Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.2002, Side 44

Ægir - 01.02.2002, Side 44
44 Blaðhaus, Poromitra megalops, 18 mældir, 6-14 cm, 510-830 m og 2000-200 m. Fannst innan íslenskrar fiskveiðilögsögu í fyrsta skipti í þessum sama leiðangri. Serklingur, Melamphaes microps, tveir 12 cm hvor, 2000-200 m. Kistufiskur, Scopelogadus beani, 8 cm, 510-830 m og 12,5 og 13 cm,2000-200 m. Rauðskoltur, Rondeletia loricata, 10 og 10,5 cm 500-820 m. Glókollur, Cetostoma regani, 15 cm flak (54°46´N, 42°03´V), 150-200 m. Þetta er í annað skipti sem hauslaus og illa farinn fiskur þess- arar tegundar berst í hendur fiskifræðinga Hafrannsóknastofn- unar. Sá fyrri veiddist innan íslenskrar fiskveiðilögsögu vestur af landinu í apríl 1995. Marsilfri, Diretmus argenteus, 8, 9 og 11 cm, 500-840 m dýpi. Ennisfiskur, Platyberyx opalescens, >20 cm, 540-820 m dýpi Gleypir, Chiasmodon niger, 14 mældir, 13-22 cm, 2000-200 m. Einnig veiddust nokkrar tegundir ekki eins sjaldséðar og þær sem nefndar eru hér á undan. Þessar tegundir eru álsnípa, Nemichthys scolopaceus, trjónuáll, Serrivomer beani, bersnati, Xenodermichthys copei, græðisangi, Holtbyrnia anomala, marangi, H. macrops, njarðarangi, Maulisia mauli, sæangi, Normichthys operosus, ránarangi, Sagamichthys schnaken- becki, ægisangi, Searsia koefoedi, marsnákur, Stomias boa fer- ox, slóans gelgja, Chauliodus sloani, kolbíldur, Malacosteus niger, litla geirsíli, Arctozenus rissoi, digra geirsíli, Magnisui- dis atlantica, stóra geirsíli, Paralepis coregonoides, ísalaxsíld, Benthosema glaciale, gljálaxsíld, Lampadena speculigera, fenrislaxsíld, Lampanyctus crocodilus, brúna laxsíld, L. macdonaldi, langa laxsíld, Notoscopelus kroeyeri, bjúgtanni, Anoplogaster cornuta og hveljusogfiskur, Careproctus rein- hardti. Í haustralli, leiðangri Á12-2001 á rs. Árna Friðrikssyni RE 200, var farið um djúpslóð allt í kringum landið dagana 4. október til 6. nóvember til rannsókna á djúpkarfa, grálúðu o.fl. fisktegundum. Þá veiddust nokkrir merkisfiskar í botnvörpu. Þeirra er getið hér á eftir. Ekki er búið að mæla þá alla né rann- saka. Langnefur, Harriotta raleihana, 30.10., 63°44´N, 13°19´V, 877-865 m dýpi, 31.10., 63°37´N, 13°23´V, 917-928 m. Stuttnefur, Hydrolagus affinis, 5.10., 63°14´N, 26°04´V, 1000-1004 m, 6.10., 63°05´N, 26°29´V, 1260-1285 m, 11.10., 65°27´N, 28°41´V, 1181-1123 m. Digurnefur, Hydrolagus mirabilis, 31.10., 63°37´N, 13°23´V, 917-928 m, tveir fiskar, 6.11., 62°56´N, 20°10´V, 855-742 m, átta fiskar, 6.11., 63°14´N, 19°55´V, 522-630 m, tveir fiskar. Randarangi, Barbantus curvifrons, 10.10., 65°40´N, 27°32´V, 627-687 m. Flathaus, Cataetyx laticeps, 71 cm, 11.10., 65°129´N, 28°35´V, 1236-1267 m dýpi. Ófrenja, Caulophryne jordani, 17 cm, 8.10., 64°33´N, 28°03´V, 991-998 m. Dökki sogfiskur, Liparis fabricii veiddist allvíða í kalda sjón- um. Úthafssogfiskur (?), Paraliparis bathybius, 21.10., 66°44´N, 12°47´V, 963-924 m, 23.10., 66°34´N, 12°22´V, 1163-1113 m, 23.10., 66°24´N, 12°08´V, 1169-1136 m. Rósafiskur, Rhodichthys regina, 18 cm, 18.10., 68°10´N, 20°41´V, 969-976 m, 14 cm, 19.10., 68°04´N, 19°48´V, 1130-1114 m. Glyrna, Howella sherborni, 29.10. 