Símablaðið - 01.01.1935, Page 44
SÍMABLAÐIÐ
Sameinaía gufuskipafélagið
Hagkvæmar ferðir fyrir farþega og
flutning alt árið, mcð fyrsta flokks
skipum frá Kaupmannahöfn og læith
til Reykjavikur, og þaðan til haka.
Einnig til Norðurlandsins, fram og
aftur frá Reykjavík.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen.
Bergfenska
g'ufuskipafélag'id
E.s. „Lyra“ fer frá Reykjavík annan-
hvern fimtudag kl. 18 — um Yest-
mannaeyjar og Færeyjar, til Bergen.
Stysta sjóferð til meginlandsins með
ágætu sjóskipi og aðbúnaði. — Far-
seðlar seldir til Gautaborgar, Kaup-
mannahafnar og ýmissa borga.
Nic. Bjarnason & Smith.
Fljótar og greiðar samgöngur
við umheiminn, er aðalundirstaðan undir allri verslun og viðskiftum.
Hverjum er að þakka hinar góðu og reglubundnu samgöngur, sem vér ís-
lendingar höfum við útlönd? Auðvitað er það fyrst og fremst að þakka
EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS
Félagið liefir smátt og smátt aukið flola sinn, þar til það hefir nú á að
skipa sex vönduðum og v('l útbúnum skipum, sem sigla 60—70 ferðir ár-
lega milli íslands og helstu nágrannalandanna, og annast einnig strand-
ferðir hér við land, að svo miklu loyti, sem þvi verður við komið.
Eflið íslenskar siglingar með því að ferðast og flytja vörur yðar einungis
með skipum
EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS.
- —.