til að nálgas hlutina. Háspil (22 spil) Háspilin hafa hvert sitt heiti og em merkt með rómverskum tölu- stöfum (utan fyrsta spils- ins). Þetta eru af mörgum talin merkustu spilin. Myntir (14 spil) Myntimar tengjast hinum efnislega vem- leika. Myntirnar beina sjónum okkar að áþreif- anlegum hlutum og þeim skorðum sem fjárhagur- inn setur okkur. Það kom ekkert annað til greina en að hafa samband við eðalrokkarann Rúnar Júl- íusson þegar hugað var að farsælu hjónabandi þar sem sönn ást blómstrar að ei- lífu. Rúnar tók vel á móti blaðamanni Helgarblaðsins þegar framtíð hans og konu hans, Maríu Baldursdóttur var skoðuð. I María kona Rúnars I „Lýsingingin passar mjög I vel. Marla er eðalkona og J uppfull af eðalkostum og I ég hefði ekki fengið betri | Hfsförunaut, þó ég veeri lennþá að leita," ■í' „Stemningin er mjög góð,“ svar- ar Rúnar einstaklega yfirvegaður og sérstaklega sjarmerandi eins og honum er von og vísa. „Heilbrigt og gott samband byggist á já- kvæðni,umhyggju,væntumþykju og að ganga frá vandamálum ef einhver eru áður en gengið er til náða,“ segir hann og það er ekki annað hægt en að trúa honum enda hamingju- samlega giftur TÆROTLESNING Maríu Baldursdótt- ur sem verður fallegri með hverju árinu. „Samheldni, gott andrúmsloft, eðlileg og sanngjörn verkaskipting ríkir hér,“ svarar Rúnar aðspurður um stemninguna á heimili þeirra hjóna sem segja að það sé gott að búa í Keflavík og að heima líði þeim best í faðmi fjölskyldunnar. Hamingjuhjólið birtist þegar tarotspilin eru lögð fyrir þau hjón- in og sú staðreynd að Rúnar er lukkunnar pamfíll kemur einnig skýrt fram enda gefandi einstak- lingur og já- kvæður. „Sam- vera, virðing fyrir hvort öðru og að allir í fjöl- skyldunni séu heilbrigðir og sáttir við sitt hlutskipti í lífinu," segir Runar og segir lukkuna hafa verið fjölskyldunni mjög hliðholl og heldur áfram: „Gagnkvæm virðing ríkir og að ljúka hverjum degi í full- komri sátt við allt og alla.“ Ástfangin „Lýsingin passar mjög vel. Mar- ía er eðalkona og uppfull af eðal- kostum og ég hefði ekki fengið betri lífsförunaut, þó ég væri ennþá að leita,“ segir hann ljúfur og svar- ar án þess að hika þegar spurður er hvernig þau hjónin kynntust. „í gengum tónlistina og Fyrsta koss- inn. Okkar kynnum verður seint fulllokið. Ástin er lífstíðarvinna." elly@dv.is 'V. ífc Runarflott ur„Ég vinn mína vinnu hvar sem er og meðal ann- ars heima hjá mér. Sjónum er beint að hjónunum Rúnari Júlíussyni og Maríu Baldursdóttur. Það er augljóst þegar spáin þeirra er skoðuð að þau leggja áherslu á gott fjölsky Idulíf og jafnvægi inn á heimilinu og reyndar alls staðar.Þau vita greinilega að göfgi verður að fylgja göfugum tilgangi og skrefin sem þau stíga um þessar mundir vísa þeim á næstu skref inn í hamingjuna. 10 bikarar Hér birtist hópur fólks sem tengist þessum fallegu hjónum blóðböndum. Liðan þeirra tengist þeirri velllðan sem tengist samverustundum þeirra meðal fólksinssem um ræðir. Þau njóta sín einstaklega velogallir birtast ánægðir og I mjög góðu jafnvægi. Þau huga vel að ástvinum og aöstæöur eru góöar þegar liöan fjölskyldumeölima erannars vegar. X- Hamingju- hjólið Þau vita aöþegarþau eru heil gagnvart hvort öðru og sjálfmu gefa þau skilyröislaust og það veitirþeim gleði. Örlögin ráöa rikjum hér. Atburðir framtiðar munu koma þeim báðum ánægjulega á óvartþarsem framtlöin færirþeim yndislega tima. Heppnin elta Rúnar og konu hans uppi og sér til þess aö hamingjuhjóliö snúist þeim í hag. Endir er á erfíöleikum og ónotum. Almenn vellíöan er svarið. Stafadrottning (Hér er veriö að