Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 28

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 28
44 S í M A B BL A Ð l Ð hingað norskur maður, Johannes Lille- jord að nafni, til aðannasteftirlitiðum veturinn (1906—7). En næstu árin var eftirlitið einnig mjög erfitt, og oft var eg' mjög þreyttur og illa á mig kom- inn, er eg kom heim af Mývatnsöræf- um í illviðrum og vondu skiðafæri, og bý eg að sumu leyti að því ennþá. Æfinlega fór eg einn. Kaupið var fyrst 30 aurar á klst., en hækkaði sið- an upp í 50 aura. Síðan 1914 hefir það verið hærra. Laun þau, er Landssím- inn hefir greitt mér fyrir eftirlit og starfrækslu stöðvarinnar öll þessi ár liafa verið 5 kr. á mán. og 5 aurar af gjaldskyldum, útförnum símtölum. Ymsir gerðu sér í fyrstu nokkuð hjá- kátlegar hugmyndir um símann. T. d. spurði kona, sem annars var mjög vel gefin, hvort þetta væru nú klukkurn- ar, sem hringdu, þegar hún sá postu- línskúlurnar á bæjarþilinu við inn- takið, og sumir töldu víst, að síma- þráðurinn væri holur innan, og hljóð- ið bærist eftir holinu. Reykjahlíð, 29. sept. 1936. Jón Einarsson. jafnóðum. Það fór lika svo, að flesta staurana í kaflann frá Námaskarði að Jökulsá varð að draga og flytja á klökkum um sumarið 1906. Það er nú líka svo, þó vel viðri, að sjaldan er gott sleðafæri milli Jökulsár og' Mý- vatns, enda vantaði ekki hrakspár andstæðinganna um flutning þennan. Þá tafði það nokkuð fyrir þessum stauraflutningi, að nokkrir mætir menn hér í sveit voru andvígir sima- málinu, og höfðu um haustið (1905) skrifað undir áskorun til stjórnarinn- ar, um að staðfesta ekki símalögin; og' til voru þeir menn, sem liöfðu það til orðs, að ef þeir ættu að leggja til hesta til stauraflutnings, myndi þeir læsa hesthúsum sínum. En allur fjöld- inn af sveitungum mínum lagði fram krafta sína eftir bestu getu, og þrátt fyrir lítið kaup, lil að flýta verkinu. Og að lokum komu jafnvel andstæð- ingarnir til hjálpar. Sjálfur hafði eg lítið sem ekkert fyrir alla mína fyrirhöfn og ferðalög, eða samninga, sem eg gerði við ýmsa menn. En miklar áhyggjur liafði eg af því öllu saman. Svo sem kunnugt er slitnaði síminn mjög mikið fyrstu árin, en þó einkum fvrsta veturinn. Eg átti að hafa á hendi eftirlit á línunni frá Laxá og miðja vegu til Grímsstaða. En brátt kom í Ijós, að það var ofætlun manni, sem jafnframt hafði á hendi fjárhirð- ing. Var því strax í nóvember sendur í dag eru 30 ár síðan Landsíminn tók til starfa. Þetta er ekki langur tími, ef ekki er miðað við hina stuttu manns- æfi, en hversu fevkna breytingar hafa bó orðið á þessu tímabili? Um það ætla eg ekki að fjölvrða, en að eins minnast Slifsisgerðin „Atlask" Laugavegi 34. — Sími 4545. Býr til allskonar KARLMANNA-SLAUFUR og -SLIFSI.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.