Ægir - 01.02.2002, Blaðsíða 43
Sá fyrsti sem veiðist á Íslandsmiðum síðan í Tsívilskleið-
angrinum haustið 1984.
Blaðhaus, Poromitra megalops. Hér er einnig um nýja tegund
á Íslandsmiðum að ræða. Alls veiddust 10 fiskar þar af tveir, 10
og 13 cm langir á 62°17,9N, 20°13,1V á 520-820 m dýpi og 8
fiskar, 8-13 cm, á 61°30,5N, 28°36,7V og 520 m dýpi.
Marsilfri, Diretmus argenteus, tveir fiskar 8 cm hvor, 520-820
m dýpi.
Ennisfiskur, Platyberyx opalescens, tveir fiskar >12 og > 19
cm , 550-850 m.
Gleypir, Chiasmodon niger, tveir fiskar, 13 og 15 cm, 160-380
m dýpi.
Auk þess veiddust innan 200 sjómílna markanna nokkrar
tegundir ekki eins sjaldséðar og má nefna bersnata, Xen-
odermichthys copei, græðisanga, Holtbyrnia anomala, mar-
anga, Holtbyrnia macrops, njarðaranga, Maulisia mauli,
sæanga, Normichthys operosus, ránaranga, Sagamichthys
schnakenbecki, ægisanga, Searsia koefoedi, marsnákur, Stomi-
as boa ferox, slóans gelgja, Chauliodus sloani, litla geirsíli,
Arctozenus rissoi, digra geirsíli, Magnisuidis atlantica, stóra
geirsíli, Paralepis coregonoides, ísalaxsíld, Benthosema glaci-
ale, madeiru laxsíld, Ceratoscopelus maderensis, gljálaxsíld,
Lampadena speculigera, fenrislaxsíld, Lampanyctus crocodilus,
brúnu laxsíld, Lampanyctus macdonaldi, löngu laxsíld,
Notoscopelus kroeyeri og stinglax, Aphanopus carbo.
Utan 200 sjómílna lögsögunnar, allt frá rétt utan hennar suð-
vestur af landinu og langt suður fyrir Hvarf á Grænlandi veidd-
ust eftirfarandi athyglisverðar tegundir:
Nefáll, Nessorhampus ingolfianus, 57 cm, 500-800 m.
Gapaldur, Eurypharynx pelecanoides, sex fiskar mældir, 39-
55,5 cm, 200-2000 m dýpi.
Grænlandsnaggur, Nansenia groenlandica, þrír mældir, 12,
15 og 18 cm, 290-850 m.
Dökkskjár, Bathylagus sp., 14 mældir, 10-17 cm, 510-2000
m.
Nebbaskjár, Bathylagus longirostris, tveir, annar >13 cm
(54°54´N, 36°25´V), 520-850 m, hinn 15 cm (60°31´N,
30°25´V), 550-850 m.
Gæti verið nýr eða nýlegur á þessu svæði. Hefur ekki fundist
ennþá innan íslensku lögsögunnar.
Deplaslétthaus, Photostylus pycnopterus, >11 cm (53°32´N,
39°29´6V), 510 m.
Þessarar tegundar hefur ekki ennþá orðið vart innan íslensku
fiskveiðilögsögunnar.
Randarangi, Barbantus curvifrons, 10 cm (53°32´N,
39°29´V), 510 m, 13 cm (55°45´N, 41°16´V), 510-830 m, 14
cm (63°14´N, 32°46´V) og einn ómældur (60°16´N, 39°00´V).
Kryppuangi, Platytroctes apus, 13 cm, 2000-200 m.
Ránarstirnir, Gonostoma bathyphilum, 20 mældir, 11,5-12,5
cm, 2000-200 m.
Silfurstirnir, Gonostoma denudatum, >13 cm (56°37´N,
30°48´V), 2000-200 m.
Þessi tegund er ný á skrá hjá Hafrannsóknastofnun.
