Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 24

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 24
10 5' / 1/ A li L A Ð 1 Ð 30 ára /iug:leídíng:ar. Hinn 29. sept. síðastliðinn voru lið- in 30 ár síðan Landssíminn hóf starf- semi sína. Fyrsta 30 ára skeið þess- arar stofnunar er á enda runnið. Þann dag, fyrir 30 árum, hófst talsamband yfir endilangt landið milli Revkjavík- ur og Seyðisfjarðar, og sama dag var opnað ritsímasamband milli Islands og annara landa. Það er nú viðurkent, að fáar eða engar tekniskar framkvæmdir hafa valdið jafn stórfeldum straumhvörf- um í þjóðarhögum vor Islendinga eins og landssíminn, enda var mynd- arlega af stað farið og skamt milli stórra högga, því þar hefir liver fram- kvæmdin rekið aðra. Má þar t. d. nefna: 1. Hina 620 km. löngu talsíma- og ritsímalínu, sem lögð var árið 1906 milli Reykjavíkur og Sevðis- fjarðar. 2. Hinar miklu línulagningar næstu ára til Siglufjarðar, ísafjarðar og annara Vestfjarða, um Suður- landsundirlendið, til Húsavikur, Raufarhafnar, Langaness og Suð- urfjarðanna á Austurlandi. 3. Lagning sæsímans til Vestmanna- evja árið 1911. 4. Kaup og stækkun bæjarsimans í Revkjavik 1912. 5. Rygging loftskevtastöðvar í Reykjavik 1917. í fyrsta skifti í sögu landssímans voru all- ir umdæmisstjórarnir staddir hér í Rvík sam- tímis í sumar. Hér á myndinni sjást þeir allir, ásamt póst- og símamálastjóra, yfir- verkfr., skrifstofustj. og bæjarsímastj. i Rvík. í efslu röð: Magnús Richardsson, T. Möl- ler, Þórh. Gunnlaugsson. í miðið: Þorsteinn Gíslason, Sig. Dahlmann, Otto Jörgensen, G. Schram, Ó. Kvaran. í fremstu röð: Friðbj. Aðalsteinsson, Gunnl. Rriem, Guðm. Hlíðdal, Bjarni Forberg. 6. Lagning talsímalínu um Skafta- fellssýsJu milli Víkur og Horna- fjarðar árið 1929, — og landið þannig símgirt. 7. 1930—1932 reist útvarpsstöð, bvgl nýtt símahús í Reykjavik og stofn- sett sameiginleg sjálfvirk ljæjar- símastöð í Reykjavík og Hafnar- firði með 5000 númerum. 8. 1935 hafið talsamband við útlönd. Sími 1132. - Skúlagata. —— Reykjavík. GEORG & CO. pappaumbúðir Framleiðum allar pappaumbúðir smáar og stórar úr bestu efnum. Leitið tilboða. — Einasta verksmiðjan á landinu. — Fljót afgreiðsla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.