Símablaðið - 01.01.1935, Side 11
SÍMABLAÐIÐ
---RÍKISPRENTSMIÐJAN -
GUTENBERG
Símar: 3071, 3471 og 2771.
Reykjavík.
Annast
prentun ríkissjóðs
og stofnana og starfsmanna
ríkisins. — Leysir auk þess af liendi
allskonar vandaða bókaprentun,
nótnaprentun, eyðublaða-
prentun, skrautprent-
un, litprentun og
margt fleira,
ef t i r
þvi,
er kringumstæður
— leyfa. —
Stærsta dagblað landsins,
fréttaflest, fjöllireyUasl,
ómissandi á hverju heim-
ili, enda lesið á flestum
heimilum i Reykjavík og
-------nágrenni. ..........- ■■
Áskriftargjald 2 kr. á mánuði.
LESBÓKIN
fylgir í kaupbæti.
Prentsmiðjar) ACTfl f
Sími'. 3948. — Símnefni: Acta.
Allskonar prentun afgreidd smekk-
lega og ódýrt. ,
Avalt fyrirliggjandi miklar og fjöl-
breyttar birgðir af allskonar skrif-
og prentpappír.
T
Höfum stærstu og fullkomnustu
bókbandsstofuna hérlendis.
'I'
Allar pantanir afgreiddar fljótt og
sendar gegn póstkröfu hvert
sem óskað er.
Ábyggileg viðskifti.
Prentsmiðjan ACTFl
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
dagblað og vikublað
er fyrst og fremst málgagn Alþýðu-
flokksins, en um leið blað allra vinn-
andi manna og kvenna í landinu, af
hvaða stéít sem þeir eru. Sunnudags-
blaðið fylgir nú blaðinu á hverjum
sunnudegi. Það er algerlega ópóli-
tískt og flytur frumsamdar og þýdd-
ar sögur, kvæði, myndir o. fl.
— Alþýðublaðið er eina íslenska
blaðið, sem hefir fréttaritara
erlendis, sem senda því daglega sim-
skeyti um heimsviðburði.
Það er því tvímælalaust
besta fréttablaðið.