Ægir

Volume

Ægir - 01.02.2002, Page 47

Ægir - 01.02.2002, Page 47
47 N Ý T T F I S K I S K I P neyðarsími er af gerðinni PhonTech. GPS-tækin eru frá Koden og símkerfi skipsins er af gerðinni Alcatel. Björgunarbúnaður Um borð er vélknúinn sex manna björgunarbátur af gerðinni Narwhal SV 400. Frá Viking koma björgunarbátar, flotgallar og björgunarvesti. Bátarnir eru í Sigmund S-2000 sleppibúnaði frá Vélsmiðjunni Þór í Vestmanna- eyjum. Þilfarsbúnaður G. Stefánsson í Vestmannaeyjum er umboðsaðili fyrir Lindgren Pitman geymslutromlur fyrir túnfisklínu, Kitaco line dráttar- vindu fyrir túnfisklínu, tauma- vindur og annan túnfiskveiðibún- að. Beitningarvélin og dráttarspil fyrir línu er frá Mustad og þilfar- skranar að aftan og framan eru af gerðinni Palfinger PK 14080M og PK 220000S - umboðsaðili er Atlas hf. Frysti- og kælikerfi frá Kælitækni Kælitækni ehf. er með umboð og þjónustu á frysti- og kælikerfi í Guðna Ólafssyni VE. Ekki er gert ráð fyrir að túnfiskfrystibúnaður- inn og hefðbundni frystibúnaður- inn verði keyrður á sama tíma þar sem túnfiskkerfið er mjög ólíkt hefðbundnum frystikerfum og vinnur á allt öðrum hitastigum. Túnfiskbúnaðurinn er sérsniðinn að hraðfrystingu á túnfiski fyrir Japansmarkað og gerður til að uppfylla ströngustu kröfur þess markaðar og því ekki mögulegt að notast við almenn frystikerfi þar að lútandi. Túnfiskfrystibúnaður og djúpfrystibúnaður Túnfiskfrystibúnaður skipsins samanstendur af þremur hálfsam- byggðum stimpilþjöppum af gerðinni MYCOM, sjókældum eimsvölum af gerðinni BITZER, þremur hraðfrystiklefum (blást- ursfrystiklefum) fyrir túnfisk (- 65°C), forfrystirými (-20°C) og túnfisklestarrými (-50°C). Búnað- urinn notar kælimiðilinn R-404A og vinnur á beinni uppgufun með rafstýrðum þenslulokum. Hraðfrystibúnaður (hefðbundinn) Hraðfrystibúnaðurinn sam- Frá vinstri: Magnús Guðlaugur Lórenzson, yfirvélstjóri, Elín Björg Eyjólfsdóttir, Sigmar Guðlaugur Sveinsson, skipstjóri, Ólafur Tryggvi Sigmarsson og Margrét Geirsdóttir. Guðni Ólafsson VE 606 Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með nýtt skip! Um borð verða 460 ltr ker frá Sæplasti. M yn d: Þ or ge ir Ba ld ur ss on

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.