Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.01.1935, Side 37

Símablaðið - 01.01.1935, Side 37
S í M Ali L A í) 1 t) 23 1. fl. skrifarar hafa verið skipaðir Anna Thorsteinsson, Soffía Thordarson og Maria Bjarnadóttir. Gunnlaugur Briem hefir verið s'kipaður simaverkfræðingur frá 1. inai. Símafélagið efndi til jólatrésskemtunar fyr- ir börn símamanna, i Oddfello'whúsinu 6. jan. Var þar saman kominn friður barna- hópur, og skemtu börnin sér prýðilega. Kosning í símaráð fór þannig, að kosningu hlaut Andrés G. Þormar með 78 atkv. Guðm. sama gaí<ni, og liún er sú, að veittur yrði utanfararstyrkur ár livert, tveim- ur til þremur mönnum, og væri þetta miðað við símritara, símvirkja og tal- símakonur, og styrkurinn svo veittur eftir þjónustualdri, og tillit tekið til þess, að viðkomandi hafi ekki áður fengið stvrk lijá Landssímanum til ut- anfarar. Þessi hlið málsins finst mér vera þess verð, að henni verði gaumur gef- inn, og' að menn, sem hefðu áhuga fyrir þessu, töluðu ekki að eins við sjálfa sig uni þetta, lieldur ræddu það í Símablaðinu. í; n u a a a ii ii ii ii Símablaðið er gefið út af Félagi ísl. símamanna og kemur út 6 sinnum á ári. Verð kr. 4.00. líitstjórn: Andrés G. Þormar, Hring- biaut 114, og Gunnar Bachmann. Pósthólf 575. Afgreiðsla á Landssímastöðinni í Rvík. Pósthólf 575. Pétursson fékk 16, Sigríður Einarsdóttir 2 og Halldór Skaptason 1 atkv. Talstiið hefir nú verið sett upp á Sf., og er þá svo komið, að skip og bátar, sem tal- stöð hafa, geta náð sambandi við land, hvar sem þau eru stödd við strendur Islands. Frú Ingibjörg Ögmundsdóttir hefir verið sett símastjóri í Hafnarfirði um óákveðinn tima. Mun ætlunin ekki vera sú, að sameina þar póst og síma fyrst um sinn, enda á því margar hömlur. En þegar að þvi kemur, er þess að vænta, að réttur frú Ingibjargar verði ekki fyrir borð borinn. Sig. Dahlmann, símastj. á ísaf. hefir dvalið i Danmörku um nokkurra vikna skeið i vor, en er nú kominn heim. í fjarveru hans gegndi frk. Brynhildur Jóhannesd. starfi hans. Auk Dahlmanns hafa þeir símastjórarnir, Ottó Jörgensen, Magnús Richardsson og Þór- hallur Gunnlaugsson verið hér á ferðinni í vor. — Álcveðið hefir nú verið, að safna myndum, og stuttu æfiágripi allra fastra starfsmanna Landssímans (frá byrjun) og simastjóra á 1. fl. B stöðvum. Hefir Gunnari Bach- mann verið falið það starf. (Sjá grein í Símablaðinu 1934, — „Gráskinna Lands- símans“). Félagsprenlsmiðjan.

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.