Símablaðið - 01.01.1935, Side 3
SÍM ABLAÐIÐ
Verslunin
Laugavegi 29. — Sími: 4160.
REYKJAVÍK.
Iðnaðarefna-verslun.
Selur alt til húsbygginga.
Selur alt til húsgagnasmíðis.
Selur öll áhöld til trésmíðis.
Selur allar málaravörur.
Selur fjölbreyttast úrval af vegg-
fóðurefnum.
Útvegar trésmiðavélar og rennibekki.
Þurkað tré til húsgagnasmíðis.
Rammalista o. fl.
Yörur sendar gegn póstkröfu.
JÁRNVÖRUDEILD
JES ZIMSEN
ReyJkjavík:
er ávalt birg af allskonar Járnvörum,
Búsáhöldum, Garðyrkjuverkfærum,
Málningarvörum, Smíðatólum, Bygg-
ingarvörum o. fl.
Verslunin er þekt um alt land fyr-
ir að selja að eins fyrsta flokks vör-
ur með lægsta verði.
Sendið okkur þess vegna pantanir
yðar og munum við afgreiða þær
fljótt og ábyggilega.
Virðingarfylst,
Járnvörudeild Jes Zimsen.
Húsgagnaverslun og
vinnustofa.
Smíðar húsgögn, svo sem í:
Svefnherbergi — Borðstofur —
Skrifstofur o. fk, bónuð og pól-
eruð. ----
Elsta, besta og stærsta hús-
gagnavinnustofa á íslandi.
AÖ eins fyrsta flokks vörur.
Sími 3107.. — Reykjavík.
Símn.: Jónhallco.
VERSLUNIN
Vísir
Matvöruverslun.
Vaxandi viðskif ti sanna, að þeir, sem
kaupa nauðsynjar sínar í Verslunin
VÍSIR, fá þar bestar vörur
fyrir lægst verð.
Gerið innkaup þar!
Reynslan er sannleikur!
VERSLUNIN VÍSIR
Laugavegi 1. — Sími: 3555.
Reykjavík.