lýsa eiginkonu Rúnars henni Maríu.) Hér er mikil félagsvera á feröinni sem lifír hröðu og annasömu lifí. Konan er fær um aö beina eigin orku i marga hluti i einu hvort sem um ræðir starfhennar eða einkallfog áhugamái. Hún er hlý, góð og gjafmild og mjög vinamörg. Sem eiginkona stendur hún sig vel og sem móöir er hún ástrík og trygg en á sama tíma er hún fjölhæfog metnaðarfull viöskiptakona. Opinn hugur hennar færir henni tækifærin sem eru ófá. Hamingja Mariu styrkir vissuiega og glæöir llfhennar og þeirra sem skipta hana máli. Hún leyfir hiutunum aö vaxa og bera góöa ávexti. LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 2005 39 Bergþór Pálsson tenór er 48 ára í dag. „Hér er aðeins eitt sem kemur til greina og það er upphaf á einhverju stórkostlegu sem maðurinn leggur metnað sinn i og ekki síst sköpunarkraft sem fyllir hann^ og vilja til að fram úr," segir í stjörnu- spá hans. Bergþór Pálsson c Vatnsberinn (20.jan.-i8. w Næstu daga mun reyna á gáfur þínar og ekki síður hagsýni til að ryðja smávæg’ilegum hindrunum úr vegi.Tákn heiðurs og sæmdar kemur fram að sama skapi en einungis þegar þú sjálf/ur ákveður hvert þú ætlar þér rætast draumar þínir. Fiskarnifga febr.-20.mars) > Hér kemur fram að fólk eins og þú býr yfir magnaðri innri orku sem þarfnast andlegs aðhalds fyrst og fremst (á við yfir helgina). Hrúturinn (21.mars-19.aprH) Gefðu af þér og sjá, þér líður betur og þú eflist með hverju góðverk- inu. Leyfðu þér að hleypa tilfinningum þínum frá þér með því að segja hug þinn án þess að hika framvegis. Nautið (20. aprii-20. mai) Framtíð þín er aðeins í þínum höndum og þú ættir að hlusta vel á lik- ama þinn um þessar mundir enn betur en þú ert vön/vanur á sama tíma og þú tekur ákvörðun varðandi framhald sem tengist þér faglega á einhvern hátt. Ein- blíndu á það sem eflir þig. W\bmm (21.mal-21.júal) Þú kannt að halda að hjarta þitt sé hikandi þessa dagana en það er rangt ef þú tilheyrir stjörnu tvíbura. Hjartað veit hvað er þérfyrirbestu.Cf þúþráir að---------- takast á við nýjungar hérna ættir þú ekki að hika við aö segja hug þinn og biðja um aðstoö án afláts. KrMm<22.júm-22.júii) Reyndu eftir fremstamegni að vera opinská/r við manneskjuna sem hrærir við hjarta þínu hérna. Ástin eflir þig án vafa þessa dagana en þú átt það til að vera dul/ur í fasi þegar þú finnur fyrir þessari ágætu tilfinningu. l]Ón\b(2!.iúli-2lágúst) Þú ert minnt/ur á að hafa yndi af þeim samvistum sem þú upplifir án þess að huga að hagsýni vináttunnar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú birtist hér full/ur af mót- sögnum yfir helgina og eyðir annars dýr- mætum tíma þínum í að þóknast öðrum. Vogin (23.sept.-23.okt.) Trúðu á það sem þú ert að gera um þessar mundir og hafðu hugfast að þú gengur ekki í gegnum þetta alein/n. Treystu fyrst og fremst á eigin dóm- greind fremur en ráð kunningja og vina næstu misseri. Sporðdrekinn (Hokt.-21.n0v.) Ef þú telur einhvern sem teng- ist þér eiga sök á þfnum eigin vandræð- um þessa dagana ættir þú að einbeita þér að því að sjá málið f vfðara samhengi. Bogmaðurinn (22. n6v.-21.des) Sýndu fjölskyldu þinni þitt sanna sjálf og reyndu aldrei að leggja fólkinu þfnu Iffsreglurnar á ógnandi hátt. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Stjarna steingeitar er minnt á að átta sig enn betur á eigin tilfinningum og ekki sfður að endurskoða hvernig hún bregst við. Þú býrð yfir ágætum gáfum en ættir að venja þig á að starfa ekki jafn mikið f einrúmi eins og þú ert vanur/vön. SPÁMAÐUR.IS ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.