Símablaðið - 01.11.1936, Page 53
SÍMABBLAÐIÐ
ALÞÝDUBLAÐID
dagblað og vikublað
er fyrst og fremst rmálgagn Alþýðu-
flokksins, en um leið blað allra vinn-
andi manna og kvenna í landinu, af
hvaða stétl sem þeir eru.
Sunnudagsblaðið fylgir nú blaðinu á
hverjum sunnudegi. Það er algerlega
ópóbtískt og flytur frumsamdar og
þýddar sögur, kvæði, myndir o. fl.
Alþýðublaðið hefir fréttaritara er-
lendis, sem senda því daglega sím-
skeyti um lieimsviðburði.
Það er því tvímælalaust
besta fréttablaðið.
DónMur f. lóussou
Hafnarstræti 15. — Reykjavík.
Heildsala. — Umboðssala.
Sími 203G. — Símn.: Gesliáfte.
Kaupmenn og kaupfélög!
Útvega bestu og ódýrustu vefn-
aðarvörurnar og ritföng beint
frá hestu verslunarhúsum í ít-
alíu, Þýskalandi og víðar.
Kaupi selskinn, húðir og gærur.
Fyrirspurnum svarað um hæl.
ALÞÝÐUB RAUÐGERSIN
Brauða- og kökugerð.
Laugavegi 61. Sími 1606 (3 línur).
Seljum okkar viðurkendu brauð og
kökur. Afgreiðum og sendum heim
pantanir með stuttum fyrirvara.
HART BRAUÐ.
Kringlur, Skonrok og Tvíbökur —
fl. tegundir, seljum við með lægsta
verði og sendum um land alt.
Alþýðubrauðgerðin
Reykjavík. — Box 573.
Haíid þép keypt
prjónafatnað frá MALÍN? Ef
svo er, þá viljum vér, að þér
komið aftur; ef ekki, þá ættuð
þér við fyrsta tækifæri að reyna
vörur, sem allir þurfa og öllum
likar.
Prjónastofan
M al í n
Laugavegi 20. — Sími 4690.