Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.2002, Síða 48

Ægir - 01.02.2002, Síða 48
48 N Ý T T F I S K I S K I P anstendur af einni skrúfuþjöppu og einni 2ja þrepa stimpilþjöppu af gerðinni MYCOM, einum sjó- kældum eimsvala (Alfa-Laval), tveimur láréttum hraðfrystitækj- um af gerðinni DSI Samifi, tveimur blástursfrystum (-30°C) og einni frystilest. Búnaðurinn notar kælimiðilinn R-404A og vinnur á beinni uppgufun með dælingu (dælukerfi). Afköst, stærðir o.fl. Túnfiskfrystibúnaður (djúpfrysti- búnaður): 3 stk. japanskar túnfiskfrysti- vélar af gerðinni MYCOM SFW62 - mótor: 90 KW - 1150 sn/mín. 3 stk. túnfiskhraðfrystar - fryst- arnir vinna bæði með blæstri og kontaktfrystingu og er rúmhita- stig allt að - 65°C. Samtals afköst allt að 6,6 tonn / sólarhring af frystum túnfiski. 1 stk. forfrystir fyrir túnfisk- djúpfrysta, hitastig kringum - 20°C. 1 stk. túnfiskfrystilest, 325 m3 netto, hitastig - 50°C, spíralar eru úr áli í lofti en úr stáli í veggjum og gólfi. 2 stk. eimsvalar (shell/tube) af gerðinni BITZER. 1 stk. sjódæla, hraðastýrð. Stýribúnaður fyrir lestar og Sigmar Guðlaugur Sveinsson, skipstjóri, í brú Guðna Ólafssonar. Hér gefur að líta línurekka í skipinu. Myndir: Þorgeir Baldursson. Guðni Ólafsson VE 606 Trönuhrauni 1 - 220 Hafnarfjörður - Sími: 565 5090 - Fax: 565 2040 Við óskum útgerð og áhöfn Guðna Ólafssonar VE 606 til hamingju með nýja skipið Bjóðum alhliða ráðgjöf og hönnun vegna nýsmíða og endurbóta á eldri skipum M yn d: Þ or ge ir Ba ld ur ss on

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.