64°13´N, 12°22´V, 476- 461 m. Bleikmjóri, Lycodes luetkeni, 51 cm, 14.10., 66°57´N, 25°39´V, 893-950 m, 29 cm, 18.10., 68°10´N, 20°41´V, 969- 976 m 21 og 56 cm, 27.10., 63°57´N, 10°13´V, 570-495 m. Blettamjóri, Lycodes reticulatus, 74 cm, 22.10., 67°12´N, 14°26´V, 454-460 m. E.t.v. sá stærsti þessarar tegundar sem veiðst hefur hér við land a.m.k. á árinu. Djúpmjóri (?), Lycodes terraenovae, 39 cm, 11.10. 65°27´N, 28°41´V, 1181-1123 m. Aurláki (?), Lycodonus flagellicauda, 21 cm, 17.10., 67°01´N, 24°53´V, ? cm, 27.10., 64°31´N, 10°30´V, ? cm, 27.10. 63°57´N, 10°13´V, 570-495 m. Einnig veiddist mikið af fiskum af angaætt (Platytroctidae) og mjórategundir (Lycodes spp.). Fiskar frá 1998-2000 Við endurskoðun á gögnum fyrri ára komu í ljós nokkrar fisk- tegundir sem höfðu orðið útundan. Árið 1998, nánar tiltekið þann 10. maí, veiddist spéfiskur, Dolichopteryx longipes (Vaillant, 1888) af ætt Opisthoprocti- dae, djúpt suðvestur af Reykjanesi (61°49,5N, 29°13,6V) í leið- angri á rannsóknaskipinu Bjarna Sæmundssyni RE. Dýpi var 700-800 m og veiðarfæri flotvarpa. Lengd fisksins var 9,5 cm að sporði (SL). Hann hefur ekki veiðst áður á Íslandsmiðum svo kunnugt sé. Í ágúst 1998 kom 54 cm langur (mældur að sporði = SL) litli földungur, Alepisaurus brevirostris, úr maga túnfisks sem veiddist á túnfisklínu japansks línuveiðara djúpt suður af Sel- vogsbanka (60°36´N, 22°24´V). Árið 1999, þann 13. mars, veiddist 24 cm langur ísþorskur, Arctogadus glacialis, á 256-300 m dýpi í klædda botnvörpu Bjarts NK í togararalli (TB1-99-88), út af sunnanverðum Aust- fjörðum (64°47´N, 11°43´V). Árið 2000, þann 9. mars veiddist ný fisktegund hér við land. Fiskur þessi heitir á vísindamáli Grammicolepis brachiusculus Poey, 1873 og er af ætt Grammicolepididae og má kalla hann silfursporð á íslensku. Hann veiddist á 160-190 faðma (293-348 m) dýpi í Grindavbíkurdjúpi (63°04´N, 22°22´V til 63°11´N, 22°58´V). Veiðiskip var Höfrungur III AK og veiðarfæri botn- varpa. Í nóvember árið 2000 veiddust þrír suðrænu silfurfiskar, Argyropelecus hemigymnus í klædda botnvörpu á 597-601 m dýpi í Grænlandssundi (66°12N, 26°34´V) í leiðangri á rs. Bjarna Sæmundssyni RE. Þeir voru 24, 29 og 30 mm langir. Þakkir eru færðar þeim sem sent hafa fiska og/eða upplýsingar um þá til Hafrannsóknastofnunar. Þar er Magnús Þorsteinsson á togaranum Snorra Sturlusyni RE og áhöfn togarans fremst í flokki margra góðra safnara. F I S K A R

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.