Ægir - 01.02.2002, Síða 49
hraðfrystiklefa byggist á rafstýrð-
um þenslulokum af gerðinni
YOSAKU, sem eru japanskir eins
og flest af öðrum búnaði. Kerfið
er byggt þannig upp að hægt er
að keyra mismunandi eimunar-
hitastig á klefa eftir því hversu
langt frystingin er komin.
Hraðfrystibúnaður
(hefðbundið kerfi):
1 stk. skrúfuþjappa af gerðinni
MYCOM FM160L-L/E. Afköst:
191 KW @ -38/+25°C á R-
404A - mótor: 184 KW / 3550
sn/mín.
1 stk. stimpilþjappa af gerðinni
MYCOM FM160L-L/E - afköst:
53 KW @ -38/+25°C á R-404A
- mótor: 42 KW / 1150 sn/mín.
1 stk. eimsvali, Alfa-Laval,
titanvarmaskiptir.
2 stk. kælimiðilsdælur, Her-
metic CNF.
1 stk. dælukútur, háþrýstur.
1 stk. sjódæla, hraðastýrð.
Notendur:
2 stk. hraðfrystitæki, DSI
Samifi, 4. pönnu, 12 stöðva.
2 stk. blástursfrystar (hraðfryst-
ar), 2 x 40 m3 , frystigeta um 16
tonn/24 t - blástursfrystarýmin
eru einnig nýtt sem forkælirými
fyrir túnfiskfrystingu.
1 stk. beitufrystir - geymsla, 80
m3.
1 stk. frystilest, spíralar, ca.
420 m3.
Ýmiss búnaður
Vinnslubúnaður og færibönd eru
smíðuð af Vélsmiðju Heiðars í
Kópavogi, hausarar eru Baader
BA 429, 460 lítra fiskiker eru frá
Sæplasti, flokkari, vogir og MPS
hugbúnaður er frá Marel.
Ferskvatnseimari um borð er frá
Alfa Laval, brennsluolíu- og
smurolíuskilvindur eru frá West-
falia. Kælivatn aðal- og ljósavélar
er nýtt með rafkatli frá Rafhitun.
Ræstiloftsþjöppur og vinnulofts-
þjappa er frá Ingersoll Rand.
Austurskilja er af gerðinni DVZ-
1000VC oilmaster. Loftræsti-
kerfi, loftkæling og upphitun fyr-
ir vélarrúm og íbúðir eru af gerð-
inni Miljo teknik.
Skipið var málað með
International málningu frá
Hörpu-Sjöfn. Tæki í eldhús
komu frá A. Karlssyni Flokkun:
Lloyds Register of Shipping +
100A1-ICE D. Skipið var smíðað
og útibúið í samræmi við reglur
SI.
49
N Ý T T F I S K I S K I P
Guðni Ólafsson VE 606
Óskum útgerð og áhöfn
til hamingju með nýja skipið!
Um borð eru frystivélar
og túnfiskfrystibúnaður
af gerðinni MYCOM.
KÆLITÆKNI
Rau›ager›i 25 108 Reykjavík
www.cooltech.is
Rauðagerði 25 - 108 Reykjavik
Sími: 568 4580 - Fax: 568-4585
www.cooltech.is
Mynd: Þorgeir Baldursson
Guðni Ólafsson VE 606
Til hamingju með glæsilegt skip!
Allur túnfiskaútbúnaður og veiðarfæri eru frá G. Stefánssyni
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
Strandvegi 43a - 900 Vestmannaeyjar
Sími 481 2121 - Fax 481 1497
M
yn
d:
Þ
or
ge
ir
Ba
ld
ur
ss
on