Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 30

Símablaðið - 01.11.1936, Qupperneq 30
46 S í M A B B L A fí I Ð um. Þá rauk hann upp og sagði: „Er þá skeytið ekki farið enn? Á það að hiða eftir pósti?“ Öldruð kona vildi fá aðsjá „símavír", en þegar henni var sýndur símaþráðarspotti, reiddist hún og sagði að það skyldi enginn gabba sig, „þetta er bara eirvir, ekki neitt holur innan.“ „Gamall maður spurði mig, hvort þetta „símari“ væri mjög hættulegt. Eg bauð að sýna honum stöðina. Hann kvaðst hafa getað haldið sig frá allri djöfla- dýrkun liingað til, og liann fór svo í gröfina að hann kom ekki inn á síma- stöð. L. Popp, sem var þá, 1906—8, kaupmaður hér, kom eitt sinn landveg frá Reykjavík. Hann kom við á síma- stöð á leiðinni til að senda skeyti. Kona afgreiddi og tók afburðavel á móti gest- unum og hauð kaffi, að góðum, göml- um sið, en segir um leið við Popp. „Þér getið lilustað í símann yður til gamans á meðan eg fer fram.“ Einu sinni var maður að gera við símann í bleytuveðri. Hann reið á göml- um stiltum hesti. Kom hann þá að lág- um símastaur og var þar slitið úr kúlu. Hann gerir sér þá hægt fyrir, ríður að staurnum, stendur uppi í hnakknum á hestinum og fer að binda í kúluna; er þá hringt á línunni. Leiddi strauminn til jarðar gegnum mann og hest; liestur- inn tók snögl viðbragð og fór langt á burtu, en maðurinn liékk eftir á þráð- unum og féll svo til jarðar og sór þess Steindórsprent prentar fyrir yður . — : - •- ' • A i! 4 . C* dýran eið, að nota aldrei hest i staðinn fyrir stauraskó. Eg læt þetta nægja sem sýnisliorn. Annars er óhætt að fullyrða, að fólk yfirleitt vandist símanum fljótt og kunni að meta kosti hans. Eg held, að hin ungasimamannastétt megi vera ánægð með þroska sinn á þessum 30 árum, því hún á nú marga ágæta menn og konur, sem eru stéttinni bæði til sóma og Landssímanum full trygging fvrir að hér er bæði góður og göfugur efniviður i starfskrafta. Ef samúð og sanngirni haldast i hendur, mun Landssíminn ávalt verða lands- lýðnum til blessunar, og enginn óskar þess lieitar að svo verði en við síma- fólkið. Sauðárkróki 29. sept. 1936. Pétur Sighvats. Huröaefni (Oregon-pine) hesta tegund, eik, teak, krossviður, Casco-lím, jafnan fyrirliggjandi. Sel fyrsta flokks byggingarvörur: Sement, timbur, pajjpa, þak- skífur, „Linoleum“, gólfdúka- lím, járnvörur o. fl„ sem til byggingar þarf. 'JólA oCofitSJOR Austurstræti 14. Sími 1291.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.