Kjálkastirnir, Gonostoma elongatum, einn mældur, >23 cm,
540-820 m.
Stóri silfurfiskur, Argyropelecus gigas, fimm mældir,7,5-11
cm, 510-830 m.
Norræni silfurfiskur, Argyropelecus olfersi, 10 mældir, 4-7
cm, 200-2000 m.
Norræna gulldepla, Maurolicus muelleri, 4,5 cm, 170-370 m.
Orðufiskur, Polyipnus polli, sex stk. 4-5 cm, 170-830 m.
Stutti silfurfiskur, Sternoptyx diaphana, sjö mældir, 5-11 cm,
510-830 m.
Skakki silfurfiskur, Sternoptyx pseudobscura, 7 cm, 560-820
m.
Þessi tegund hefur ekki fundist innan íslensku fiskveiðilög-
sögunnar.
Broddatanni, Borostomias antarcticus, fjórir mældir, 10-13
cm, 500-800 m.
Skeggmeiti, Rhadinesthes decimus, 32,5 og 37 cm.
Þráðskeggur, Melanostomias bartonbeani, þrír mældir, 23-29
cm, 200-850 m.
Digurskeggur, Pachiostomias microdon, 21 cm (56°28´N,
36°47´V), 510-820 m.
Hefur ekki veiðst á Íslandsmiðum en árið 1994 veiddi ís-
lenskur togari einn á svipuðum slóðum og þessi fékkst.
Sláni, Anotopterus pharao, 49 og 64 cm cm, 2000-200 m og
500-800 m.
Kubbalaxsíld, Electrona rissoi, 5,6 cm SL (58°00´N,
32°11´V), 540-820 m.
Þessi tegund hefur ekki fundist innan íslensku fiskveiðilög-
sögunnar.
Úthafslaxsíld, Lampanyctus ater, 10 mældar, 7,5-15 cm, 225-
850 m.
Vogmær, Trachipterus arcticus, 127 cm, 800-500 m.
Drumbur, Thalassobathia pelagica, 22 og 29 cm, 500-650 m.
Skötuselur, Lophius piscatorius, 8 cm (58°38´N, 29°53´V,
170-370 m (yfir 2056 m botndýpi) og annar 10 cm (59°42´N,
22°23´V), 510-840 m (yfir 2500 m botndýpi). Tveir litlir
skötuselir langt út í hafi og langt frá botni. Það vekur alltaf
talsverða athygli þegar skötuselir eru að þvælast langt upp í sjó
og jafnvel við yfirborð en það mun víst alls ekki vera eins sjald-
gæft og talið hefur verið.
Ófrenja, Chaulophryne jordani, 1 2, 13, 14 og 14 cm, 510-
850 m dýpi.
Drekahyrna, Chaenophryne draco, fimm mældar, 7,7-12,5 cm
510-820 m og 2000-200 m.
Slétthyrna, Chaenophryne longiceps, 17 cm, 500-800m.
Svarthyrna, Oneirodes eschrichtii, fimm mældar, 13-21,5 cm,
sumar mikið skemmdar og erfitt að greina þær nákvæmlega,
510-830 m.
Langhyrna (?), Dolopichthys longicornis, 11 cm, 510-800 m.
Roðhyrna, Spiniphryne gladisfenae, 12,5 cm (56°37´N,
30°48´V), 2000-200 m.
Þessi tegund hefur ekki fundist ennþá innan íslenskrar fisk-
veiðilögsögu.
Surtur, Cryptopsaras couesi, fimm mældir, 9-20 cm, 300-830
m.
Sædjöfull, Ceratias holboelli, sex mældir, 13,5-33 cm, 500-
800 m.
Násurtla, Haplophryne mollis, 7,5 cm (56°28´N, 36°47´V),
510-820 m.
Fannst fyrst innan íslenskrar lögsögu í þessum sama leið-
angri.
Kambhaus, Poromitra crassiceps, 16 mældir, 7-19 cm, 2000-
200 m.
43
F I S K A R